Leita í fréttum mbl.is

Voffinn minn er týndur - hjálpiđ mér ađ finna hann

já já ég veit. Ég er asni. Hundurinn ómerktur og ég ekki ennţá búin ađ skrá hann.

Bósi og Viddi stungu af í dag. Viđ náum ekki ađ halda í viđ ţá. Ţeir eru ótrúlega fljótir ađ grafa sig undir girđinguna á nýjum stöđum. Viddi skilađi sér heim en Bósi ekki.

Hann hvarf frá Ţverás í Árbćnum um fimmleytiđ í dag, laugardag.

Ég vćri agalega ţakklát, kćru bloggvinir, ef ţiđ nenntuđ ađ setja link hér inná,  á nćsta blogg hjá ykkur. Veit ađ ég er böggandi en ţađ er ţess virđi ef ég finn hann.

Ţađ er ţessi sem stendur aftar hér á myndinni sem er týndur. Hann er međ hálsól í hermannamunstri (camoflage) en ómerktur ađ öđru leyti. Hann er ótrúlega blíđur og međ lítiđ hjarta. Ég hef svo miklar áhyggjur af ţví ađ hann sé dauđhrćddur einhvers stađar. Ég er búin ađ láta vita hjá Lögreglunni í Reykjavík og hjá Hundavinafélaginu.

100_1073


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

ćććć ekkert mál ég skal setja link á ţig...

hann finnst, ég veit ţađ .....

Guđríđur Pétursdóttir, 19.5.2007 kl. 23:27

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ći elskan ţađ verđur ađ finna hann elsku krúttiđ ég geri mitt besta til ađ hjálpa.

Kristín Katla Árnadóttir, 19.5.2007 kl. 23:52

3 Smámynd: Magnús Paul Korntop

ćć,ekki gott mál,ég skal setja ţetta á bloggiđ mitt,ţetta bjargast allt kćra bloggvinkona.

Magnús Paul Korntop, 20.5.2007 kl. 00:20

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég var nú bara ađ sjá ţetta núna.  Set ţetta inn.

Jenný Anna Baldursdóttir, 20.5.2007 kl. 00:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 1640367

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband