Leita í fréttum mbl.is

Tíðarhringur og öruggir dagar

Er ekki alveg að átta mig á hvort vinnuveitendur ætli að  nýta sér þessar upplýsingar til að koma í veg fyrir ótímabæran getnað. Finna út ''örugga'' daga fyrir ríkisstarfsmenn til að stunda kynlíf.

Það væri nú hagræðing í þessu fyrir mann. Geta hringt í yfirmann sinn upp úr hádegi á sunnudegi. ''Heyrðu, krakkarnir eru úti að leika sér og okkur hjónunum langar að nýta tímann. Hvernig stendur á hjá mér í tíðarhringnum núna? Er þetta óhætt?''.

Myndi spara manni stórfé sem annars færu í alls konar getnaðarvarnir. 

 


mbl.is Indverskir kvenríkisstarfsmenn beðnir að lýsa tíðahringnum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 1640371

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband