Leita í fréttum mbl.is

Skokk sökkar

Gelgjan sem er í 4. bekk var ţreytt í morgun. Ţegar ég hafđi ýtt viđ henni tvisvar sinnum ákvađ ég ađ leyfa henni ađ sofa yfir sig. Fannst dagurinn í dag jafn góđur og hver annar til ađ byrja ađ láta hana taka ábyrgđ á ađ vakna sjálf á morgnana.

Skólinn byrjar 08:10 og kl. 08:15 vakti ég hana. Henni stóđ alls ekki á sama en hún má ţó eiga ţađ ađ hún var auđmýktin ein. Ég bjóst viđ ţví ađ hún yrđi örg og ćst og reiđ út í mig (hana kippir í kyniđ ţessa elsku). Oooh sagđi hún bara. Ţađ verđur ekkert smá skammarlegt ađ koma svona seint.

Ég skutlađi henni í skólann um leiđ og ég fór í vinnuna og hleypti henni úr viđ íţróttahúsiđ. Takk mamma sagđi hún og kyssti mig bless. Ég horfđi svo á eftir henni hlaupa á löngu leggjunum sínum (sem hún hefur vissulega ekki frá mér) ađ íţróttahúsinu. Ţar tók einhver á móti henni í dyrunum og krafđist greinilega skýringa. Ég sá hvernig gelgjan borađi tá vinstri fótar ofan í glufu á gangstéttinni á međan hún útskýrđi seinaganginn. Táborunin er öruggt merki hjá henni um taugaóstyrk.

Kl. ţrjú í dag hringdi hún í mig og var mikiđ niđri fyrir: Mamma, mamma, veistu hvađ ég var heppin. Krakkarnir voru látin hlaupa Rauđavatnshring í íţróttatímanum. Ég er ekkert smáááááá heppin.

girl

Móđir hennar er hinsvegar örlítiđ efins um ađ lexía dagsins hafi haft tilćtluđ áhrif.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ţetta er upprennandi kjarnakona sem veit hvađ hún vill!  Til hamingju međ hana.!

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.5.2007 kl. 17:30

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Hún er dugnađar stelpa ţađ er ekki hćgt ađ segja annađ hún á eftir ađ spjara sig.

Kristín Katla Árnadóttir, 15.5.2007 kl. 19:25

3 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

hehehe,ágćtt ađ missa af ţessu....

Guđríđur Pétursdóttir, 15.5.2007 kl. 20:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 1640653

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband