Sunnudagur, 11. janúar 2009
Þennan dag fyrir tólf árum var ég rist á kvið og heftuð saman aftur
Í dag, 11. janúar, eru 12 ár síðan að Gelgjan fæddist með miklum harmkvælum.
Í tilefni dagsins komu vinir og vandamenn í brunch hér í dag og þar sem Bretinn stóð við að steikja beikon og egg heyrði ég hann stynja.
Mér flaug helst í hug að eldamennskan væri að gera út af við hann og spurði hvað væri að plaga hann.
Þá var þessi elska, með steikarspaðann í höndunum, horfin tólf ár aftur í tímann. Var kominn með annan fótinn inn á fæðingarstofu, þar sem reiður læknir æpti á starfsfólkið sitt: Upp á skurðstofu með þessa konu eins og skot!!!
Og svo inn á skurðstofu þar sem hann horfði á konuna sína rista upp í flýti og baráttuna við að ná barninu út um kviðinn á mér. Það gekk ekki vel því andlitið á því sat fast ofan í grindinni eftir afar harðar hríðar og sama sem enga útvíkkun.
Já hún kom með sannkölluðum harmkvælum í heiminn þessi stelpa sem við eigum. En það er líka í eina skiptið sem hún hefur valdið okkur vandræðum. Hún lét ganga á eftir sér þarna í upphafi og hver einasta sekúnda eftir það hefur verið þess virði.
Til hamingju með daginn fallegust.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Vá, ertu að ná þessu? Gelgjan er að komast á gelgjuna!!!!
Til hamingju með Önnu Mae.
Jenný Anna Baldursdóttir, 11.1.2009 kl. 18:08
Hjartanlega og innilega til hamingju með prinsessuna ykkar. ótrúlegt hvað erfiðar fæðingar gleymast fljótt þegar barnið er komið heilt á húfi.
Ásdís Sigurðardóttir, 11.1.2009 kl. 18:08
Jenný. hahaha I know.. Takk elskan.
Ásdís. Ég hallast reyndar að því að þær séu geymdar en ekki gleymdar
Jóna Á. Gísladóttir, 11.1.2009 kl. 18:12
Innilega til hamingju með daginn.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 11.1.2009 kl. 18:28
Það er ekki hægt að senda henni afmæliskveðju á hennar bloggi, hún er svo pen í blogginu, svo það er ekki annað en að biðja þig að færa henni afmæliskveðju, frú.
Högni Jóhann Sigurjónsson, 11.1.2009 kl. 18:31
Til hamingju með stelpuna Jóna!!
Róslín A. Valdemarsdóttir, 11.1.2009 kl. 18:37
Innilega til hamingju með þessa fallegu stelpu. Góður dagur til að eiga afmæli, sjálf á ég barnabarn sem einmitt er 3ja ára í dag
Helga skjol, 11.1.2009 kl. 19:06
Til lukku með dömuna
Rebbý, 11.1.2009 kl. 19:25
Til hamingju með dömuna sem með sanni er kraftaverk
Sigrún Jónsdóttir, 11.1.2009 kl. 19:37
Til hamingju með gelgjuna
Hún á bara sama afmælisdag og Ásgeir Kolbeins tja hérna hér
Ómar Ingi, 11.1.2009 kl. 19:51
til hamingju með stelpu snúlluna.. hún er falleg blanda af ykkur tveim
Guðríður Pétursdóttir, 11.1.2009 kl. 20:27
Til hamingju með þessa flottu stelpu
Helga Linnet, 11.1.2009 kl. 21:10
Til hamingju með gelgjuna :) ja há hún er fædd þennan dag :) og ég sem vildi að frændi hennar fæddist þennan dag :) sem að þráaðist til 12 jan ef ég man rétt he he he h
Var að fatta að gelgjan hann frændi minn (sem er eiginlega fremur sem bróðir minn) er ekki lengur gelgja,, þó að virðist eins og strákur er 34 ára í dag he he he he...........Knús á ykkur öll og sérlega afmælisbarnið
Erna Friðriksdóttir, 11.1.2009 kl. 22:01
ahhh til hamingju með hana
Ragnheiður , 11.1.2009 kl. 22:10
Til hamingju með stelpuna
Anna Guðný , 11.1.2009 kl. 22:12
jésús pjétur hvað blessað barnið er líkt henni móður sinni!!
Elín Sigríður Grétarsdóttir, 11.1.2009 kl. 22:50
Til hamingju með stelpuna þína.
Kær kv. Elsa Lára.
Elsa Lára (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 23:05
Til hamingju með daginn í dag.
Ég var líka rist á kvið fyrir rétt rúmum 13 árum þegar frumburðurinn kom í heiminn!!! Í skyndi!!!
Missti aftur af færslu....... gerir þú þetta til að hrekkja mig????
LBH (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 23:18
Til hamingju með dótturina :)
Fyrir nákvæmlega 15 árum síðan var ég að kreista frumburðinn minn í heiminn. Það tókst eftir mikið puð kl. 02:35 þannig að drengurinn á afmæli 12. janúar
Anna Gísladóttir, 11.1.2009 kl. 23:19
Til hamingju með dótturina.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.1.2009 kl. 00:41
Hjartanlegar hamingjuóskir frá annarri keisaramömmu
(Það eina leiðinlega við keisara -eftir að dásamlegt barnið er búið að skila sér, sem gerist á fyrstu fimm mín.- er að hlusta á læknana tala um GOLF meðan á saumaskapnum stendur næsta klukkutímann)
Hildur Helga Sigurðardóttir, 12.1.2009 kl. 04:12
Sæl Jóna.
Til Hamingju með daginn.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 12.1.2009 kl. 09:45
Innilega til hamingju með gelgjuna.
Ía Jóhannsdóttir, 12.1.2009 kl. 11:32
til hamingju með stelpuna þín, á sjálf eins svona sem var tekin með stuttum fyrirvara. Sú stúlka hefur marggreitt til baka örin og tilbehör. Eflaust þín líka.
Rut Sumarliðadóttir, 12.1.2009 kl. 13:00
Innilega til hamingju þið öll með hana
Heiða Þórðar, 12.1.2009 kl. 14:22
Innilega til hamingju með gelgjuna.
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 12.1.2009 kl. 15:54
hún er bara sætust, til hamingju með geitina þína
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 12.1.2009 kl. 18:04
Til hamingju með gærdaginn - nú og daginn í dag líka - og úr því að ég er byrjuð á annað borð, þá langar mig að óska þér til hamingju með morgundaginn líka :)
Falleg stelpa hún Anna Mae
Hrönn Sigurðardóttir, 12.1.2009 kl. 19:39
Til hamingju með hana-yndislegt hvernig þú lýsir þessu öllu saman eins og venjulega.
kv.K
Kristín Bjarnadóttir, 12.1.2009 kl. 20:03
Til hamingju með dótturina
Bergdís Rósantsdóttir, 12.1.2009 kl. 21:52
Innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins. Það er alveg ótrúlegt hvað tíminn líður fljótt. Knús og kveðjur.
Sigurlaug B. Gröndal, 12.1.2009 kl. 22:18
Hún á allavega góðan afmælisdag, amma mín á hann líka og hún er besta kona sem ég þekki. Til hamingju með hana=)
Hildur , 12.1.2009 kl. 23:50
innilega til hamingju med thessa fallegu stúlku
María Guðmundsdóttir, 13.1.2009 kl. 14:51
Til lukku..
Gulli litli, 13.1.2009 kl. 17:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.