Leita í fréttum mbl.is

Ég var að vakna. Eruð þið sofnuð?

Skreið upp í með Þeim Einhverfa um kl. hálf tíu í kvöld og barasta vaknaði nógu snemma til að skríða upp í með Gelgjunni og segja bænirnar fyrir hana.

Hefði síðan átt að skríða upp í til Bretans... nei hann er vakandi ennþá. Ég hefði samt átt að skríða upp í mitt rúm og halda áfram að sofa. Fyrst ég er búin að rífa mig á lappir verð ég að setja inn eins og eitt blogg (það er hér sem sagt) og nú er ég glaðvöknuð.

Sé að þið hafið verið dugleg að kommenta hjá mér og ég missti af Önnu í Essex. Aaarghhhh..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hæ dúlla. Ég er skriðin upp í með mínum, hann að lesa og ég að tölvast, kannski skríð ég utan í hann á eftir og kúri smá, það er svo gott. Kysstu kettlinginn minn frá mér. 

Ásdís Sigurðardóttir, 10.7.2007 kl. 00:09

2 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

Ég hef engan til að kúrast hjá þar sem stóri er í Tyrklandi og litli í sínu bóli....

kannski að ég steli honum bara og setji hann í mitt rúm annars verð ég svo lónlí

Guðríður Pétursdóttir, 10.7.2007 kl. 00:12

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ásdís ég knúsa kisu frá þér

Takk Kristjana. Ég stefni í rúmið fljótlega

Guðríður mín. Færðu knúsukallinn þinn upp í til þín. Það er svo gott að kúra hjá þessum litlu gullmolum sem við eigum.

Jóna Á. Gísladóttir, 10.7.2007 kl. 00:15

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Farðu að lúlla honní, þú þarft að mæta í vinnu í fyrró. (hjarta og kvíðakarl).

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.7.2007 kl. 00:19

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Jenný Penný Það er víst rétt hjá þér. Ég lofa, ég verð þæg.

Jóna Á. Gísladóttir, 10.7.2007 kl. 00:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband