Þriðjudagur, 3. júlí 2007
Er fólk að drepast úr forvitni. Í bókstaflegri merkingu
Var að keyra upp Ártúnsbrekkuna áðan sem er ekki í frásögur færandi þar sem ég keyri þá leið alla daga úr vinnu.
Ég þekki því vel hvernig umferðin þar gengur fyrir sig; hægri akreinarnar tvær alla jafna hálfstíflaðar vegna raðanna upp í Árbæ og inn á Höfða. Rennslið á miðakrein er fínt og þeirri vinstri enn betra.
Ég var á miðakreininni í þetta skiptið og þurfti nokkrum sinnum að stoppa vegna einhverra tafa. Maður vonar alltaf að ástæðan sé venjuleg traffík en ekki árekstur eða slys. Í hvert sinn sem ég þarf að stíga á bremsuna í Ártúnsbrekkunni lít ég í baksýnisspegilinn því ég er alltaf jafn hrædd um að einhver komi brunandi aftan á bílinn hjá mér. Það eru alveg ótrúlega margir bílstjórar sem þurfa nauðsynlega að hanga svo fast í rassgatinu á manni að maður sér hvítuna í augunum á þeim og gæti náð DNA testi ef maður kærði sig um.
Þegar lengra var komið sé ég lögreglubíl með blikkandi ljós sem var lagt út í hægri kanti og tvo aðra bíla. Ekkert virtist samt vera að sem betur fer. En þetta var allt og sumt sem tafði umferðina. Sem sagt forvitnir bílstjórar sem hægðu á sér svo um munaði og gláptu úr sér glyrnurnar til tékka á hvort eitthvað krassandi væri í gangi. Bílarnir voru ekki einu sinni inn á akreininni svo ekki var það að tefja.
Hraðinn er svo mikill þarna að aftanákeyrsla getur valdið stórskaða. Ég held barasta að fólk sé að drepa sig úr forvitni.
What not to say to a traffic cop
1. I can't reach my license unless you hold my beer. (OK in Texas)
2. Sorry, Officer, I didn't realize my radar detector wasn't plugged in.
3. Aren't you the guy from the Village People?
4. Hey, you must've been doin' about 125 mph to keep up with me. Good job!
5. Are You Andy or Barney?
6. I thought you had to be in relatively good physical condition to be a police officer.
7. You're not gonna check the trunk, are you?
8. I pay your salary!
9. Gee, Officer! That's terrific. The last officer only gave me a warning, too!
10. Do you know why you pulled me over? Okay, just so one of us does.
11. I was trying to keep up with traffic. Yes, I know there are no other cars around. That's how far ahead of me they are.
12. When the Officer says "Gee Son....Your eyes look red, have you been drinking?" You probably shouldn't respond with,"Gee Officer your eyes look glazed, have you been eating doughnuts?"
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Ferðalög, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1640367
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Small í gólf. Það þarf ákveðna hæfileika til að skrifa um umferð
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.7.2007 kl. 18:03
Ég hef lent í svona það var keyrt aftan á mig og billinn stór skemmtist vegna þess að maðurinn kyrði svo hratt hann slapp með skrekkin en ekki ég middist.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.7.2007 kl. 18:42
Guðríður Pétursdóttir, 3.7.2007 kl. 20:10
Þetta er soldið mikið ÍSLENDINGAR.
Ómar Ingi, 3.7.2007 kl. 22:22
Ohh já týpískir Íslendingar að farast úr forvitni, verða alltaf að fylgjast með öllur hversu ómerkilegt sem það er....
Sólrún, 3.7.2007 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.