Föstudagur, 6. apríl 2007
Veit að það er hánótt
ég bara get ekki fengið mig til að fara að sofa. Það virðist enginn vera á fótum í Blogg-bænum. Allavega koma ekki inn nein ný blogg svo ég ákvað að skrifa eitt sjálf svona rétt áður en ég skríð í bælið. Þennan tíma, akkúrat núna, á ég bara fyrir mig. Allir í fjölskyldunni sofandi á sínu græna eyra og eina hljóðið sem ég heyri er í lyklaborðinu og suðið í ísskápnum inn í eldhúsi. Meira að segja hundarnir nenna ekki einu sinni að vingsa til skottunum þegar ég stend upp til að ná mér í Coke í glas og kötturinn bærir ekki á sér.
Góður Skírdagur hjá fjölskyldunni:
- Hjá húsmóðurinni því hún afrekaði að gera stórhreingerninu á bæði litla klósettinu niðri og baðherberginu upp. Ryksugaði líka upp nokkur kíló af hundahárum, skúraði stigann, tók til í blaðagrindinni, bloggaði, þurrkaði af, fékk Fríðu og Benna ásamt strákunum í kaffi (te, kókómjólk, snúða og ristabrauð með smjöri og banana), Auk þess negldi hún tvo nagla í vegg og í kjölfarið eignuðust klukka og lítil mynd í ramma, samastað.
Kredit punktar: Gerði gat á gulu gúmmíhanskana og beyglaði nokkrum sinnum gervineglurnar í hreingerningarkastinu.
- Húsbóndinn tók fyrsta golfhring ''sumarsins'' og leið vel á eftir. Eldaði líka þennan fína skötusel handa okkur í kvöld og hrikalega góða sósu sem er víst ekki fyrir fólk í aðhaldi.
kredit punktar: Sökkaði big time (að eigin sögn) fyrsta klukkutímann af golfhringnum.
Unglingurinn var eitthvað pirraður út í samstarfsfólk sitt í vinnunni í dag en var glaður að koma heim og tjilla eins og þar stendur. Fór svo í bíó í kvöld með vinkonu sinni og sá 300.
Kreditpunktar: Vildi ekki skötusel og át pylsu og villtist á leið sinni úr Háskólabíói og heim til frænku vinkonunnar.
- Gelgjan, þessi 10 ára hékk allan daginn í sól og sumaryl fyrir framan Nóatún og hélt tombólu ásamt vinkonu sinni. Þær uppskáru 4000 krónur og voru agalega ánægðar með árangurinn (húsmóðirin á heimilinu líka því nú er töluvert minna af drasli í herberginu stúlkunnar).
kredit punktar: Kom heim og uppgötvaði að yngri bróðir hennar hafði ákveðið að betrumbæta Salamöndrubúrið með slatta af skrautsteinum, dótakörlum og fleiru skemmtilegu (hann á mjög erfitt með að standast ílát sem eru full af vatni eins og umrætt salamöndru búr).
- Þessi einhverfi skemmti sér hið besta í dag við að bögga fólk, þurrkaði t.d. snúða-súkkulaðið af sér í peysuna hjá einum kaffigestanna (hristist af hlátri á meðan), brilleraði í tölvunni og tókst að fjarlægja allt af desk-toppnum hjá mér, dansaði og söng með Siggu Beinteins og Maríu Björk, lét Lara Croft viljandi klifra upp kaðla í staðin fyrir niður, dró gelgjuna eftir gólfinu (reyndar hló hún þá líka), skammaði hundana og knúsaði til skiptis og fyllti salamöndrubúrið af dóti.
Kredit punktar: þegar systir hans uppgötvaði að hann hefði fyllt salamöndruðbúrið af dóti.
Reyndar átti þessi einhverfi þvílíkt brake through í dag sem fólk á náttúrlega erfitt með að skilja að sé merkilegt en hann heilsaði systur sinni að fyrra bragði þegar hún gekk fram hjá honum. Vááá. Það var hjúts. Stórt moment get ég sagt ykkur. Alveg nýtt, aldrei gerst áður að hann heilsi án allrar hvatningar. ''Hæ Anna Mae'' heyrðist í flottasta dreng bæjarins. ''Hæ Ian'' svaraði hún hissa.
Komin tími til að skríða í bælið (fyrir löngu síðan). Mun vakna við gólandi og hoppandi glaðan dreng um kl. 8... ef ég er heppin. Gæti allt eins orðið kl. 7 sem er eftir rúma tvo tíma. Mmmm, strax farin að hlakka til að fá mér kaffibollann.
(p.s. Af einhverjum ástæðum birtist færslan ekki í nótt. Set hana inn núna og get því frætt ykkur á því að maðurinn minn elskulegur vaknaði með þessum glaða og gólandi kl. 07:30 í morgun. Ég svaf eins og prinsessan á bauninni til kl. 10:30. Mmmm, kaffibollinn bíður).
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:21 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 1640375
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.