Þriðjudagur, 10. júlí 2007
Ert þú læknirinn?
Ég þurfti að fara í legvatnsástungu þegar ég gekk með Þann Einhverfa (sem er reyndar svolítið íronískt). Eftir miður fallega fæðingu með Gelgjuna er legið á mér víst ekki í ástandi til að þola hríðar svo það var vitað að Sá Einhverfi yrði tekinn með keisara. Því var stress að taka hann um leið og hægt væri og legvatnsástungan var til þess að athuga hvort lungun á honum væru orðin nógu þroskuð. En nú er ég komin út í allt aðra sálma en ég ætlaði.
Ég mætti sem sagt upp á spítala til að fara í þessa legvatnsástungu. Ungur og myndarlegur maður tekur á móti mér og ég kemst að því að þetta er læknirinn. Sjálf var ég þrítug en hann leit ekki út fyrir að vera í þann veginn að ljúka samræmdu prófunum. Ég spurði hann kurteislega hvort hann hefði örugglega aldur til að vera þarna. Hann hló bara að mér.
Ég held að ég hafi byrjað að eldast á þessu andartaki í fyrsta skipti á ævinni. Það var þvílíkt sjokk að uppgötva að þarna stóð háskólamenntaður maður, læknir, og hann var yngri en ég. Hvernig gat þetta verið? Mér fannst ég svo svakalega ung.
Upp frá þessu rekst maður á svona lið alls staðar. Maður hrekkur í kút þegar maður heyrir einhvern í mútum segja: Góðir farþegar, þetta er flugstjórinn sem talar.....
Bíddu, hver hleypti syni sínum í míkrafóninn? Er svona taka-börnin-með-í-vinnuna-dagur?
Mér kvíður alveg svakalega fyrir því þegar ég einhvern daginn fer til kvensjúkdómalæknis og einhver sem gæti verið sonur minn býður mér að leggjast í stólinn. Færðu svo rassinn aðeins neðar góða mín...
Nei takk. Ef kvenkyns kvensjúkdómalæknar gufa upp af einhverjum ástæðum þá lýkur mínum heimsóknum til slíkra sérfræðinga.
Það verður líka svakalega skrýtið að fylgjast með skólasystkinum Gelgjunnar hrúgast inn á Alþingi. En þá mun maður loksins fá einhver ítök hjá ráðamönnum. Ég verð að muna að njósna vel um þessa krakka þegar kynþroskaaldurinn fer að færast yfir þau. Skrásetja hjá mér hvert einasta move svo ég hafi eitthvað á þau þegar mig vantar hækkun á ellilífeyri eða góða þjónustuíbúð með útsýni yfir sjóinn seinna meir.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
I KNOW....
Guðríður Pétursdóttir, 10.7.2007 kl. 00:45
Já jóna mín þetta er mjög sniðug hugmynd hjá þér flott hjá þér.
Kristín Katla Árnadóttir, 10.7.2007 kl. 00:52
Hahahahaha þú ert snillingur. Er enn hissa yfir börnunum sem eru út um allt. Smjúts þú ert dásamleg
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.7.2007 kl. 01:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.