Föstudagur, 8. júní 2007
Egill Helga og fröken bláeygð
Vegna þess hversu ofsalega bláeygð ég er þegar kemur að pólitískum tengingum við miðlana, pólitískum tengingum við fyrirtæki, pólitískum tengingum við peninga-áhrifafólk og pólitík yfirhöfuð þá spyr ég ykkur sem eruð ekki eins fallega eygð og ég:
Afhverju er Egill Helgason skyndilega farinn að blogga á moggablogginu? Hefur það pólitískt séð eitthvað að gera með að hann er að fara yfir til RUV?
Var hann áður með bloggsíðu á Vísi? Og hefur það þá pólitískt að gera með að hann starfaði á Stöð 2.
Bara forvitni.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Stjórnmál og samfélag, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Þú spyrð stórt kona.... en því miður get ég ekki svarað þér.
Eva Þorsteinsdóttir, 8.6.2007 kl. 20:29
Var á vísi sem er í sama batterí og stöð2. Hann hætti á stöð2 og kom að læstri boggsíðu sinni á vísi, þeir lokuðu henni á hann, eitthvert annað varð hann að fara til að tjá sig.
Ég er samt fallega eygð :þ
Ragga (IP-tala skráð) 8.6.2007 kl. 20:30
Eva þú ert náttúrlega líka með gullfalleg augu.
Ragga, ertu ekki að grínast?
Jóna Á. Gísladóttir, 8.6.2007 kl. 20:33
Nei ég er að meina það, ég er virkilega fallega eygð!
Ragga (IP-tala skráð) 8.6.2007 kl. 20:36
Ég er pólitískt viðrini hvað varðar bloggsíður ljósvakans...og ég telst líka fallega eygð.
Rúna Guðfinnsdóttir, 8.6.2007 kl. 20:41
Þaef ekki einhver að kenna honum á að hafa athugasemdirnar hjá sér opnar...það eru bara aular sem leyfa ekki athugasemdir hjá sér..halda einræður yfir lýðnum.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.6.2007 kl. 20:49
Ég sé að þú ert búin að fá allt að vita um bloggmál Egils núna en það sem ég á eftir að fá að vita er hvort þú ert bláeygð???
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 8.6.2007 kl. 21:08
Jóna mín ég er með gráblá augu stundum skipta þau litum.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.6.2007 kl. 21:26
Þið eruð allar gullfallegar að utan sem innan og yndislega eygðar.
Jóna Á. Gísladóttir, 8.6.2007 kl. 22:40
Egill var með opið fyrir athugasemdir á visir.is. Þar var oft fjörleg umræða á athugasemdatöflu hans.
Ég átta mig ekki á hvers vegna hann gefur ekki möguleika á athugasemdum á blog.is.
Jens Guð, 10.6.2007 kl. 12:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.