Leita í fréttum mbl.is

Hvernig ég fékk ör á hćgra brjóstiđ

Ţetta er ekki löng eđa flókin saga. Ţví miđur (fyrir ykkur) er ekkert kynferđislegt viđ hana heldur.

  1. Viddi var hvolpur.
  2. Hann var úti í garđi.
  3. Ég heyrđi hann vćla ámáttlega.
  4. Ég fór út.
  5. Viddi hékk fastur á framlöppunum á girđingunni.
  6. Strokuáráttan strax komin í ljós, hafđi reynt ađ hoppa yfir.
  7. Ég var í flegnum topp.
  8. Viddi var hrćddur og meiddi sig.
  9. Ég reyndi ađ losa hann. Gat ekki gert ţađ öđruvísi en ađ lyfta honum upp.
  10. Í hrćđslukasti sneri Viddi höfđinu og glefsađi í mig. Í hćgra brjóstiđ.
  11. Í viku var ég međ tannafar á brjóstinu. Var litin hornauga af Bretanum. Hann var ekki ađ fíla ţetta.
  12. í dag er ţetta bara lítiđ hvítt ör.
  13. Ég erfi ţetta ekki viđ hundinn.

Ćtlađi ađ birta mynd af örinu en myndavélin mín virkar ekki


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ţú sniđug..ég get kennt Gabríelle um öriđ á vinstra brjósti mínu Mwuhahahahahaha

Rúna Guđfinnsdóttir, 15.5.2007 kl. 22:47

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hehe leyfđu bretanum ađ meiđa ţig á hinu brjóstinu, sko even steven (ţađ gleđur hann örgla).

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2007 kl. 22:57

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Rúna ţó!

Jenný Bretinn er meira fyrir ađ vera blíđur og góđur. Meiri hćtta á ađ ég meiđi hann

Guđmundur: ég myndi aldrei bjarga Bretanum af girđingu ef hann biti mig.

Jóna Á. Gísladóttir, 15.5.2007 kl. 23:21

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Já ţetta getur stundum gerst.

Kristín Katla Árnadóttir, 15.5.2007 kl. 23:28

5 Smámynd: Ţorsteinn Gunnarsson

Međ tannaför á túttum fínum
í toppi flegnum, segir sínum
ađ Vidd' hafi víst ţetta gert.
Biđ ég nú í bćnum mínum
ađ Bretinn hlú'ađ brjóstum ţínum
og huggi ţar holdiđ bert.

Ţorsteinn Gunnarsson, 16.5.2007 kl. 00:50

6 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Érfir ţetta ekki viđ Vidda, ţađ er fallegt af ţér Jóna, en Bretann?

Sigfús Sigurţórsson., 16.5.2007 kl. 01:36

7 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Ó,    er Bretinn hundur?

Sigfús Sigurţórsson., 16.5.2007 kl. 01:37

8 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ţorsteinn brilliant

Sigfús, ég skil ađ ţetta sé ruglingslegt, en nei Bretinn mun vera af homo sapiens flokki. Viddi aftur á móti gengur um á fjórum fótum og er af hundakyni.

Jóna Á. Gísladóttir, 16.5.2007 kl. 11:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 1640721

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband