Leita í fréttum mbl.is

Ég ţekki nokkrar svona

Ţađ er ađ segja húsmćđur, sem myndu (reyndar) sjálfar taka til og ţrífa smá áđur en the hired help mćtti á svćđiđ.

 

offthemark09ju


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

Guđríđur Pétursdóttir, 10.6.2007 kl. 08:23

2 Smámynd: Jens Guđ

  Fyrir mörgum árum ţekkti ég aldrađa og veikburđa konu.  Hún fékk vikulega húshjálp til ađ taka til og eitthvađ ţess háttar.  Sú gamla var svo snobbuđ ađ hún lagđi metnađ sinn í ađ allt vćri sem fínast ţegar húshjálpin kom.  Ţó ađ kerla stćđi á öndinni vegna öndunarerfiđleika ţá lét hún sig hafa ţađ.  Ţetta var henni metnađarmál.

  Húshjálpin hafđi ţví ekkert ađ gera.  Tiltektardagar hennar gengu bara út á ađ spjalla viđ ţá gömlu. 

Jens Guđ, 10.6.2007 kl. 12:18

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Jens, kannski vantađi hana líka svona mikiđ félagsskap ađ hún fór ţessa leiđ til ađ tryggja spjall frá húshjálpinni.

Jóna Á. Gísladóttir, 10.6.2007 kl. 12:27

4 identicon

Elsku Jóna mín,

ég veit ég er ein af ţessum húsmćđrum....

Ástar- og saknađarkveđjur,

Brynja 

Brynja Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 11.6.2007 kl. 09:32

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

 Hć elskan. Já, ţú ert ein af ţessum húsmćđrum. Hafđi sérstaklega ţig og Ástu í huga ţegar ţetta var skrifađ. Love you.

Jóna Á. Gísladóttir, 11.6.2007 kl. 09:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband