Laugardagur, 21. júlí 2007
Þegar ég verð stór ætla ég að fá svona verðlaun
Ólafur Jóhann Ólafsson er einn sex smásagnahöfunda sem tilnefndir eru til írsku Frank OConnor-smásagnaverðlaunanna, fyrir bókina Aldingarðinn.
Það er alltaf gaman þegar íslenskir rithöfundar eru tilnefndir til erlendra verðlauna og ennþá skemmtilegra þegar þeir fá þau.
Langskemmtilegast verður þó þegar ég hlýt svona verðlaun.
Aldingarðurinn er fín bók. Mín verður betri.
Ólafur Jóhann tilnefndur til írskra smásagnaverðlauna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1640371
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Já ég skil þig mjög vel. Hver nennir að skrifa óverðlaunanlegar sögur og bækur??
Heimsbókmenntir eða dauði segi ég alltaf..það er eina ástæðan fyrir að ég hef ekki enn klárað bækurnar mínar.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.7.2007 kl. 20:21
hahahaha. Góð Katrín!
Jóna Á. Gísladóttir, 21.7.2007 kl. 20:21
Þegar þú færð þessi verðlaun, verður þá pinnamatur í veislunni, eða grillaðar "grísatær" ?
Guðrún B. (IP-tala skráð) 21.7.2007 kl. 20:31
án efa verður þín betri....
Guðríður Pétursdóttir, 21.7.2007 kl. 20:34
Þú færð örugglega verðlaun þó síðar verði.
Kristín Katla Árnadóttir, 21.7.2007 kl. 20:38
Þú ert stórt skáld.
Þröstur Unnar, 21.7.2007 kl. 20:53
Guðrún ég verð aðeins að fá að spá í þetta mál.
Þröstur. Ertu að segja að ég sé feit?
Jóna Á. Gísladóttir, 21.7.2007 kl. 20:57
Nei, hvernig dettur þér það í hug. Hef aldrei séð neitt af þér nema fallegt andlitið. Endurtek samt. Þú ert stórt skáld og ég er að stela mörgum færslunum þínum sem ég geymi í Word.
Súmí...stolið.
Þröstur Unnar, 21.7.2007 kl. 21:02
Ég á eftir að súa Þresti fyrir ofnotkun á mínu súmí. Hehe.
Þú ert ekki ein um að ætla þér að vinna verðlaun á bókmenntasviðinu en ég stefni á Nóbelinn, nekki ekki neinu hliðarkjaftæði. Þú færð þau örgla til hamingju fyrirfram.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.7.2007 kl. 21:38
nenni ekki OMG þetta er blóðleysið (yfirlið, hönd fyrir augu, augu ranghvolfast)
ég er að detta út
er er að d...
d
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.7.2007 kl. 21:39
LOL. Jenný hvað er að þér í kvöld. held að þú hljótir að fá verðlaun fyrir uppistand.
Þröstur er síbrotamaður. Stelur færslum og frösum. En hann sagði að ég hefði fallegt andlit (reyndar var það sagt í panikk kasti) svo honum er fyrirgefið.
Jóna Á. Gísladóttir, 21.7.2007 kl. 21:46
Sko.. er fyrst ekki að gefa út... eða er það í öfugri röð.. fyrst verðlaun svo ....
ekki alveg með þetta á hreinu
Helga Auðunsdóttir, 21.7.2007 kl. 22:58
Helga sko... fyrst að trúa. Allt að því kafna í sjálfsánægju og sjálfstrausti. Þá kemur hitt. Held ég
Jóna Á. Gísladóttir, 21.7.2007 kl. 23:04
Bíðið hægar dömur, vitið þið ekki að Frú Jóna er komin út á prenti.??? Það styttist óðum í verðlaunin
Ásdís Sigurðardóttir, 22.7.2007 kl. 00:03
Snilld.
Heiða Þórðar, 22.7.2007 kl. 00:08
Jónan, flott verðlaun.
Karl Tómasson, 22.7.2007 kl. 02:02
Verð alveg brjál ef ég fæ ekki að umba þig
Ómar Ingi, 22.7.2007 kl. 12:27
Ómar ég er afar upp með mér en þar sem lítið er að hafa upp úr ritstörfum á Íslandi þá væru launin afar lág. En ég skal hafa samband við þig um leið og útttttlendingar fara að falast eftir mér
Jóna Á. Gísladóttir, 22.7.2007 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.