Fimmtudagur, 31. maí 2007
Dreymdi typpi í morgun
Mig dreymir aldrei typpi ég get svarið það.
En í morgun þegar ég var að losa svefn var mig að dreyma einhverja dellu eins og vanalega og þá...
þarna var einhver stúlka í kjól. Veit ekkert hver hún var en fannst hún vera einhver fræg. Svo skellti hún sér í handstöðu upp við vegg og kjóllinn féll náttúrlega niður. Innanundir voru engar nærbuxur heldur birtist bara sprelli pelli í allri sinni mynd.
Einhvern veginn féll kjóllinn aftur fyrir dýrðina og enginn viðstaddur sá þetta nema ég. Ég sneri mér undan og hugsaði að þetta mætti aldrei neinn frétta. Þetta myndi eyðileggja líf túlkunnar/drengsins.
Og svo vaknaði ég.
Er ég að bilast eða....?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Oft er ljótur draumur fyrir litlu efni.
Svava frá Strandbergi , 31.5.2007 kl. 18:49
neits ekkert að bilast mig, hefur dreymt allan fjandan, meira að segja typpi en reyndar ekki á stelpu
Guðríður Pétursdóttir, 31.5.2007 kl. 18:51
Eins got að Freud komist ekki í þig..hann myndi örugglega geta tílkað eitthvað voðalega dónalegt og duldar hvatir þínar Jóna mín..og ekki má gleyma öfundarduldinni heldur. Já þú gætir orðið keis eftir svona draum.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 31.5.2007 kl. 19:04
jaaaa...Þú ættir bara að vita Jóna mín hvað mig dreymdi í nótt. Mér bara leið illa þegar ég vaknaði.
Ekki typpi..bara enn verra...segi ekki meir. Ég ætla að fara út á sjoppu og kaupa lotto!!!!!
Rúna Guðfinnsdóttir, 31.5.2007 kl. 20:08
Það er fyrir mjög góðu að tYppið var með Ypsiloni... það er nokkuð ljóst... held þú eigir eftir að fara í ferðalag í sumar innanlands og fá betra veður en þú bjóst við í upphafi ferðar... venjulega tek ég 150.- kr. fyrir draumráðningar, en af því að tYppið var með Ypsiloni þá er þetta í boði hússins.
Brattur, 31.5.2007 kl. 20:31
Þetta er ansk góður draumur jóna og fyndin.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.5.2007 kl. 20:57
Góður draumur maður lítil typpi eru með Y...stór tippi eru með I...í minni orðabók.
Brynja Hjaltadóttir, 31.5.2007 kl. 22:59
ég hefði haldið að það væri öfugt.. mér finnst typpi miklu stærra heldur en tippi...
Guðríður Pétursdóttir, 31.5.2007 kl. 23:03
Er eitthvað "No sex please... We're British" í gangi
Þorsteinn Gunnarsson, 31.5.2007 kl. 23:14
Mér er bara orðið hálf óglatt af þessu typpatali öllu ;)
Nú fæ ég martröð í nótt um.....TYPPI!
Eva Þorsteinsdóttir, 31.5.2007 kl. 23:27
Gaman að sjá elskurnar hvað þið sjáið mismunandi hluti út úr þessu. Sumir telja mig ruglaða, aðrir eðlilega, sumir telja mig kynsvelta (nefni engin nöfn) og svo græði ég peninga á þessu líka. Enn aðrir vilja ræða stafsetningu og if size does matter !! Þið eruð biluð en alveg svakalega skemmtileg.
Og svo er Þorsteinn fundinn.
Er ekki typpi með uppsiloni?? Ég man aldrei hvort typpi er skrifað typpi eða tippi og þá hvort trippi sér skrifað tryppi eða trippi....
Jóna Á. Gísladóttir, 31.5.2007 kl. 23:31
Jóna:Samkvæmt minni orðabók er tippi skrifað mei i,annað er málvilla.
Magnús Paul Korntop, 31.5.2007 kl. 23:56
Bæði jafn rétt tippi og typpi
Mér sýnist þetta bara hafa verið skemmtilegur draumur... en það segir kannski bara eitthvað um mig
Heiða B. Heiðars, 1.6.2007 kl. 11:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.