Mánudagur, 23. júlí 2007
Ef einhver spyr um mig.....
.........................................................................................
þá er ég í sófanum að horfa á Law & Order.
Hélt kannski að einhver vildi vita það.
Tek við skilaboðum í kommentkerfi.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 1640368
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Ljúfar stundir Jóna mín, Er Bretinn með þér ?
Guðrún B. (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 22:04
Varstu kannski líka að horfa á Runaway,
með fyrrum New Kids On The Block lúðanum?
Vá, hvað ég hló þegar ég fattaði þetta um daginn...
Maja Solla (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 22:06
Á lappir með þig kélling og kondu með gott blogg.
Þröstur Unnar, 23.7.2007 kl. 22:07
Er að skoða gúrkurnar í Fréttunum, EKKERT að gerast
Law & Order er búið að drepa marga eða ?
Ómar Ingi, 23.7.2007 kl. 22:09
Oh ég líka er að horfa sama og þú .
Kristín Katla Árnadóttir, 23.7.2007 kl. 22:11
Hef enga eirð í mér fyrir sjónvarp....
Heiða Þórðar, 23.7.2007 kl. 22:39
Valdi danska þáttinn á RUV
Marta B Helgadóttir, 23.7.2007 kl. 23:10
Ég er ekki að horfa á þann þátt...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.7.2007 kl. 23:39
Guðrún mín. Bretinn hangir á sófabrúninni.
kristjana. Ég ætla ekki einu sinni að telja upp hvað ég er búin að innbyrða. Ekki pláss hérna til þess.
Maja Solla. Sorry. Nú er ég ekki með. held ég hafi verið vaxin upp úr New kids þegar þeir voru upp á sitt besta.
Þröstur. hahahaha. Njóttu á meðan þú getur
Ómar. Reyndar enginn drepinn í þessum þætti. En það dó lítið barn. Mjög sorglegt.
Kristín. Hvernig fannst þér? Held að þetta hafi verið saga um Michael Jackson.
Heiða. Ég hef ekki haft það heldur undanfarið en ég hafði þetta af.
marta. Hvaða danska þátt?
Jóna Á. Gísladóttir, 23.7.2007 kl. 23:39
Gunnar. Þú ert væntanlega að horfa á tölvuskjáinn þinn.
Jóna Á. Gísladóttir, 23.7.2007 kl. 23:39
Sko ætla bara að stimpla mig inn. Var að horfa á Rocky, húsbandið beinlínis DRÓ mig að sjónvarpinu (SVO OFBELDISFULLUR) og nú er ég komin aftur, sprækari en nokkru sinni. Muhahahaha
Smjúts
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.7.2007 kl. 23:43
hahaha. Og Einarrrrrrrrrr liggur væntanlega í roti í sófanum.
Jóna Á. Gísladóttir, 23.7.2007 kl. 23:47
Ég veit ekki alveg hvernig skilaboð ég ætti að skilja eftir í þessari færslu þinni. Margir eru þegar búnir að svara og þátturinn búinn. En eftir því sem ég velti þessu meira fyrir mér og skrifa um leið og ég hugsa ... þá verður mér hugsað til þess að mér nægir kannski bara að segja hæ ... ? En annars finnst mér skemmtilegra að segja eitthvað. Ég hugsa því aðeins lengur ....
segi bara: góða nótt, dúlla!
Doddi dóni is soon to bed!
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 23.7.2007 kl. 23:52
Doddi minn takk fyrir innlitið. Þú færð kaffi næst.
Jóna Á. Gísladóttir, 24.7.2007 kl. 00:02
valdi líka þann danska.....
Hrönn Sigurðardóttir, 24.7.2007 kl. 00:05
Ég er eiginlega orðin of sybbin til að kvitta..
Brynja Hjaltadóttir, 24.7.2007 kl. 00:12
Já nei takk Jóna þá vel ég frekar gúrkurnar frá Ullarsokkunum á RUV takk fyrir
Ómar Ingi, 24.7.2007 kl. 00:26
Skjaldbakan þín Ommi
Jóna Á. Gísladóttir, 24.7.2007 kl. 00:33
Fjallar um danskar lögreglukonur í Kaupmannahöfn - fínir þættir og góð danska
Marta B Helgadóttir, 24.7.2007 kl. 00:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.