Fimmtudagur, 28. júní 2007
málning á brjóstum og víđar
Eins og ég sagđi áđan ţá fór ég út í garđ og byrjađi ađ reita arfa. Ţar sem ég er ţekkt fyrir flest annađ en ađ vera mikil útivistarmanneskja ţá á ég ekki einu sinni föt í garđinn. Og ţá meina ég einhver svona föt sem mér er sama um og er tilbúin ađ skríđa í á hnjánum í moldarbeđum o.ţ.h.
Ég gramsađi ţó í skápnum upp á von og óvon og fann buxur sem ég nota aldrei, klippti neđan af ţeim ţví ţćr eru svo síđar. Svo skellti ég mér hvítan stuttermabol en innan undir hann fór í topp sem nćr niđur fyrir rass ţví buxurnar eru svo assgoti lágar í mittiđ. Get ekki veriđ ţekkt fyrir ađ liggja út í beđi međ boruna berađa.
En af ţví ađ mér finnst nú ekki sérstaklega skemmtilegt ađ reita arfa ţá var ég fljót ađ finna upp á einhverju öđru ađ gera. Mála! Ţađ ţarf ađ mála grindverkiđ fyrir framan hús ásamt bílskúrshurđinni og gluggakörmum. Nóg ađ gera á ţessum bć.
Ég tók fram pússi-rafmagnsgrćjuna sem ég-veit-ekki-hvađ-heitir og hamađist á gluggakörmum, hurđum og grindverki. Fann svo svarta málningu inn í bílskúr og byrjađi ađ maka á grindverkiđ. Ég er ekki vön. Ţađ verđur ađ segjast eins og er. Mörgum sinnum er ég búin ađ styđja mig viđ nýmálađan girđingarstaur, strjúka fingrum ötuđum málningu í gegnum ný-strípađ háriđ og greinilega klóra mér í vinstra brjóstinu (eđa kannski rak ég ţađ utan í hliđiđ) ţví ţađ er svart (bolurinn auđvitađ). Ég er ekki enn búin ađ skođa bakhlutann á mér en ég hef líka ţurft ađ hysja upp um mig buxurnar mörgum sinnum og ţví er hćtt viđ ađ rassinn á mér sé í svartara lagi.
Jćja, nú er ég búin í pásu. Ćtla út aftur og mála meira.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1640367
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
OMG ég hélt ađ ţú vćrir ađ lýsa mér! Erum viđ systur, eđa mćđgur eđa frćnkur eđa frćndur???? Smjúts.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.6.2007 kl. 17:05
Ţú ert semsagt svona utan viđ ţig...... eins og ég ;)
Eva Ţorsteinsdóttir, 28.6.2007 kl. 17:05
Jenný ég held viđ séum frćndkonur í beinan karllegg systur föđur barnabarna beggja.
Eva.. ég held ég hafi ekki einu sinni ţá afsökun.
Jóna Á. Gísladóttir, 28.6.2007 kl. 17:07
Jóna mín, meila ţér söguna og Abba ćvintýriđ fljótlega.
Jenný Anna Baldursdóttir, 28.6.2007 kl. 17:11
hver er beggji??
Guđríđur Pétursdóttir, 28.6.2007 kl. 17:11
Afi barnabarnanna.
Anna Einarsdóttir, 28.6.2007 kl. 17:17
of course...
Guđríđur Pétursdóttir, 28.6.2007 kl. 17:20
Hvađ skolli ertu dugleg, Iss er hrćđilega utanviđ mig eins og ţú
Kristín Katla Árnadóttir, 28.6.2007 kl. 17:29
Ţetta er bara allt í lagi..ţetta fer af..međ tímanum
Rúna Guđfinnsdóttir, 28.6.2007 kl. 17:41
Skil hvađ ţú ert ađ fara Guđmundur
Rúna Guđfinnsdóttir, 28.6.2007 kl. 18:27
Lovlí! Mađur á alltaf ađ passa upp á ađ vera ekki međ bera boruna út í loftiđ ţegar mađur er í garđvinnu. Einhver gćti plantađ tré ţar.
Hugarfluga, 28.6.2007 kl. 19:24
Ósköp er nú annars notalegt ađ vera komin međ mynd á ţig, kćra bloggvinkona.
Heiđa Ţórđar, 28.6.2007 kl. 19:47
Oh hvađ ţú hlýtur ađ vera smart og kúl núna svart er flottast, sérstaklega međ röndóttu, varstu ekki annars í röndun (lesist strípum) um daginn???
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 28.6.2007 kl. 20:08
Jenný. Í alvöru!? frábćrt.
Guđríđur. ég sé ađ Anna hefur svarađ ţessu
Kristín Katla. Jebb, óvenju dugleg í dag
Guđmundur og Rúna. Finniđ ykkur ađra síđu til ađ rćđa mig ykkar á milli
Hugarfluga. Hefur ţađ komiđ fyrir ţig
Heiđa. Ég var ađ uppgötva ađ viđ erum ekki formlegar vinkonur. Hef bćtt úr ţví og boriđ upp bónorđ
Anna. Ég er alltaf smart og kúl en extra núna. Eins og Zebra hestur.
Jóna Á. Gísladóttir, 28.6.2007 kl. 20:32
Hvernig lítur lyklaborđiđ ţitt út núna ... engar svartar slettur á ţví?
Og ţó ţađ kannski eigi ekkert viđ hér, ţá hef ég mikinn áhuga á bodypaint....
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 28.6.2007 kl. 20:45
Jóna mín núna er bara ađ fara út og mála dágóđa stund međ hvítu og ţá verđur ţú orđin eins og dalmatíutík Helga mín er álika í málningarvinnunni... áđur en eitt pensilfar er komiđ á vegg er hún orđin klístruđ uppúr og niđrúr og meiri málning komin á pensilskaptiđ en í burstann sjálfan. - Ţannig ađ hún er nú orđin stikkfrí í ţessum efnum
Ţorsteinn Gunnarsson, 28.6.2007 kl. 20:51
Hmmm máling, jú mér finnst gaman ađ mála eins og ţér Jóna, enda á ég orđiđ alveg spess málingarföt sem hylja mig vel eins og síđermapeysur.. verst ţegar málingin lekur inn um ermaopiđ og upp undir axlir ekki ađ ţađ komi fyrir mig.. vinkona mín sagđi mér af ţví :)
Helga Auđunsdóttir, 28.6.2007 kl. 21:33
Doddi. Lyklaborđiđ er svart frá náttúrunnar hendi. Ég er ţađ aftur á móti ekki svo bodypaint is happening.
Ţorsteinn. Ţú varđst ađ nota ţetta orđ er ţađ ekki?! Tík!! Ég er sko ekkert stikkfrí. Hér fyrir utan getur ađ líta meistaraverk; hurđir, gluggakarma og grindverk. Ţú getur sjálfur veriđ tík.
Helga. Lítill fugl hvíslađi ţví ađ mér ađ ţú fengir ekki ađ mála lengur
Jóna Á. Gísladóttir, 28.6.2007 kl. 21:44
Hvernig heldur ţú ađ ţú lítir út eftir ađ verkinu verđur lokiđ, ţađ er ađ segja ef ţví líkur í sumar?
Hafđu ţađ ćtíđ gott Litli SVARTI Sambó.
Eiríkur Harđarson, 28.6.2007 kl. 22:00
hahaha, mín sunnudagaföt eru einmitt ţau föt sem ţiđ notiđ í garđvinnuföt...
Nema auđvitađ eitthvađ sérstakt standi til
Guđríđur Pétursdóttir, 29.6.2007 kl. 01:21
@ Jóna... Sorrý... ég kunni bara ekki viđ ađ segja dalmatíuhundur
Ţorsteinn Gunnarsson, 29.6.2007 kl. 01:22
Eiríkur. Sennilega eins og litla svarta Samba
Elísabet. Ţú ert ekki sem verst sjálf addna
Ćgir. Ţađ er reyndar bara assgoti gaman ađ mála. Ég er ekki svona skipulögđ í fatamálunum eins og ţú.
Guđríđur. Ég ţarf ţá ađ skila fötunum fyrir helgina svo ţú hafir eitthvađ til ađ fara í á sunnudaginn
Ţorsteinn. Er hundur í ţér?
Jóna Á. Gísladóttir, 29.6.2007 kl. 01:25
hahaha,já takk ekki veitir af
ekki gleyma grćnu húfunni og gráu sokkunum, alveg ómissandi á sunnudögum
Guđríđur Pétursdóttir, 29.6.2007 kl. 01:27
Guđríđur. Má ég hafa hvítu lakkskóna ađeins lengur. Plís
Jóna Á. Gísladóttir, 29.6.2007 kl. 01:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.