Leita í fréttum mbl.is

Fékk löngun til ađ eyđa peningum

Afhverju sef ég ekki alltaf átta tíma. Ţađ er mannbćtandi ađ fá nćgan svefn.

Á föstudaginn sótti Fríđa, vinkona og stuđningsmamma međ meiru, Ţann Einhverfa í Vesturhlíđ og tćtti međ hann og syni sína upp í bústađ.

Bretinn og ég tćttum í stađinn á Lauga-ás, ţann klassíska veitingastađ, međ Gelgjuna og Vinkonuna. Ég át yfir mig svo um munađi og flissađi og hló ađ Gelgjunni og var ţví ekki til fyrirmyndar. Á heimleiđinni stoppuđum viđ í Skalla og náđum okkur í DVD mynd, The Queen. Assgoti góđ mynd sem fékk mig til ađ fá samúđ međ Englandsdrottningu frú Stífelsi.

Ađ ţví búnu rotađist ég í sófanum fyrir framan sjónvarpiđ. Rumskađi viđ ađ Bretinn sagđi; Ertu sofnuđ. Já, svarađi ég. Og ekki bara ţađ heldur er ég slefandi líka. Og ég ţurrkađi slefiđ framan úr mér og rotađist aftur. Ađ mínu mati er slef í svefni merki um hiđ fullkomna afslappelsi.

Ég vaknađi 08:45 í morgun (laugardag). Ennţá í sófanum. Fór á fćtur. Fékk mér ljúffengt kaffi og ristađ brauđ, las blöđin og japlađi á nikótíntyggjóinu í sćluvímu.

Ţegar ég sá fram á einveru fram eftir degi bauđ ég Vidda í göngutúr og viđ bonduđum ţvílíkt í eins og hálf tíma göngu.

flower

Um ţrjúleytiđ í dag lýsti ég yfir áhuga á ađ fara út og eyđa peningum. Bretinn tók nú bara vel í ţessa hugmynd og ţegar ţetta er ritađ er ég 2 bleikum og ćđislegum hengiblómum ríkari og ekki nóg međ ţađ heldur standa hérna út á palli garđhúsgögn sem ég lét mig ađeins dreyma um ađ eignast á útsölunum í haust. Bretinn, ađhald mitt og samviska í fjármálum, fékk held ég bara ađsvif í dag og heimtađi borđ og stóla á pallinn.furniture

  Í augnablikinu eru húsgögnin ađ rigna niđur en ég held ţau hafi bara gott ađ horfast í augu viđ veruleikann strax í fćđingu.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 já, örugglega hárrétt ályktun međ garđhúsgögnin og veruleikann! Ég fékk löngun til ađ eyđa peningum í borginni og sú löngun varđi í 2 daga, afraksturinn: - nei annars - ţori ekki ađ segja - veit ekki alveg hver ţarf ađ horfast í augu viđ hvađa veruleika

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 17.6.2007 kl. 02:17

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Oh Anna. do tell do tell

Jóna Á. Gísladóttir, 17.6.2007 kl. 02:27

3 Smámynd: Eva Ţorsteinsdóttir

Ţađ er merki um almennilegt afsleppi ţegar mađur slefar í svefni..... kannast svo viđ ţađ.

Til hamingju međ eyđsluna og afrakstur ţess :)

Eva Ţorsteinsdóttir, 17.6.2007 kl. 02:30

4 Smámynd: Ţorsteinn Gunnarsson

Kannast viđ svona eyđslulanganir ţegar garđhúsgögn, hengirúm, rólur og annađ svona ţykjustu útisumardót og grćjur eru annarsvegar. Samt sakna ég  í raun minimalismans sem mađur bjó viđ í upphafi búskapar eđa kannki saknar mađur bara nćgjuseminnar... sem er löngu uppurin

Til hamingju međ nýju húsgögnin og ćđruleysi Bretans!

ps. Fyrrum tengdadóttir mín talađi einhverntíman um ţađ sem hámark afslöppunar í svefni ađ vakna útúr slefađur međ "sof-rendur". Finnst ţađ enn jafn magnađ orđ!

Ţorsteinn Gunnarsson, 17.6.2007 kl. 03:00

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţetta er ekki alvöru eyđsla mín kćra, bara ćfing.  Take it from the one who knows

Jenný Anna Baldursdóttir, 17.6.2007 kl. 04:11

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

En ćđislegt ađ fara út ađ borđa međ fjölskyldunni og eiga notalega kvöldstund saman, og ekki er ţađ verra ađ sofna í sófanum međ slef og alles fram á morgun

Kristín Katla Árnadóttir, 17.6.2007 kl. 09:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 1640681

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband