Leita í fréttum mbl.is

Af afmćlissöng, afmćliskertum, afmćlispökkum og afrakstur löngu liđins keisara

 

Gelgjan mín er 13 ára í dag og ţví orđinn unglingur. Eđa táningur.

Á ţessu heimili er vaninn ađ vekja viđkomandi afmćlisbarn međ hinum klassíska afmćlissöng, logandi kerti sem er stungiđ í kökusneiđ, múffu eđa annađ tilfallandi og ađ sjálfsögđu afmćlispakka.

Á vikuplan Ţess Einhverfa, sem hann fékk afhent á laugardaginn, hafđi ég skrifađ í mánudagsreitinn, ađ systir hans ćtti afmćli og viđ ćtluđum ađ vekja hana međ afmćlissöng. Hann kommenterađi nú ekkert á ţetta plan. Hvorki mótmćlti ţví né samţykkti.

Fyrir ţá sem ekki vita ţá er Ţeim Einhverfa meinilla viđ áđurnefndan söng. Hvort sem veriđ er ađ syngja fyrir hann sjálfan eđa ađra. Hundinum á heimilinu, Vidda Vitleysing, er jafn illa viđ ţessa laglínu. Viđ slíkar ađstćđur grúfir Sá Einhverfi andlitiđ í höndum sér eđa tekur fyrir eyrun, en Viddi geltir hástöfum.

Í morgun vorum Sá Einhverfi og ég ađ sjálfsögđu fyrst á fćtur og stráksi gekk beint ađ vikuplaninu ţar sem ţađ hangir á ísskápnum og las skilabođin vandlega. Ég vissi ađ hann hafđi áhyggjur af ţessu grófa og ósvífna uppbroti á daglegum venjum hans og morgunrútínu.

Ég virti hann fyrir mér á međan hann las, en sagđi svo: Ian ćtlar ţú ađ syngja fyrir Önnu Mae? (ţađ má alltaf lifa í voninni, ekki satt?)

NEI, sagđi hann skýrt, ákveđiđ og hálfum tóni hćrra en eđlilegt getur talist. Svo skundađi hann fram í stofu til ađ kveikja á Emil í Kattholti ţví enginn virkur morgunn getur liđiđ án ţess.

Mér datt ekki til hugar ađ draga krakkann á eyrunum upp á loft til ađ hann gćti ćpt í mótmćlaskyni viđ rúmstokk afmćlisbarnsins.

Ég grćjađi hann ţví bara eins og alla hina dagana, kvaddi og horfđi á eftir honum upp í skólabílinn.

Ađ ţví loknu útbjó ég lítinn morgunmat, greip afmćlispakka undir hendina og fór upp til ađ draga vankađan Breta fram úr rúminu, ásamt Unga manninum (fyrrv. Ungling) sem ákallađi Guđ á međan hann barđist viđ ađ koma sér á lappir.

ţađ var ćgifagur söngur sem barst út á götu ţegar viđ ruddumst inn í herbergi hjá nývígđri Táningsstúlkunni. Hún vaknađi međ bros á vör og kippti sér ekkert viđ hundinn sem stóđ geltandi ofan á sćnginni hennar.

Fallega andlitiđ ljómađi ţegar hún tók viđ morgunmatnum og blés á kertiđ. Ađ ţessu sinni var afmćliskerti dagsins stungiđ í ristađa brauđsneiđ međ osti.

Ţegar ţessi orđ eru skrifuđ eru akkúrat 13 ár síđan ađ reiđur lćknir skipađi mćnudeyfingu og glćfraakstur upp á skurđstofu. NÚNA!

Ég get ekki kvartađ ţegar ég horfi á afraksturinn af ţeim keisaraskurđi. Sannkölluđ prinsessa hún dóttir mín, í öllum jákvćđum merkingum ţess orđs.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steingrímur Helgason

Gratjúlera henni međ fćđíngardaginn & ţér međ guđzgöfina í henni.

Mín á ţrjá mánuđi í ţrettán árin, en er ţegar farin ađ fćkka mínum gránandi hárum...

Steingrímur Helgason, 11.1.2010 kl. 23:58

2 identicon

Til hamingju međ stelpuna

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 12.1.2010 kl. 10:37

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Zteini minn. Er ekki ágćtt ađ losna viđ ţessi gráu?

Takk kćrlega Birna Dís

Jóna Á. Gísladóttir, 12.1.2010 kl. 12:27

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ljúf er ávallt lesning hjá ţér, til lukku međ unglinginn ţinn, hún á góđa móđir.

Ásdís Sigurđardóttir, 12.1.2010 kl. 15:09

5 Smámynd:

Hjartanlegar hamingjuóskir međ stúlkuna  Stundum getur mađur ekki annađ en stađiđ agndofa gagnvart ţví stórkostlega sköpunarverki sem barniđ manns er

, 12.1.2010 kl. 15:30

6 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hahahah ég held ađ Ian og Viddi hafi bara svona ţróađan tónlistarsmekk....

....til hamingju međ gelgjuna

Hrönn Sigurđardóttir, 12.1.2010 kl. 19:01

7 Smámynd: Ómar Ingi

Til lukku međ Los Gelgjos

Ómar Ingi, 13.1.2010 kl. 11:57

8 identicon

Til hamingju međ dótturina – ég á einmitt eina sem er fćdd sama mánađardag ... varđ reyndar sautján núna    Ţegar hún kom í heiminn var fćđingarlćknir hangandi á töngunum međ báđa fćtur á rúmgaflinum ađ toga og tvćr ljósmćđur ađ ýta á eftir barninu. Öll klćdd í grćn stígvél og hvíta krumpugalla. Ógleymanlegt og alveg ţess virđi ... svona eftir á

Sliban (IP-tala skráđ) 14.1.2010 kl. 10:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 1640367

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband