Leita í fréttum mbl.is

Mig langar í fartölvu

Angry Is that to must to ask......!!!!! Pinch

Ég held ég gangi til náða.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Keypti mér skítódýra fartölvu hérna úti á 900 dollara sem eru um 60.000kr.... þvílíkur munur á verðinu hér og heima!

Eva Þorsteinsdóttir, 24.6.2007 kl. 02:36

2 Smámynd: Eva Þorsteinsdóttir

Mjög öflug þar að auki....... og falleg

Eva Þorsteinsdóttir, 24.6.2007 kl. 02:37

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

þú segir nokkuð Eva.Sendu mér eina. plís.

Jóna Á. Gísladóttir, 24.6.2007 kl. 02:37

4 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Kupti mína í Tölvutek..hún er nýja viðhaldið mitt..sefur hjá mér allar nætur þar sem ég sofna með hana í fanginu, heita og þokkafulla. Úff ég er komin með óráð.

Fartölvur eru frá helvíti. Tímaþjófar. En yndislegar. Fáðu þér eina.

Brynja Hjaltadóttir, 24.6.2007 kl. 02:56

5 identicon

Ég keypti mína í desember í fyrra ... lenti í veseni með hana og fékk nýja tölvu loksins í staðinn fyrir nokkru síðan. Hún er ansi oft í dvala þar sem ég nota borðtölvuna nær alltaf ... en þegar unnustan og dæturnar koma hingað til Akureyrar og sambúðin hefst þá býst ég fastlega við því að borðtölvan verði fjölskyldutölva, á meðan mín notkun á fartölvunni aukist.

Ég get því miður ekki sent þér tölvu, en ég skal senda mikla tölvustrauma til þín sem vonandi leiða til óvænts glaðnings hjá þér ...

Góða nótt, dúlla. 

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 24.6.2007 kl. 03:07

6 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ég er nýbúinn að eignast mína fyrstu fartölvu. Voðalega þægilegt.

Gunnar Th. Gunnarsson, 24.6.2007 kl. 04:54

7 Smámynd: Sævar Einarsson

Ég vill benda þér á http://www.tolvutek.is/data/index.php http://tolvuvirkni.is ég hef verslað mikið við þá og það má vel vera að þú getir fengið ódýrari tölvu í Elko eða BT, en þú ert ekki vel stödd ef þú þarft að láta hana í viðgerð vegna einhverra vandamála eins og geta alltaf komið uppá.

Sævar Einarsson, 24.6.2007 kl. 08:34

8 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég vona innilega  að þú eignist  fartölvu  sem fyrst

Kristín Katla Árnadóttir, 24.6.2007 kl. 09:33

9 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

it depends on who you are asking

Guðríður Pétursdóttir, 24.6.2007 kl. 10:27

10 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Þið eruð nú meiri krúttin. Takk fyrir allar upplýsingarnar og samúðina yfir fartölvu-skortinum

Guðríður; svo sannarlega rétt hjá þér  Því miður get ég ekki notað tölvuna sem þú gafst mér. En hún hlýjar mér um hjartarætur.

Jóna Á. Gísladóttir, 24.6.2007 kl. 12:01

11 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Ég á enga fartölvu heldur, en sá er munurinn að mig hefur aldrei langað í svoleiðis apparat. Ég hef  einhvern veginn stimplað það í minn heimska haus að fartölva sé lélegri en þær stóru.

Rúna Guðfinnsdóttir, 24.6.2007 kl. 12:18

12 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hún kemur með síðsumrinu.  Ég sé það

Jenný Anna Baldursdóttir, 24.6.2007 kl. 13:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 1640367

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband