Mánudagur, 20. ágúst 2007
Nýr liður inn í kjarasamninga
Ég er búin að taka mér óvenju góðan tíma í bloggrúnt í dag. Ástæðan er rólegheit á heimilinu. Bara ég og Þessi Einhverfi heima ásamt Vidda hundi og 3 köttum.
Gelgjan er hjá Viðhenginu og Bretinn og Breska konan eru á heimleið frá Eyjum. Flugu frá Bakka í dag og eru búin að taka túristann á Eyjar í dag.
Þegar ég segi að ég hafi tekið mér góðan tíma í bloggrúnt þá erum við að tala um allan daginn með smá hléum. Ef vel á að vera og maður nái að setja inn blogg sjálfur, lesa alla bloggvini og kommenta þar sem maður hefur eitthvað vitrænt fram að færa, þá er þetta fullt starf. Að ég tali nú ekki um ef maður ætlar svo að lesa eitthvað utan bloggvinasamfélagsins.
Að öllum líkindum byrja ég að vinna á mánudaginn nk. eftir sumarfrí og hvað gera bændur þá? Þá er ég að tala um mig. Ekki það að ég sé bóndi eða hafi nokkurn tíma verið. Sem barn ætlaði ég reyndar að verða bóndi þegar ég yrði fullorðin.... ég er komin út fyrir efnið.
Á komandi vetri mun ég beita mér fyrir því að blogg-pása eða blogg-hlé verði inni í kjarasamningum. Tillaga mín er eftirfarandi:
Morgunblogg - 12 mínútur
hádegisblogg - 26,5 mínútur
eftirmiðdagsblogg - 10 mínútur
Eru þetta ekki bara sjálfsögð mannréttindi?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 1640376
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Þú ert að fíbblast með þemað, er það ekki?
Þröstur Unnar, 20.8.2007 kl. 19:14
Þröstur minn ef það er allt sem þú hefur að segja, vertu þá úti væni
Jóna Á. Gísladóttir, 20.8.2007 kl. 19:15
Ekki séns. Ásæki þig þangað til þú lagar þetta.
Þröstur Unnar, 20.8.2007 kl. 19:17
Mér finnst þetta þema krúttlegt....En jú...bloggpásur í kjarasamninga...
Brynja Hjaltadóttir, 20.8.2007 kl. 19:25
Þröstur get a live, ég byrjaði með þetta þema og var með það í rúma 2 mánuði og það er ekkert að því. ARG, þú ert alltaf röflandi (hehe).
Jónsí mín hvenær kemur framhald?
Til hamó með nýja þemað og kjarasamningaviðbótina (djöertuklárkall)
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.8.2007 kl. 19:27
Það er fullt af liði sem fer í sígópásur án þess að spyrja kóng eða prest þannig að ég tek bara mínar bloggpásur þegar mér sýnist - samt ekkert voða oft. Er líka alveg dottin út úr þessari skemmtilegu bloggrútínu eftir að ég fór að vinna eftir sumarfrí.
Björg K. Sigurðardóttir, 20.8.2007 kl. 19:41
Já það er satt sem Arna segir maður verðu húkt á þessu. En flott síðan þín Jóna mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 20.8.2007 kl. 19:56
Flott lúkkið, til lukku með að velja svona vel, Þröstur er bara abbó. Auðvitað koma bloggpásur inn í vinnuna, það er svo mannbætandi aðfólk vinnur bara betur á milli. Kær kveðja til ykkar.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.8.2007 kl. 20:11
Jú ég er sammála þessum bloggpásum og hafa þær bara stuttar á meðan það er verið að setja tölvur nógu víða í fyrirtækjum og svo þegar útlit er fyrir að vinnustaðir séu sæmilega staddir með tölvur þá lengja bloggpásurnar og fjölga þeim.
Ég er orðinn eins og Arna og Kristín Katla, ætli sé komin bloggdeild á Vog?
Högni Jóhann Sigurjónsson, 20.8.2007 kl. 20:13
Er allt svona svakalega skipulagt "missjón" hjá þeim bresku (eða þeirri Bresku)? Tekinn túristinn á V-eyjar á einum degi bara. Þau hafa farið eins og stormsveipur þarna um.
krossgata, 20.8.2007 kl. 20:21
Já ég er sammál með bloggpásurnar, frábær hugmynd. Til hamingju með þemað mjög fínt.
Einar Vignir Einarsson, 20.8.2007 kl. 20:27
Sammála þér. Skipuleggja bloggrúntinn vel og auðvitað að setja þetta inn í kjarasamninga.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 20:28
Þetta er alveg þrælgott lúkk, ég er 1 af þeim sem tek reykpásu þegar ég vil. (tilvitnun í aths Bjargar Kr) Svo að bloggpása er ekki svo vitlaus, nema vinnuveitandinn verði vitlaus.
Eiríkur Harðarson, 20.8.2007 kl. 20:38
Mér finnst þetta afar hóflegar kröfur, en til hamingju með nýja útlitið (á bloggsíðunni). En kannski ættirðu að gerast bóndi því þótt bændur hafi mikið að gera geta þeir ráðið sínum eigin bloggpásum.
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 20.8.2007 kl. 20:40
Bíddu,,,er hún enn í blogg (reyk) pásu?
Þröstur Unnar, 20.8.2007 kl. 20:43
hmmm hljómar kunnuglega hahaha
flott að láta þetta berast og berjumst svo saman í næstu samningum
Rebbý, 20.8.2007 kl. 20:46
Styð þetta með blogg-pásurnar. Þetta er bara endurnærandi og maður kemur miklu sprækari í hausnum til baka úr þeim. Mér finnst þetta þema líka bara kjúsulegt - og það ert þú líka - smjúts
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 20:46
Styð þetta hundrað prósent með bloggpásurnar og vil tilnefna og útnefna Jónu sem baráttuaðilann minn í að fá þetta inn í samningana. Happy employess work better = leyfðu þeim að blogga sem vilja, taktu tímann og allt það ... en sjáðu til ... þetta skilar sér!!!
Flott færsla Jóna, enda ert þú flott!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 21:30
Þetta er svo sjálfsagt að það á ekki að þurfa að setja það inn í kjarasamninga. Á heildsölunni minni er blogglestur meira og minna allan daginn. Það er engin regla á honum. Þetta er bara eins og reykingapásur. Þegar fólki langar að kíkja á blogg þá er það gert. Vinnan er þannig að það er tekið við pöntunum og þær afgreiddar. Stundum er mikið að gera. Stundum lítið. Þá er um að gera nota tímann sem best og lesa blogg.
Jens Guð, 20.8.2007 kl. 21:33
Tek undir þetta, ekki samt verja of miklum tíma í bloggrúnta ... sem þú tækir þá frá sagnagerðinni!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 20.8.2007 kl. 21:42
Ég verð að segja að ég er mjög ánægð með þetta þema. Kommentin eru númeruð og textinn er í smá fjarlægð frá öllu sem er að gerast á spássíunni. Snyrtilegt og fínt.
Takk til ykkar sem samþykkið. Hinir, verið úti. Nema Þröstur.
Þröstur. Þú ert alltaf meira en velkomin hingað til mín. Ég elska röflið í þér í sannleika sagt.
Jenný. Ekki skamma Þröst of mikið. Hann er tuðari af Guðs náð
Björg það er rétt. Nú tek ég bara bloggpásur í stað smók-pása hér áður.
Högni. Við skulum tala við Þórarinn.
Eiríkur. Einmitt. þess vegna viljum við fá þetta inn í kjarasamninga. Svo við getum gefið vinnuveitandanum langt nef.
Ingólfur. Ég hætti við að gerast bóndi þegar ég gerði mér grein fyrir því að það snerist ekki um að leika við litlu lömbin heldur myrða þau.
Rebbý. Bloggið þitt í dag minnti mig á vandamálið. ég veit ekki hvað ég geri á mánudaginn
Anna. Knús til þín líka
Jóna Á. Gísladóttir, 20.8.2007 kl. 21:47
Doddi ég er júsless í svoleiðis mál. Aftur á móti sé ég að með Jens sem vinnuveitanda þá er öll barátta óþarfi.
