Leita í fréttum mbl.is

Ljúf kvöldstund ţrátt fyrir brjóst međ útţrá

ss

 

Í gćrkvöldi hittumst viđ ţrjár vinkonurnar heima hjá Ellisif bjútí-vinkonu; Ellisif, Brynja Berlínar-búi og ég. Tilefniđ var koma Brynju á Frón. Ásta var fjarri góđu gamni sökum götugrills á heimaslóđum.

Ég var í sjöunda himni yfir ađ fá tilefni til ađ komast út úr húsi og í burtu frá hundahárunum sem eru ađ yfirtaka heimili mitt eins og illa viđráđanlegt meindýr. Ég var svo glöđ ađ ég ákvađ ađ taka fína-pakkann á ţetta. Sturta mig og mála og fara  í svolítiđ svona hugguleg föt. Og ţá stóđ ég frammi fyrir vandamáli.

Vandamáliđ er ekki ađ ég eigi engin hugguleg föt. Vandamáliđ er ekki einu sinni ađ ég komist ekki í ţessi föt ţrátt fyrir ađ eitt og eitt kíló hafi skvísađ sér á kroppinn á mér í sumar.

En eitt er ađ komast í fatnađ. Annađ er ađ hann sitji vel. Svo er líka allt annađ ađ hann haldist utan á manni.

Ég ákvađ ađ fara í ţykkum sokkabuxum, hnéháum stígvélum og skyrtukjól, smelltum ađ framan. Ég var bara bráđhugguleg ţegar ég fór ađ heiman.

Eftir tvö rauđvínsglös, fjöldann allan af snittubrauđs-sneiđum međ hráskinku og parmisan og hvítmygluosti ţöktum hnetum, möndlum og sírópi, ţá fór ađ halla undan fćti hjá huggulegu konunni.

Viđ hverja hlátursroku smelltist ein smella á skyrtukjólnum frá. Brjóstin á mér bókstaflega brutust út úr kjólnum og svo mjađmir og magi. Huggulegt!

Í félagsskap ţessara kvenna ţykir ţetta nú ekki mikiđ má og kemur ekki ađ sök og ţar sem ég á annađ borđ var  komin langleiđina úr leppunum ţá fékk ég yndislegt nudd hjá Ellisif.

Eins og oft vill verđa ţá tók kveđjustundin viđ útidyrahurđina hátt í hálftíma og á endanum vorum viđ allar búnar ađ krossleggja fćturnar ţar sem viđ stóđum, til ađ pissa ekki í okkur af hlátri. Spurning um ađ herđa á grindarbotnsćfingunum.

Ég náđi heim undir morgunn. Var í fötum sem betur fer og ekki pissublaut. Geri ađrir betur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hahahahaha nú hló ég hátt og sjallt (eins og Emma öfugsnúna).  Kannast ég viđ ţetta "senaríó".  Bjútíful.

Er ekki karlfauskur á vappi í garđinum hjá ţér?  Allavega klukkutími síđan ég sendi hann af stađ á ég ađ hringja á lögguna?

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 17:19

2 Smámynd: Marta B Helgadóttir

ógisslega góđ !

Marta B Helgadóttir, 10.8.2007 kl. 17:24

3 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Piss piss og pelamál

púđursykur og króna

ţegar mér er mikiđ mál

pissa ég í skóna

Svona móment voru oft til á unglinsárunum, ţađ er eins gott ađ halda vel í táninginn í sjálfum sér.

Edda Agnarsdóttir, 10.8.2007 kl. 17:27

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mikiđ er ţetta skemmtilegt og endađi vel.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.8.2007 kl. 17:53

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ó mć god hvađ ég hlakka til ađ hitta ţig á eftir.    í hverju verđurđu???

Ásdís Sigurđardóttir, 10.8.2007 kl. 18:15

6 Smámynd: Hugarfluga

Ahhahaha!

Hugarfluga, 10.8.2007 kl. 18:21

7 Smámynd: Halla Rut

Er ţetta mynd af ţér?

Halla Rut , 10.8.2007 kl. 19:25

8 Smámynd: Ragnheiđur

ćjćjćjćj átti einmitt skyrtu sem lét svona ţegar síst skyldi, hún fékk bara einu sinni ađ fara međ mér út. Held hún hafi snöfurmannlega endađ í ruslinu í beinu framhaldi.

Ragnheiđur , 10.8.2007 kl. 20:02

9 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ahhhh ţau eru svo góđ ţessi kvöld..........

Ţegar mađur hittir gamlar vinkonur kannski eftir langa fjarveru og ţađ er eins og mađur hafi bara hitt ţćr í gćr!

Hrönn Sigurđardóttir, 10.8.2007 kl. 20:19

10 identicon

 Iss ţú ert nú bara heppin ađ ţađ voru smellur sem gáfu sig, ţađ er verra ţegar rennilásinn gefur sig, sérstaklega ţegar ţađ gerist bara á ţessu brjóstgóđa svćđi 

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 10.8.2007 kl. 20:26

11 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Föt geta veriđ stórvarasöm...

En frásögnin ef ţessu skvísukvöldi er snilld...

Brynja Hjaltadóttir, 10.8.2007 kl. 21:20

12 Smámynd: Markús frá Djúpalćk

Mikiđ er ég feginn ađ lenda aldrei í svona, enda geng ég bara í hólkvíđum fötum saumuđum úr gömlum áburđarpokum. Ţannig geta aukakíló og annar jussuháttur teygt úr sér ađ vild. Neita ekki ađ ţađ hefđi veriđ gaman ađ vera fluga á vegg ţegar smellurnar fóru ađ gefa sig. Og ţó. Mig langar ekkert ađ vera fluga.

Markús frá Djúpalćk, 10.8.2007 kl. 22:11

13 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

ladídadídamjá og voff.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.8.2007 kl. 22:38

14 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Litla yndiđ liggur hér og sefur, veltir sér og teygir sig reglulega og sýnir mér fullt af fallegum stellingum, love it. Svo vil ég bara segja ađ ţú hefur sko veriđ í blússu st. 2 ţú ert nú ekki mikil um ţig mín kćra.

Ásdís Sigurđardóttir, 10.8.2007 kl. 23:14

15 Smámynd: Ţröstur Unnar

Mér finnst skvísukíló flott, svona upp til hópa, en ekki ein og sér. Ţađ verđur ađ vera eitthvađ vit í toppstykkinu sem stjórnar ţeim.

Ţröstur Unnar, 10.8.2007 kl. 23:30

16 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

ţú ert nú meiri gellan Jóna mín

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 10.8.2007 kl. 23:32

17 identicon

Ég hefđi viljađ vera fluga á vegg ţarna ...

Ţađ er ekki Prison Break ... heldur: The Breaking Free of the Breasts... 

Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 10.8.2007 kl. 23:38

18 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

hehhehehehe ţú ert óborganleg... ţađ er spurnig ađ ţú klćđir ţig eins og Markús, hólkvíđ föt úr gömlum áburđarpokum, saumađ allan hringinn og engar tölur, engir rennilásar... spurnig hvort mađur á ađ fá sér svöleiđis...

Bjarney Hallgrímsdóttir, 11.8.2007 kl. 11:04

19 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

já og ég hefđi líka viljađ vera fluga á vegg...

Bjarney Hallgrímsdóttir, 11.8.2007 kl. 11:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 1640371

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband