Miðvikudagur, 30. maí 2007
Teletubbies
Í allri umræðunni um Stubbana hérna á bloggsíðunum get ég ekki annað en skellt hérna inn gamalli færslu frá mér.
Gaurarnir hér efst á síðunni hjá mér eru þar af góðri ástæðu. Ég kalla þá reyndar gaura því mér hefur alltaf þótt eins og þeir væru allir karlkyns en það er nú ekki þannig.
Þessi rauða heitir Po (Pó) og þessi gula heitir Laa-laa. Það eru stelpurnar.
Þessi græni heitir Dipsy (Dipsí) og sá fjólublái Tinky Winky (lengi sakaður um samkynhneigð því auðvitað þarf alltaf að koma kynferðislegum pælingum að í tengslum við allt. En það verður náttúrlega að viðurkennast að gaurinn gengur um með handbag for crying out loud og nafnið hans er soldið sona dúbíus). Þetta eru strákarnir.
Í teletubbies landi fjölga kanínurnar sér vel og eru mun algengari sjón en í Öskjuhlíðinni og sólin sem skín á Teletubbies húsið hefur andlit ungabarns og hjalar og hlær (and gives me the creep).
Mér þykir vænt um þessar fígúrur því þær kölluðu fram bros og hlátur hjá flotta einhverfa stráknum mínum þegar hann var lítill og næstum algjörlega úr sambandi við umheiminn. Sennilega voru þetta fyrstu nöfnin sem hann lærði af eigin frumkvæði. Að hann skyldi þekkja þá í sundur og læra litina á þeim gladdi okkur pabba hans alveg ósegjanlega. Þetta var á sama tíma og hann kaus frekar að ganga afturábak eftir stofugólfinu en áfram, og helst á tánum, og hans eigin skuggi olli honum miklum heilabrotum.
Mig minnir að við höfum fengið fyrstu Teletubbies videospólur sendar frá Englandi, upprunalandi þessa sérstöku karaktera, eftir að strákurinn sá þá í bresku sjónvarpi þegar við vorum í heimsókn hjá ömmu hans. Ég geri mér ekki alveg grein fyrir því hvað það er sem heillar svona en lítil börn elska þessa gaura. Kannski er það barnalegt málfarið og sífelldar endurtekningar sem fanga svona augað og athyglina og spila inn á getuna til lærdóms.
Síðan þetta var er mikið vatn runnið til sjávar. Sá einhverfi er nú 8 ára, er í 3ja bekk í Öskjuhlíðarskóla og er einn fyndnasti karakter sem ég þekki. Hann tekur sífelldum framförum og lætur sér ekki lengur eingöngu nægja félagsskap Teletubbies en hann stingur alltaf öðru hvoru spólu í tækið og veltist þá um af hlátri.
Ég mæli með Teletubbies inn á hvert heimili þar sem þörf er á snúsi um helgar fyrir þreytta foreldara lítilla barna. Þættirnir eru snilld í einfaldleika sínum og súrelíisma.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1640367
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
En fyndið. Svona vinnur undirmeðvitundin. Eða ég ætla allavega að segja sjálfri mér að hún hafi verið að verki út af myndinni hér efst á síðunni af Stubbunum en ekki af því að ég sem persóna minnti þig á þá.... hmmm
Jóna Á. Gísladóttir, 30.5.2007 kl. 11:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.