Leita í fréttum mbl.is

Undarlegt skopskyn

 

Ég hef húmor fyrir ólíklegustu hlutum. Stundum finnst mér kímnigáfa mín vera allt að því á gráu svæði. Jafnvel svörtu.

Hvað er fyndið er að sjálfsögðu smekksatriði. Bara eins og það er smekksatriði hvaða fatnaður er fallegur, hvaða bíómyndir eru góðar, hvernig tónlist er skemmtileg.... 

En svo er bara sumt sem er ekki spurning um smekk. Eins og snjóþvegnar gallabuxur. Þær eru ljótar. Það er staðreynd. Ekki smekksatriði.

Að hafa barnaníð í flimtingum getur ekki flokkast undir eðlilegan húmor. Í hvaða mynd sem er.

Ég get ekki ímyndað mér hvað þessum aðila hefur gengið til, nema að ætla að vera fyndinn. Og hverjum er þvílíkur húmor að skapi?

 


mbl.is Kynnti sig sem dæmdan barnaníðing
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Þetta er eitthvað sem ég get ekki tjáð mig um. Ég ber hatur til allra þeirra sem gera börnum  okkar illt. Þeta er ekki skopskyn...þetta er eitthvað allt allt annað....

Rúna Guðfinnsdóttir, 20.1.2009 kl. 15:14

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Skil bara ekki svona húmor.

Ásdís Sigurðardóttir, 20.1.2009 kl. 15:57

3 Smámynd: Ómar Ingi

Frekar súr húmor

Ómar Ingi, 20.1.2009 kl. 16:17

4 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Þetta er vitanlega bara bilun. Maðurinn er snargalinn hvort sem hann er barnaníðingur eða ekki.

Helga Magnúsdóttir, 20.1.2009 kl. 17:41

5 Smámynd: María Guðmundsdóttir

liklega thad ósmekklegasta sem ég hef heyrt um, get ekki ímyndad mér nokkurn sem finnst thetta fyndid.

María Guðmundsdóttir, 20.1.2009 kl. 19:36

6 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

En ef þetta var ekki brandari? Hefur einhver pælt í því?

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 20.1.2009 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 1640367

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband