Þriðjudagur, 19. júní 2007
Komin með andlit aftur
Andy Rooney var farinn að bæra á sér aftur svo ég skellti mér í litun og plokkun í dag (innskot fyrir karlmenn; litun á augabrúnum og augnhárum, plokkun á óstýrlátum augabrúnum).
Var að velta því fyrir mér áðan hvenær ég fór síðast og mundi þá að ég bloggaði einmitt um þann stórmerkilega atburð. Svo ég ákvað að finna færsluna sem þið getið séð hér ef þið hafið áhuga.
Það kom mér á óvart að það eru rúmlega 2 mánuðir frá því að ég fór síðast. Það þýðir að ég hef verið án minnar ''náttúrulegu'' fegurðar í u.þ.b. heilan mánuð.
Segið svo að konur séu dýrar í rekstri. Ég þurfti samt nauðsynlega að kippa með mér kornhreinsi, plokkara og kinnalit úr hillunum á snyrtistofunni.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:21 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1640367
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Æi Guðmundur, þú ert svo mikið krútt. Á ekkert að fara að blogga. Orðið ansi langt frá síðustu færslu hjá þér minn kæri.
Jóna Á. Gísladóttir, 19.6.2007 kl. 21:08
Það er svo ótrúlega gott fyrir geðheilsuna að dekra aðeins við sjálfan sig. Að minnka aðeins álagið á hillunum i búðunum er bara plús:)
Kolbrún Jónsdóttir, 19.6.2007 kl. 21:09
Ég verð samt alltaf að gera þetta sjálf, þeas plokka og lita.. annars verð ég aldrei ánægð og mér finnst þetta líka svo hræðilega sárt...
En ég veit ekki hvernig ég yrði eftir 2 mánuði án þess að gera nokkuð af því mínar augabrúnir vaxa svo hratt og dreifa sér hratt líka....
Guðríður Pétursdóttir, 19.6.2007 kl. 21:21
Ég ætla að fara áður en ég fer út. TVEIR MÁNUÐIR !!!! Ef þú vissir hversu langt síðan ég fór! Kannski tvisvar á ári. Allt og löt við þetta.
Rúna Guðfinnsdóttir, 19.6.2007 kl. 21:22
Ég plokka og lita sjálf.... en það er bara af því ég nenni ekki að fara á stofu!
Dekra við mig í öðru í staðinn ;)
Eva Þorsteinsdóttir, 19.6.2007 kl. 21:29
Guðmundur ég veit allt um það. Heldurðu að ég sé ekki búin að skoða allar fallegu myndirnar í síðasta blogginu þínu. Það sannast á þér að gæði umfram magn (fjölda á betur við hér) er góð regla.
Guðríður kannski að ég komi bara til þín og láti þig sjá um þetta og borgi þér 3000 kall frekar en einhverri stofu út í bæ. En ég náttúrlega plokka mig síðan sjálf inn á milli. Annars myndi ég breytast í sambland af Bjarna Fel og Andy Rooney. Þess vegna voru plokkarakaupin svo nauðsynleg í dag.
Rúna Brúna (þunga). Drífa sig í andlits-upp-lyftingu.
Jóna Á. Gísladóttir, 19.6.2007 kl. 21:33
Eva og Guðríður. Ég skil ekki hvernig er hægt að lita sjálfur á sér augnahárin. Ég yrði blind.
Jóna Á. Gísladóttir, 19.6.2007 kl. 21:34
Ég kemst ekki inn á linkinn, verð að vera innskráð sem jónaa til þess. Hm.. en þú ert örgla sæt
Bestu,
Gamla konan
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.6.2007 kl. 21:35
Flott hjá þér þarf að fara sjá í svona. Jóna mín þú þarft að stækkastafina neðst niðri Ha Ha
Kristín Katla Árnadóttir, 19.6.2007 kl. 21:44
ps sjálf ætlaði ég að segja. Hehe
Kristín Katla Árnadóttir, 19.6.2007 kl. 21:45
elsku gamla kona. Árans klaufaskapur í mér. Þó mér líki vel við þig þá ætla ég ekki að gefa þér passwordið mitt. Ég held ég sé búin að laga þetta.
Kristín, varstu ekki komin með nýju gleraugun?
Jóna Á. Gísladóttir, 19.6.2007 kl. 21:54
Ohhhhh..ég þarf að fara að muna eftir að vera sæt og falleg...svooooo auðvelt að gleyma sér innan um íkorna og skógarhéra. Mér finnst ég bara mjög hárlaus miðað við þá. En etta er auðvitað alltaf um hvað maður miðar við..ekki satt?
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 19.6.2007 kl. 22:30
Haltu áfram, alveg endilega, að kalla mig gamla konu. Mér finnst það svo yndislegt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 20.6.2007 kl. 00:01
Jóna Á. Gísladóttir, 20.6.2007 kl. 00:08
Alveg nauðsynlegt að dekra sig dáldið öðru hvoru, gerir mikið fyrir mann og ekki síst fyrir sálartetrið.
Money well spent segi ág alltaf við Mörtuna þegar ég borga.
Reyndar finnst mér stundum eins og þær hljóti að vera fleiri Mörturnar sem nota kreditkortið mitt í svonalagað, en ég borga með ánægju enda mikið gefin fyrir lífsnautnir af þessu tagi.
Marta B Helgadóttir, 20.6.2007 kl. 13:26
hei.. þegar þú segir það. Þetta er örugglega tilfellið hjá mér. Það eru fleiri Jónur að nota kreditkortið mitt. Það er skýringin á þessum háu reikingum alltaf.
Jóna Á. Gísladóttir, 20.6.2007 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.