Leita í fréttum mbl.is

Ég er hætt að blogga, búin að finna mér annan starfsvettvang

haldiði ekki að Bretinn sé úti að þrífa bílinn minn. Og ég er ekki einu sinni að ýkja þegar ég segi að hér hefur bíll ekki verið þrifinn í 2 ár. Ekki af heimilisfólkinu allavega.

Þannig að þig sjáið að heimagerða stjörnuspáin var ekki lengi að rætast. Og nei, ég sagði honum ekki frá stjörnuspánni og ef hann hefði lesið hana þá hefði það verið hans síðasta verk að þrífa bílinn. Myndi ekki gera mér það til geðs að ég gæti sagt; I told you so.

Tvöföldun á heimsóknum er svoooooooooo fjarri lagi að það er grátlegt. Þið sjáið því að bloggið er ekki minn vettvangur. Þegar maður getur ekki einu sinni trekkt að fólk með kynlífi, hvað er þá eiginlega eftir? Já, kona spyr sig.

og ef ég kynni að flokka eins og Jenný Anna Harakiri þá myndi ég bæta við flokk sem heitir joninabenhættabloggasyndrome


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þröstur Unnar

Fáðu þér bara nice cop of tea, áður en þú byrjar aftur, þú ert sko ekki hætt kjelling (stjórnurarkall)

Þröstur Unnar, 10.7.2007 kl. 23:31

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Búin að lesa öll blogg dagsins hjá þér. Helda þú hafir samt verið komin með vott af sólsting áðan þegar þú talaðir um að hætta. Þú veist að við erum ekki að blogga til að fá einhverja perra til að lesa, það er deild Jónínu og Ellýjar, við erum svona í öðru þú veist. Blogg on baby. 

Ásdís Sigurðardóttir, 11.7.2007 kl. 00:08

3 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Þú heldur nottlega áfram að blogga, "otherwise I judge you for being a REAL blond lady", he he  .. Fannst á síðustu bloggfærslunum þínum eins og þetta væri orðin einhverskonar vinsældar keppni ...  Þú er örugglega eins og stórskáldin, verður fræg og verkin þín seld á uppboðum eftir þinn dag  ... (246 bloggfærsla Jónu...800 þúsund fyrsta,... annað og ...!?)

Hólmgeir Karlsson, 11.7.2007 kl. 00:12

4 identicon

Viltu spá fyrir mér?

Ragga (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 00:29

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

hvaða hvaða. hefur mamma ykkar ekki sagt ykkur að lesa smáa letrið. LESA SMÁA LETRIÐ. Ég hætti ekki að blogga fyrr en síðasta naglinn er kominn í líkkistuna. Muuuhhhaaaaa.

Hólmgeir minn ég var bara að reyna að láta stjörnuspánna mína rætast. og það eina sem rættist var að bíllinn fékk þvott. Það segir mér að ég eigi frekar heima í blogginu en stjörnuspánum.

Jóna Á. Gísladóttir, 11.7.2007 kl. 00:29

6 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hætt að blogga myass, ég meila þér aðferð við að búa til nýja flokka.

Jenný Anna Baldursdóttir, 11.7.2007 kl. 00:30

7 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

og Kristjana. Auðvitað er það frábært. og það sem málið snýst um. knús.

Ragga, það er fljótspáð fyrir þér. Þú átt eftir að hryggbrjóta fjölda manna því enginn stenst samanburð við Fæddan. Áður en þú veist af ertu orðinn frægður listamaður og þarft sko ekki að bíða eftir að gefa upp öndina áður en peningarnir streyma í kassann. Á endanum flýrðu til Trinidat and Tobago því aðdáendur þínir eru orðnir of aðgangsharðir. Þar finnurðu manninn í lífi þínu og þið lifið dásemdarlífi við sjóinn þar sem þú munt mála og taka myndir. aðalmyndefnið verða þríburarnir þínir og maðurinn þinn. Þú deyrð þar hamingjusöm háöldruð kona

Jóna Á. Gísladóttir, 11.7.2007 kl. 00:34

8 Smámynd: Svavar Alfreð Jónsson

Ég sé ekki betur en að heimsóknir á bloggið mitt hafi að óvart tvöfaldast í dag. Í hvaða merki ertu?

Svavar Alfreð Jónsson, 11.7.2007 kl. 00:37

9 Smámynd: Heiða  Þórðar

Þú ert flott, ekki hætta.

Heiða Þórðar, 11.7.2007 kl. 00:41

10 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Undir álögum vogarinnar Svavar minn. Why? Ertu að spá í afhverju ég sé svona rugluð?

Jóna Á. Gísladóttir, 11.7.2007 kl. 00:42

11 identicon

Ohhh en næs Jóna, næstum vona að þú reynist sannspá.

Ragga (IP-tala skráð) 11.7.2007 kl. 00:43

12 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Rólex; eins og drengirnir mínir segja þegar ég hækka tóninn, mér fannst eimitt ég lesa út úr þínu bloggi hávaða, það er ekki allt búið, það eru margir vakandi þessar björtu nætur.

Edda Agnarsdóttir, 11.7.2007 kl. 00:55

13 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

ég kíki milljón sinnum á þig stúlkukind

Guðríður Pétursdóttir, 11.7.2007 kl. 01:23

14 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Edda ég er rólex

Emma mín. Takk fyrir það. og ekki síður takk fyrir orðið stúlka (þó kind fylgi með)

Jóna Á. Gísladóttir, 11.7.2007 kl. 01:28

15 Smámynd: Jens Guð

  Hvaða rugl er þetta með "Hætt að blogga?".  Bloggið snýst ekki um að skora í lestri. Þetta er ekki keppni í heimsóknafjölda.  Bloggið snýst um að það er gaman að lesa áhugaverðar færslur og framkalla áhugaverða umræðu.  Það er alltaf gaman að kíkja hér við.  Plís ekki stimpla þig út.   

Jens Guð, 11.7.2007 kl. 01:29

16 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Jens eins og ég er að skamma fólk fyrir hér. Það á að lesa smáa letrið hér að ofan. Ég er sko ekkert að fara að hætta. Stóð aldrei til. Bara grín hjá mér sem fólk tók alvarlega. Ég er hjartanlega sammála þér, bloggið snýst um nákvæmlega það sem þú segir. Takk samt fyrir að plís partinn

Jóna Á. Gísladóttir, 11.7.2007 kl. 01:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 1640373

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband