Sunnudagur, 3. júní 2007
Enn úr bókinni Kynlíf, frá árinu 1937
Ég hef skrifað upp hérna á blogginu greinar úr bókinni Kynlíf, frá árinu 1937 (tölvuskrattinn er að stríða mér svo ég get ekki linkað en þið finnið þetta í marsfærslum hjá mér). Voru þetta kaflar sem fólu í sér leiðbeiningar fyrir brúðguma á því hvernig standa eigi að afmeyjun á brúði sinni. Hlægilegt og grátlegt í senn.
Ég var að fletta í gegnum bókina og rakst á kafla um það að ''Kynfærin rýrna og veiklast við notkunarleysi''
Byrjum á grein 198: Rýrnun á kynfærum kvenna vegna notkunarleysis.
''Einlífi'' er algengara meðal kvenna en karla, svo að meir ber á afleiðingum langvarandi notkunarleysis í hópi hinna fyrr nefndu. Það er ennfremur auðveldara að fá glögga hugmynd um ástand kynfæranna hjá konum en körlum. Allir reyndir læknar þekkja rýrnunareinkennin í kynfærum kvenna, sem komnar eru yfir þrítugt og hafa ekki samfarir. Eggjastokkarnir eru litlir og harðir, legið hefur rýrnað, legböndin stirðnað og leggöngin sýna greinilega hrörnunarmerki. Þar sem hinn hrörnandi kirtill framleiðir ekki lengur nægilega mikinn kynhormón, hverfa hinir óbeinu kyneigindir og með þeim sá þokki, sem einkennir hina kynferðislega heilbrigðu konu, svo að skortur þessara kvenlegu einkenna, bendir því nær ávallt til ófullkominnar starfsemi kynkirtlanna.
Ha nebblega ha.
Svo er það greinin um konuna sem er grömpí og veikluleg því hún fær það ekki nógu oft:
grein 199. Stúlkan sem ''verður að giftast''.
Læknar þekkja einnig vel þá sérstöku tegund kvenna, sem ''verða að giftast''. Stúlka sem þannig er ástatt um, þjáist af öllum mögulegum og ómögulegum kvillum: tíðakvillum, klæðaföllum (útferð), bakverk, svefnleysi, morgunþreytu, hún getur ekki unnið heilan dag í einu, hún er utan við sig og erfið í umgengni. Hún hefur slæman litarhátt, höfuðverk og sitthvað fleira. Alltaf er það eitthvað nýtt, sem er að. Þessa stúlku vantar ekkert nema reglulegar samfarir og kynferðislega fullnægingu. Þegar hún giftir, tekur hún algerum breytingum til hins betra, hún verður ''allt önnur manneskja'', þegar hún finnur hinn rétta félaga. Kynfæri hennar fara að starfa eðlilega og leiðir það aftur til eðlilegrar hormónaframleiðslu. Þetta er hormónalækning innan frá, frá líkamans eigin kirtlum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
OMG. Þetta er gargandi snilld. Að lesa þetta á sunnudagsmorgni, yfir morgunkaffinu. Takk fyrir þetta. Nú verð ég hlæjandi í allan dag
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 09:53
ó nei, ég er að verða eins og í grein 199.... og ef það heldur svoleiðis áfram þá á ég eftir að fá rýrnun á kynfærum vegna notkunarleysis.......
Guðríður Pétursdóttir, 3.6.2007 kl. 11:00
Ég er eimitt búin að vera eitthvað svo "slöpp" og "lasin" undanfarið. Wonder why
Jenný Anna Baldursdóttir, 3.6.2007 kl. 11:31
Jamm maður verður bara að vera alltaf að svo að þetta drabbis ekki niður.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.6.2007 kl. 11:31
Snilldargrein.
Eva Þorsteinsdóttir, 3.6.2007 kl. 12:25
Það hefur ekki verið búið að finna upp sjálfskynhneigð á þessum tíma
Runkarar allra landa sameinist!
Brynja Hjaltadóttir, 3.6.2007 kl. 14:36
its not the same....
Guðríður Pétursdóttir, 3.6.2007 kl. 14:49
Ekki er þetta bókin Heilsurækt og Mannamein? Ég á þá bók sem ég erfði frá ömmu minni. Þar er sængurlegan amk 3 vikur. Má kannski samt fara að setjast fram á rúmið eftir fyrstu vikuna. Það er einmitt kafli um kynlíf sem er í svipuðum dúr og þú lýsir, enda bók frá sama tíma. Hrein unun að lesa
Rúna Guðfinnsdóttir, 3.6.2007 kl. 15:42
Rosaleg karlremba í þessarri bók, enda segja karlar stundum um veiklaðar konur. 'Hún þarf bara að fá það reglulega.'
Svava frá Strandbergi , 3.6.2007 kl. 17:48
sammála Guðmundi algjörlega
Guðríður Pétursdóttir, 3.6.2007 kl. 18:30
Snilldargrein
Sigrún Ósk Arnardóttir, 3.6.2007 kl. 18:40
Ég á þessa bók - mér finnst hún æðisleg!!!! Ég hef þýðingu Jóns G. Nikulássonar sem kom út hjá Helgafelli 1948 ... (orgínallinn kom út 1937) og fletti oft upp í henni til að brosa.... vissuð þið t.d. að smokkurinn á sér langa sögu ... hans er minnst á rómversku keisaratímunum og á miðöldum ... en á átjándu öld var hann innleiddur á ný af hinum enska lækni Condom ... (by the way, Condom varð síðar meir ofsóttur og stimplaður sem "siðspilltur óvinur samfélagsins").
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 19:37
Algjör snilld. Reyndar er til fólk enn í dag sem heldur þessu fram ''Einlífi'' er algengara meðal kvenna en karla
Tómas Þóroddsson, 3.6.2007 kl. 22:09
Vitiði það... Auðvitað er eitthvað til í þessu. Þ.e. kona sem er fullnægð kynferðislega er örugglega betri í skapinu en kona sem þjáist af kynlífs-skorti. Samt er aldrei sagt um konu sem er skapstygg; já já, hún er bara gröð. Aftur á móti lýsir þetta sér öðruvísi hjá karlmönnum. Þeir fara að haga sér kjánalega og þá er talað um að þeir séu graðir. Bara svona pæling. En það er alveg deginum ljósara að karlmönnum datt ekki í hug árið 1937 að konur hefðu vit eða vilja til að þjóna sér sjálfar. Þeir hafa sennilega haldið að það væri ekki hægt.
Doddi, ekki vissi ég að orðið Condom væri nafn á manni. Mr. Condom. Herra Smokkur hljómar einhvern vegin ekki eins sannfærandi.
Jóna Á. Gísladóttir, 4.6.2007 kl. 00:13
Eins gott að vera dugleg....
Halla Rut , 4.6.2007 kl. 01:42
Frábær grein Kona sem er fullnægð kynferðislega ER betri í skapinu en kona sem þjáist af kynlífs-skorti. Sama gildir um karlmenn. Fólk verður ekki bara betra í skapinu við að stunda kynlíf reglulega, heldur verður sjálfsmynd fólks sterkari, sjálföryggið verður meira. Ýmis áhyggjuefni hins daglega lífs verða léttvægari o s frv Fyrir alla muni kæru landmenn, geriðiða bara sem oftast enda meinhollt okkur öllum
Marta B Helgadóttir, 4.6.2007 kl. 01:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.