Gurrí. Þú ert krútt.
Jóna Á. Gísladóttir, 20.8.2007 kl. 21:48
Já, já bloggpása er alveg ágætis hugmynd en er bara eins og frímínútna krafa miðað við mína. Mér finnst svo að fólk sem hreinlega kemst ekki til vinnu vegna blogg-anna og óendanlega langra bloggvinarúnta eigi að fá rétt til að sækja um og fá greiddar bloggbætur. Svona eins og aðrir fá sjúkra eða atvinnuleysisbætur. Ég meina það segir sig sjálft að það er ekki hægt að gera ALLT!!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 20.8.2007 kl. 22:11
Ég meyrnaði
Þröstur Unnar, 20.8.2007 kl. 22:15
Tja....ef maður kæmist nú í tölvu í vinnunni.........
Þetta er ágætis look á síðunni, mun skárra en Liverpool þemað sem hún frænka mín blessunin valdi sér
Gerða Kristjáns, 20.8.2007 kl. 22:22
Hvar skrifa ég undir?
Laufey Ólafsdóttir, 20.8.2007 kl. 22:24
Þetta er ansi haustlegt lúkk, enda alveg að koma - hlýir litir. Ég er annars bara að bíða eftir sögunni! Bólar ekkert á henni?
Edda Agnarsdóttir, 20.8.2007 kl. 23:44
XXX
Eva , 21.8.2007 kl. 00:08
Ég segi nú bara:
Guð gef mér æðruleysi til þess að sætt mig við það sem ég get ekki breytt. Kjark til að breyta því sem ég get breytt og vit til að greina þar á milli.
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 21.8.2007 kl. 00:10
Guð gefi mér kæruleysi til að skoða blogg
Brynja Hjaltadóttir, 21.8.2007 kl. 23:42
Já þú ert ekkert smá dugleg í "issu"
Það er erfiðara fyrir mig að finna tíma núna til að blogga þar sem ég er núna en það reddast...
Guðríður Pétursdóttir, 22.8.2007 kl. 00:35
Jóna, þetta er einmitt það sem allir segja sem hafa unnið hjá mér. Ég er eins og týpan í The Office. Stend í þeirri trú að fátt sé skemmtilegra en í vinnunni hjá mér.
Reyndar þykir mér vænt um að allir sem hafa unnið hjá mér verða rosalega góðir og nánir vinir mínir utan vinnunnar. Enda alltaf fjör og læti. Alltaf nóg af bjór og rauðvíni. Aldrei stress eða leiðindi. Oft er svo mikið fjör í mannskapnum að löngu eftir að vinnu líkur þá er skollið á partý sem getur teygst langt fram á kvöld. Hvorki næsta dag né undir öðrum kringumstæðum skiptir máli þó að ýmsir sofi yfir sig.
Jens Guð, 22.8.2007 kl. 02:48
Er laust starf hjá þér Jens?
Jóna Á. Gísladóttir, 22.8.2007 kl. 09:09
Ég er með langan lista. Hann klárast ekki áður en ég hrekk upp af. Ég er hættur að bæta nöfnum á hann.
Jens Guð, 22.8.2007 kl. 22:49
Nú viðurkenni ég að ég er hrikaleg ljóska (enda fékk ég mér haug af strípum i dag bara svona til að standa mína plikt) þá hef ég ekki kunnað að bjóðast til að vera bloggvinur. En gerðist svo djörf um daginn að bíðja Halkötlu að gerast bloggvinur minn og hviss bang þetta bara gerðist,vó úps og Halkatla samþykkti fjúkket (kannski er ég ekki ljóska bara hrædd við höfnun ehhheh)(humm eða bara lengi að ákveða hvaða skref á taka) en nú gerist ég enn djarfari og........jess. Bara svona svo kjarasamningarnir séu að gera sig
Didda, 23.8.2007 kl. 00:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.