Færsluflokkur: Spil og leikir
Þriðjudagur, 25. ágúst 2009
Hvað með póker-auglýsingarnar í sjónvarpi
Ég er einmitt búin að vera að velta því fyrir mér í góðan tíma, hvað sé málið með allar þessar póker auglýsingar í sjónvarpi. Ég hef nú ekki hundsvit á þessu, en þetta er spilað á netinu, ekki satt?
Ég hélt að það væri bannað að auglýsa fjárhættuspil á Íslandi. Eða er kannski ekki verið að spila upp á alvöru peninga?
Póker-auglýsingar fjarlægðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 21. júlí 2007
Ef ykkur leiðist
Einn af þessum leikjum sem maður getur orðið húkt á. Fær svona pirring í puttana þegar maður er hættur að ráða við ástandið.
Sunnudagur, 8. júlí 2007
Valtýr Björn og nýja skrifstofan
Það er kannski stranglega bannað að blogga svona um fólk undir nafni. Ég læt þetta samt flakka.
Eitt sinn, er ég var að vinna á Stöð 2, var verið að taka húsnæðið aðeins í gegn eins og gengur. Stigi sem var á gangi rétt fyrir utan matsalinn var pússaður til og opinu undir stigapallinum lokað. Þetta var ágætis geymslurými og því var sett þarna hurð sem hægt var að ganga inn um eða kannski skríða. Hurðin var að sjálfsögðu lág eða um 120 cm á hæð.
Gárungar á staðnum (ég held að það hafi verið fólkið á fréttastofunni) tók sig til og merkti hurðina Skrifstofa Valtýs Björns. Hann varð ekkert ofsalega glaður en sá nú samt spaugilegu hliðina á málinu.
Stundum er bara fyndið að vera kvikindislegur
Svo er hér nokkur gullkorn sem Valtýr hefur látið út úr sér við lýsingar á leikjum:
- Þetta er svartur svertingi
- Það er hellingur af fullt af fólki
- Þeir eru með bandarískan Ameríkana
- Nú er það svart, það er ljóst
og að lokum:
Einu sinni var Valtýr Björn að lýsa leik í ítölsku deildinni. Einhver ónefndur leikmaður skaut á markið vel fyrir utan vítateig, og fór boltinn hátt yfir. Þá sagði Valtýr: ''Nei, nei. Ef menn ætla að skjóta af svona löngu færi þá verða menn að fara nær
Mánudagur, 25. júní 2007
Ný kynslóð, uppfull af kvenfyrirlitningu, að alast upp
Mér var sagt frá viðtali um daginn við karlmann sem í mörg ár hefur starfað með unglingum í unglingavinnunni eða ámóta starfi.
Ég hef ekki allar staðreyndir á hreinu, t.d. í hvaða í blaði viðtalið birtist eða nafn mannsins þar sem það fylgdi ekki sögunni, en mikið brá mér að heyra um þetta;
Þessi maður sagði að aldrei nokkurn tíma hefði hann áður í starfi sínu orðið var við eins mikla kvenfyrirlitningu eins og núna frá þessum ungu drengjum sem starfa undir hans stjórn.
Hann sagði klámkjaftinn á drengjunum vera ofboðslegan og virðingarleysið við stúlkurnar sem þeir vinna með vera algjört. Þeir neita að sópa því það sé kvenmannsverk. Hann hefur margoft orðið vitni af yfirlýsingum drengja um fáránleikann í því hversu háum stöðum kvenfólk sé farið að gegna og svona mætti lengi telja.
Aðspurður hvað hann teldi vera orsökin fyrir þessu nefndi hann klámvæðinguna.
Ég er búin að vera lengi að melta þessa frásögn. Er enn að reyna. Hef verið að velta fyrir mér hvernig geti staðið á því að drengir sem alast upp við það að mamma og pabbi vinni bæði úti og eigi sér ''career'' hafi þessa sýn á kvenfólk. Auðvitað veit ég að ennþá er það afar algengt að öll húsverk og það sem viðkemur heimilinu falla á konuna, jafnvel þó hún vinni jafnlangan eða jafnvel lengri vinnudag en maðurinn. En það hlýtur samt að vera á undanhaldi. Eða hvað?
En sennilega skiptir þetta með heimilishald bara engu máli. Sennilega er þetta hárrétt hjá manninum. Þessi mynd sem krökkum er gefin í dag að kynlíf, klám, bert kvenfólk, súludansmeyjar, einkadans, tölvuleikir þar sem nauðgun er mission, munngælur er aðgangseyrir inn í partý.....
Ég hef hér á blogginu mínu birt greinar úr bók sem heitir Kynlíf og er skrifuð 1937. Þetta hef ég gert bæði í gríni og alvöru til að sýna fram á hversu fornaldarleg hugsunin var á þessum tíma varðandi konur og kynlíf. En svei mér þá ef sú sýn er ekki betri en það sem við erum að upplifa í dag.
Eins og í raunveruleikanum eru fjöllyndir karlmenn í klámmyndum ''folar'' en konurnar ''easy'' og ''glyðrur'' sem ''láta alla ríða sér'' (afsakið orðbragðið).
Það sem þarf hér er uppeldi uppeldi uppeldi uppeldi uppeldi. Feður þurfa að tala við drengina sína og ekki bara um að muna að nota smokkinn svo þeir geri ekki einhverja stelpu ólétta.
Pabbar: þið verðið að ræða við strákana ykkar um kynlíf. Að kynlíf snúist ekki um að ríða. Að nei þýðir nei. Að munngælur séu líka kynlíf. Að klámmyndir séu ekki raunveruleikinn. Að á bak við hvern súludansara, á bak við hverja stúlku í klámmynd, hverja vændiskonu sé sorgarsaga. Að ekki sé eðlilegt að kaupa sér kynlíf......
Hjálp! Ég er kjaftstopp.
Föstudagur, 1. júní 2007
Börn á MSN
Gelgjan, sem er 10 ára síðan í janúar, fékk nýlega að opna sitt eigið MSN.
Hún er búin að setja inn nokkra tengiliði, vini úr bekknum. En það dælast inn boðflennur. Alls konar nöfn birtast á skjánum og segja hæ.
Við brýnum fyrir henni að hún megi alls ekki tala við neinn á msn-inu sem hún ekki viti hver er og alls ekki samþykja neina sem tengla sem hún ekki þekki. Nógu snemma verður hún nú samt farin að tala við fólk út í bæ sem við vitum ekki haus né sporð á.
Ég er náttúrlega svakalega paranojuð manneskja þegar kemur að börnunum mínum og þykir oft leiðinlegt hversu tortryggin ég er.
Í kvöld poppaði einn upp á skjáinn þegar ég sat við tölvuna. Daman hafði auðsjáanlega gleymt að logga sit út (eins og það heitir á góðri íslensku) og ég ákvað að svara honum og vita hvað kæmi út úr því. Hann sagði mér að hann væri 12 ára og þá sagði ég honum að ég væri 38 ára. Honum virtist vera alveg sama og spjallaði við mig. Svo bauð hann góða nótt og sendi mér veifandi karl að skilnaði. Ég skammaðist mín niður í tær. Þetta var einhver saklaus 12 ára drengur sem greinilega leiddist og var alveg til í að tala aðeins við einhverja kerlingu út í bæ, en ég ætlaði honum allt hið versta.
Ég kem til með að halda viðvörunar-yfirlestra á hverjum degi og ég hef sagt henni frá mönnum sem tæla ungar stúlkur í gegnum netið og bókstaflega hrætt hana svolítið.
Anyway... hvað finnst ykkur um msn notkun barna?
Mér finnst gelgjan eiginlega of ung en Þetta er svona týpískt dæmi um ''en mamma aaaaaallir eru með msn'' eða ''en mamma, aaaaaaaaaaaallir eiga svona skó''. Og ég læt undan
Laugardagur, 19. maí 2007
Tölvutæknin tröllríður öllu
Laugardagur, 5. maí 2007
10.000 heimsóknin er í uppsiglingu
Góðan og blessaðan daginn bloggarar nær og fjær.
Mér var bent á áðan af yndislegri stúlku að í dag ætti ég að ná inn 10 þúsundasta aðdáandanum og hvet ég alla sem hingað koma í dag til að kvitta fyrir innlit.
Það eru verðlaun fyrir þann tíu þúsundasta og haldið ykkur nú..... dadadadadada..
AÐ FÁ MIG SEM BLOGGVIN
Núþegarbloggvinirmínir; þið eruð bara heppin og þakkið fyrir það.
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.10.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta