Fimmtudagur, 26. júlí 2007
Sumarfrí og strípur
Almáttugur hvað mig er farið að langa í sumarfrí. Allt í einu. Þetta er eins og með hárið á mér. Ég lít í spegil og er bara ánægð með hausinn á mér. Sólarhring seinna lít ég í spegil og mig vantar að komast í strípur. Núna. Strax. Hef einhvern vegin aldrei vit á því að panta næsta stríputíma í tæka tíð. Að fá tíma í strípum og klippingu hjá þessum snillingum sem fara höndum um hausinn á mér er nokkurra vikna prósess. Ég hringdi í dag á stofuna.
Hvenær get ég fengið tíma hjá Óla? spurði ég stúlkuna
Augnablik sagði hún og ég heyrði hana fletta í bókinni. Og ég heyrði hana fletta í bókinni. Og ég heyrði hana fletta. Og fletta....
Ertu komin í október? Spurði ég örvæntingarfull.
Hún hló. Ekki alveg svaraði hún.
Ég fékk tíma 10. ágúst. Sem er reyndar allt í lagi. Nema að ég vakni í fyrramálið og það verði Bad Hairday.
Ég aftur á móti VEIT að ég vakna í fyrramálið og það verður Bad Workingday. Nenn'ess'ekki.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1640367
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Tenglar
Mínir tenglar
Af mbl.is
Innlent
- Aldrei runnið vestar: Um 100 metrar á klukkustund
- Nýr samningur við sjálfstætt starfandi leikskóla
- Yfir 300 stæði fóru undir hraun
- Fullvissa ferðamenn um að hér sé öruggt
- Flogið á milli ljósaskipta
- Beint: Kosningafundur eldri borgara með frambjóðendum
- Tafir á þjónustu vegna ágreiningsmála um þjónustu
- Viðgerðir munu taka nokkra daga
Athugasemdir
vona þín vegna að þú verðir ekki farin að líkjast kisanum á myndinni þegar kemur að tímanum þínum
Huld S. Ringsted, 26.7.2007 kl. 00:51
Svo er alltaf hægt að setja á sig hatt
Elín Arnar, 26.7.2007 kl. 00:56
Á ekki að taka neitt meira sumarfrí kona?
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.7.2007 kl. 01:02
Huld ég ætla að vona það en maður veit aldrei.
Elín það er svo djöfulli erfitt að sitja með símaheyrnartól á hausnum undir hatti
Jenný jú í ágúst einhvern tíma. GET EKKI BEEEEEEEEEEEEEEEEÐIÐ
Jóna Á. Gísladóttir, 26.7.2007 kl. 01:05
Gat ekki hugsað mér að fara að sofa án þess að kíkja hér inn fyrst - Takk fyrir afmæliskveðju
Þú átt SVO mikið skilið sumarfrí miðað við alla aksjónina í sumar - eða man ég ekki rétt að þú sért búin að vera að brillera í alls kyns garðverkum, málningarvinnu og þaðan af fleiru til viðbótar við vinnuna?
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 02:02
Þegar ég heyri af vandræðum kvenna varðandi strípur, andlitsfarða og annað í þeim dúr fagna ég því að vera laus við svoleiðis "pjatt". Fyrir nokkrum dögum þótti mér hárið á mér vera farið að vaxa leiðinlega út í loftið fyrir ofan eyrun. Það var líka lengi að þorna eftir sturtu.
Ég greip því skeggsnyrtinn minn, stillti hann á 1/2 cm og rakaði hárið af hliðum og eitthvað aftur á hnakka. Svo klippti ég einhvern slatta ofan af kollinum með venjulegum skærum.
Þetta er allt vel skakkt og í stöllum. Sömuleiðis er mér sagt að hnakkinn sé frekar illa klipptur. Ég held samt að þetta sé ekkert verra en hjá Donald Trumph.
Jens Guð, 26.7.2007 kl. 02:04
flottur kisi
Halla Rut , 26.7.2007 kl. 02:31
Töfrar hins hárþunna manns ... ég þarf sem betur fer aldrei aftur að bíða eftir hárgreiðslu, ég er frjáls! Einu sinni var ég hárprúður og frjáls ... núna er ég bara prúður og frjáls ... eða sennilega myndi ég flokkast sem bara frjáls, þar sem ég get verið óprúður stundum ... og frjáls ... hmm ... er heitbundinn yndinu mínu ... úff.
Ég er ekkert!!
Extra kraftar, knús og kveðjur svo dagurinn verði aðeins betri!!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 09:23
Eigðu góðan dag .
Kristín Katla Árnadóttir, 26.7.2007 kl. 09:45
Sko Anna. Ég vissi að þið yrði næs að fá þig til baka
Jens. Skamm skamm. Láttu þér ekki detta í hug að svona tiktúrur séu í lagi vegna þess að þú ert karlmaður. Lágmark að láta hársnyrti sjá um hárið á sér.
Halla. Kisinn er geðillur og finnst hann sjálfur sko ekki flottur
Arna og Lísa. Þetta er að skella á. Var að ákveða á þessu andartaki að ég ætla í sumarfrí 7. ágúst. jibbííííííííí.
Lísa. Æi þetta hljómar eins og ég sé eitthvað snobbhænsn. Ég er bara svo sérvitur þegar kemur að hárinu á mér að ég vil bara halda mig við það sem ég þekki.
Sömuleiðis Kristín mín.
Jóna Á. Gísladóttir, 26.7.2007 kl. 11:01
Hvað gerist ef þú lætur strípurnar vaxa úr?
Edda Agnarsdóttir, 26.7.2007 kl. 11:17
Mér finnst kisa sæt...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.7.2007 kl. 11:32
No Comment
Ómar Ingi, 26.7.2007 kl. 11:40
Hæ Jóna mín.
Frábært bloggið þitt. Vissi ekki að þú værir rithöfundur á leið upp úr skúffunni en það er svo margt sem ég ekki veit Langar svo að ná sambandi við þig aftur þ.e.a.s. ef þú nennir að þekkja okkur.
Er með mailið elisaaf@kopavogur.is. Kveðja frá öllum köllunum og kettinum Bjarti
Elísa (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 12:09
Hmm, ég er nú lærð hárgreiðslu.. eitthvað ! Vinn nú ekki við það, En ég get reddað þér sko
Svo er líka bara málið að nota buff í sólinni. Þá sér engin á þér hárið.
Skil það vel að þig hlakki til að komast í frí .. ! Ég vildi að ég fengi svoleiðis.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 12:41
Gerðu eins og ég...litaðu sjálf. Svínvirkar. Ég er nefnilega með STRAX-veikina á háu stigi. Nema ég mæli ekki með aflitun 3svar sama daginn. Þá fær maður tyggjóhár og það þarf að klippa og þá fær maður miklar skammir frá hárgreiðslupersónunni og maður lofar og sver að gera aldrei svona aftur og fer út með kiwi haus og skrítinn háralit
Dúa (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 12:41
Hvað er þetta með okkur konur og hárið á okkur. Við erum kannski svo ánægðar og svo allt í einu vöknum við upp og allt er handónýtt, strípur strax, lit eða heimsyfirráð. Ætlarðu ekki bráðum í frí. ??
Ásdís Sigurðardóttir, 26.7.2007 kl. 12:56
Elísa mín. Auðvitað vil ég þekkja ykkur. hahaha. Sendi þér póst.
Guðrún afhverju færð þú ekki frí?
Dúa. Ég hef gengið í gegnum þetta allt saman en óx upp úr þessu um tvítugsaldurinn
Ásdís. Ég veit það ekki. veit það svei mér þá ekki. Ætla í frí 7. ágúst
Jóna Á. Gísladóttir, 26.7.2007 kl. 13:39
Jóna, ég er að ala upp 3 stráka !! Hvað heldurðu nú að sé mikið frí í því ?
Guðrún B. (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 15:12
Jóna mín ég er bara svo ung ennþá
Dúa (IP-tala skráð) 26.7.2007 kl. 16:03
Guðrún. Bara pakka þeim saman og geyma inn í skáp nokkra tíma á dag.
Ég veit Dúa mín. Og verður sífellt yngri
Jóna Á. Gísladóttir, 26.7.2007 kl. 16:24
Þú ert þvílíkur snilldarpenni
Kolbrún Jónsdóttir, 26.7.2007 kl. 20:49
ég fer afskaplega sjaldan í svona, fæ aldrei svona þörf að veeeerða að fara í klippingu eða eitthvað
Guðríður Pétursdóttir, 26.7.2007 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.