Leita frttum mbl.is

Teletubbies

allri umrunni um Stubbana hrna bloggsunum get g ekki anna en skellt hrna inn gamalli frslu fr mr.

Gaurarnir hr efst sunni hj mr eru ar af gri stu. g kalla reyndar gaura v mr hefur alltaf tt eins og eir vru allir karlkyns en a er n ekki annig.

essi raua heitir Po (P) og essi gula heitir Laa-laa. a eru stelpurnar.

essi grni heitir Dipsy (Dips) og s fjlubli Tinky Winky (lengi sakaur um samkynhneig v auvita arf alltaf a koma kynferislegum plingum a tengslum vi allt. En a verur nttrlega a viurkennast a gaurinn gengur um me handbag for crying out loud og nafni hans er soldi sona dbus). etta eru strkarnir.

teletubbies landi fjlga kannurnar sr vel og eru mun algengari sjn en skjuhlinni og slin sem skn Teletubbies hsi hefur andlit ungabarns og hjalar og hlr (and gives me the creep).

Mr ykir vnt um essar fgrur v r klluu fram bros og hltur hj flotta einhverfa strknum mnum egar hann var ltill og nstum algjrlega r sambandi vi umheiminn. Sennilega voru etta fyrstu nfnin sem hann lri af eigin frumkvi. A hann skyldi ekkja sundur og lra litina eim gladdi okkur pabba hans alveg segjanlega. etta var sama tma og hann kaus frekar a ganga afturbak eftir stofuglfinu en fram, og helst tnum, og hans eigin skuggi olli honum miklum heilabrotum.

Mig minnir a vi hfum fengi fyrstu Teletubbies videosplur sendar fr Englandi, upprunalandi essa srstku karaktera, eftir a strkurinn s bresku sjnvarpi egar vi vorum heimskn hj mmu hans. g geri mr ekki alveg grein fyrir v hva a er sem heillar svona en ltil brn elska essa gaura. Kannski er a barnalegt mlfari og sfelldar endurtekningar sem fanga svona auga og athyglina og spila inn getuna til lrdms.

San etta var er miki vatn runni til sjvar. S einhverfi er n 8 ra, er 3ja bekk skjuhlarskla og er einn fyndnasti karakter sem g ekki. Hann tekur sfelldum framfrum og ltur sr ekki lengur eingngu ngja flagsskap Teletubbies en hann stingur alltaf ru hvoru splu tki og veltist um af hltri.

g mli me Teletubbies inn hvert heimili ar sem rf er snsi um helgar fyrir reytta foreldara ltilla barna. ttirnir eru snilld einfaldleika snum og srelisma.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jna . Gsladttir

En fyndi. Svona vinnur undirmevitundin. Ea g tla allavega a segja sjlfri mr a hn hafi veri a verki t af myndinni hr efst sunni af Stubbunum en ekki af v a g sem persna minnti ig .... hmmm

Jna . Gsladttir, 30.5.2007 kl. 11:42

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsknir

Flettingar

  • dag (13.12.): 1
  • Sl. slarhring: 4
  • Sl. viku: 50
  • Fr upphafi: 1635182

Anna

  • Innlit dag: 1
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir dag: 1
  • IP-tlur dag: 1

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Bloggvinir

Des. 2019
S M M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband