Leita í fréttum mbl.is

Mađur er bara orđinn hagmćltur

HaloSá Einhverfi kom heim úr sumarbúđunum međ hor í nös og hósta. Var svo kominn međ hitavellu í morgun svo hér sit ég, heima, og get ekki annađ.

Ćtti svo sannarlega ađ nota tćkifćriđ og gera eitthvađ uppbyggilegt fyrir heimiliđ og ekki síđur nýta góđa veđriđ og reita illgresi. Barasta nenni ţessu ekki.

Nú er guttinn steinsofandi í sófanum í stofunni (thank God for that). Hann er búin ađ taka syrpu út á palli og kríta upp kreditlista í gríđ og erg. Svo ţegar pallhúsgögnin eru orđin fyrir listaverkasköpuninni ţá á bara ađ fćra ţau til. Ef ég hefđi ekki stoppađ ţetta ţá vćri ég núna međ kreditlista einhverrar bíómyndar yfir endilangan pallinn hjá mér. Nýja pallinn minn!! O jćja. Fer af í nćsta regnskúr.

krit

 

 

 

Gelgjan spurđi međ ţjósti ţegar hún vaknađi í morgun: ''Afhverju eru allir heima''.

 Vonbrigđin yfir heimavinnandi mömmunni (er ţađ annars ekki partur af húsverkunum ađ blogga Cool ) voru ţó ekki vegna ţess ađ hún ćtlađi ađ detta í ţađ eđa neitt slíkt. Ástćđan var sú ađ nú fengi hún engan verkefnalista og ţar af leiđandi engan vasapening.

Ég tók nefnilega ţá ákvörđun ađ setja henni fyrir einhver smávegis heimilisstörf á hverjum degi á međan ég vćri í vinnunni og hún fengi 200 kr á dag fyrir ţađ. Viđ byrjuđum á mánudaginn og fyrstu tvo dagana hefur hún tekiđ ţetta mjög alvarlega og gert töluvert meira en henni er sett fyrir. Er afar stolt af afrekum sínum sem hún má alveg vera, 10 ára barniđ. En ţađ spilar líka stóra rullu ađ mamman íhugar bónusgreiđslur ţegar afrekin eru svo stór og mörg.

Hei, kannski ćtti ég ađ taka upp krosssauminn minn sem er farinn ađ rykfalla ofan í poka og setjast út og sauma í sólinni.

(Setjast, sauma, sólinni. Vá nćstum ţví ljóđ. Fellur pottţétt undir menning og listir og ljóđ)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

 pottţétt

Guđríđur Pétursdóttir, 4.7.2007 kl. 14:16

2 identicon

Já út í sólina međan ađ hún er hér. Vonum svo ađ hún láti sjá sig meir í sumar.

Ragga (IP-tala skráđ) 4.7.2007 kl. 14:27

3 Smámynd: Ingibjörg Gunnarsdóttir

Ţetta međ rykfallna pokann međ saumadótinu - eru til öđruvísi pokar međ saumadóti???  Minnir mig líka á ţađ ađ vera eins og "herptur handavinnupoki".....  Ekki ţú og ég - nei.......

Ingibjörg Gunnarsdóttir, 4.7.2007 kl. 14:43

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já Jóna mín varđu út í sólina og sauma međan ţú getur.

Kristín Katla Árnadóttir, 4.7.2007 kl. 15:25

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Borgađu barninu, hvađa nánasarháttur er ţetta.  Skv. launastefnu AS'I ţá eiga verkamenn rétt á fullum launum ţegar verkefnaskortur hjá atvinnurekanda ríđur yfir.  Ţú ert ljóđrćn.  Úje

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.7.2007 kl. 16:28

6 Smámynd: Sólrún

Já fínt ađ virkja börnin í heimilisverkin og borga ţeim smotterí fyrir.  Mín ţrú setja í ţvottavélina, ţurrkarann, uppţvottavélina, ryksuga, ţurrka af og svona ýmislegt sem til fellur.  Og jú auđvitađ til ađ fá smá aur í vasann :)

Litli listamađurinn ţinn hefur greinilega viljađ hafa pallinn ađeins litríkari litir lífga upp á umhverfiđ, svo skolast ţetta nú af í nćstu rigningu eins og ţú sagđir sjálf

Sólrún, 4.7.2007 kl. 19:13

7 Smámynd: Hólmgeir Karlsson

Ţú gćtir líka saumađ út einn kreditlista í sćngurver handa drengnum  ... hann yrđi örugglega kátur :)

Hólmgeir Karlsson, 4.7.2007 kl. 20:04

8 Smámynd: svarta

Hver er ţessi mađur? Ţessi sem nú er orđinn hagmćltur. Hann virđist vera allstađar. Skrítiđ hversu oft hann ćtti ekki ađ gera eitthvađ. Eins og til dćmis, mađur ćtti ađ hćtta ţessari vitleysu. Stundum er hann međ vinum sínum og ţá telja ţeir ýmislegt, sbr. menn telja ađ Alţingi setji lög ... eđa menn telja ađ mannréttindi séu mikilvćg. En hver er ţessi mađur? Og hverjir í ósköpunum eru ţessir menn?

Já ég veit. Ég á ađ vera úti

svarta, 4.7.2007 kl. 21:16

9 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Mađur er nefndur....

Jóna Á. Gísladóttir, 4.7.2007 kl. 21:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband