Leita í fréttum mbl.is

Takk fyrir mig

 

Kæru þið öll.

Ég mun hér eftir vera með reglulega pistla á Pressunni og kveð því mogga-bloggið að mestu.

Hér steig ég mín fyrstu skref í opinberum skrifum árið 2007 og hefur það gefið mér heilmikið. Ég fékk mjög fljótlega byr undir báða vængi, þökk sé ykkur, og hefur það kvatt mig til frekari skrifa. Að ég tali nú ekki um að hér varð fyrsta bókin mín til. Ég segi fyrsta, því þær eiga eftir að verða mikið fleiri. Því hef ég heitið sjálfri mér.

Að sjálfsögðu vonast ég til að þið gefið ykkur tíma til að kíkja á pistlana mína á Pressunni. Ég mun linka inn á þá hér, allavega til að byrja með. Og hér er sá fyrsti.

Það er alltaf er hægt að senda mér línu á jonagisla@internet.is

Takk fyrir mig Heart

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Lídi tér vel á Pressunni Jónína mín.Ég las jú bókina tína og veitti hún mér mikkla skemmtun,kenndi mér svo margt og veitti mér skilning á innhverfu barna og fólks almennt sem ég tekkti alls ekki.Takk fyrir tad

Kvedja frá Hyggestuen

Gudrún Hauksdótttir, 21.1.2010 kl. 13:29

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Jóna mín....Sorry

Gudrún Hauksdótttir, 21.1.2010 kl. 13:29

3 Smámynd:

Æi - það var leitt. Gangi þér áfram vel.

, 21.1.2010 kl. 14:24

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Gasngi þér vel þar elskan mín.

Ásdís Sigurðardóttir, 21.1.2010 kl. 14:43

5 Smámynd: Ómar Ingi

Það var leitt unga mær , inná pressuna fer eg aldrei og mun ekki gera og hefur það ekkert við þig að gera , en gangi þér allt í haginn darling koss og knús á þig og þína

Ómar Ingi, 21.1.2010 kl. 20:00

6 identicon

Þakka þér góða pistla.  Þú hefur verið meðal minna uppáhalds!  Nú skiljast leiðir. Kær kveðja.

Auður Matthíasdóttir (IP-tala skráð) 21.1.2010 kl. 20:37

7 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Búin að búkkmarka þig sæta mín. Sleppi aldrei pistli frá þér

Hrönn Sigurðardóttir, 21.1.2010 kl. 23:07

8 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gangi þér vel Jóna mín en mun samt fylkjast með þér. Ég mun sakna þín á blogginu hafðu það gott

Kristín Katla Árnadóttir, 22.1.2010 kl. 15:01

9 Smámynd: Ragnheiður

Gangi þér vel Jóna mín

Ég mun sakna Ians og allra hinna

Ragnheiður , 23.1.2010 kl. 12:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 1640367

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband