Sunnudagur, 5. ágúst 2007
Ég vćli yfir öllu
Anna frćnka kom yfir í mat í kvöld. Hún var meiriháttar grasekkja ţangađ til fyrir klukkustund síđan. Kallinn í veiđi og börnin ţrjú (sem eru nú engin börn lengur) út um hvippinn og hvappinn (eđa er ţađ kvippinn og kvappinn?).
Á borđum var nautasteik Ala Breti steikt upp úr hvítlauk, lauk og engiferi, međ frönskum kartöflum og hrikalega góđri sósu. Međ ţessu var drukkiđ Coca-cola light 2007.
Í kvöld horfđum viđ Bretinn á Monster in Law međ Jane Fonda og Jennifer Lopez. Engin óskarsverđlaunamynd en ég hafđi gaman af henni. Og ég vćldi í endann.
Damn.... ég vćli yfir öllum vćmnum atriđum í bíómyndum. Held ţetta sé aldurinn. Er ekki sagt ađ mađur verđi meyrari međ aldrinum?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1640368
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
mér finnst sćtt ađ fella tár yfir bíómyndum og geri ţađ óspart
Elín Arnar, 5.8.2007 kl. 00:10
Meyrari og meiri um mig ... ţannig er ég međ aldrinum. Grenja yfir Lottu í Ólátagarđi og fitna viđ tilhugsunina um ađ ét'ana. Er samt rosa ţakklát fyrir ađ fá ađ eldast og allt ţađ ... bara svo ţađ sé á hreinu.
Hugarfluga, 5.8.2007 kl. 00:11
Ég grenja sjaldan en ţađ gerist yfir völdum bíómyndum. The light has to be right, smell in the air and everybody around me has to be miserable. Segi svona. Skil ţig alleg en hef vegna ömmustands ekki horft á neitt í kvöld. Var ađ meila ţér (flautukarl).
Smjúts
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.8.2007 kl. 00:19
Elín finnst ţér ţađ líka krúttlegt ţegar karlmenn vćla yfir bíómyndum?
Hugarfluga. Fitnar viđ tilhugsunina ađ éta hana Lottu litlu?
Jenný nefndu mér eina bíómynd sem ţú hefur grenjađ yfir? Strax!
Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 00:22
Ég grenja sko yfir myndum, jafnvel tónlist líka (ć, ţú veist hvernig ég er)
Fyrstu myndirnar sem mér detta í hug sem ég grenjađi eins og griđungur yfir var legend of the Falls međ Anthony Hopkins og hinum guđdómlega Brad Pitt međal annarra, svo er ţađ Notebook, hún er ţriggja vasaklúta.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 5.8.2007 kl. 00:54
Anna ég hef alveg örugglega heyrt nafniđ áđur, Notebook. Hélt ég hefđi séđ hana og gúgglađi. Hef ekki séđ hana svo hún fer á listann. Ég horfđi á yndislega mynd í nótt. My house in Umbria međ Maggie Smith. Ţetta er ein af ţessum yndislegu, litlu bresku myndum međ fullt af dialogum og sterkri persónusköpun. Alveg hreint yndisleg.
Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 01:00
Mér finnst bara sćtt ađ fólk tárist ađeins yfir bíómyndum. Kannski er ţađ aldurinn - minn
Hugarfluga - húmoristi númer eitt - ég er ennnnnn í kasti hérna
Marta B Helgadóttir, 5.8.2007 kl. 01:43
Já grét yfir ţessari enda međ ţeim leiđinlegri ţađ áriđ.
Notebook er aftur á móti frábćr kvikmynd sem já kallar fram tárinn hjá flestum sem svona yfir höfuđ hafa tilfinningar.
Ţađ er ađ koma ein fyrir ykkur sem svipar soldiđ til Notebook , Fried Green Tomatos og How To Make An American Quilt en hún heitir Evening.
http://www.apple.com/trailers/focus_features/evening/
Ég mun án efa vćla soldiđ yfir ţessari konumyndinni , enda er ég alger kelling
Ómar Ingi, 5.8.2007 kl. 12:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.