Leita í fréttum mbl.is

Af tvennu illu...

 

Í morgun tók ég ákvörđun sem kom sjálfri mér nokkuđ á óvart. Sérstaklega í ljósi ţess ađ ég er ţó orđin fertug og á ađ heita fullorđin einstaklingur. Ţađ tók mig nokkur andartök ađ taka ţessa ákvörđun, en ekki mikiđ meira en ţađ.

Ákvörđunin var tekin ţar sem ég stóđ í ţriđju, af sirka tuttugu snćvi ţöktum tröppum. Íklćdd ullarkápu međ belti í mittiđ, međ virđulegan lođkraka um hálsinn og á himinháum hćlum.

Ég hugsađi: hvort er verra.. ađ gera sig ađ fífli eđa fótbrotna?

Svariđ var einfalt ţegar ég var búin ađ fara í gegnum ferliđ međ slysó, gipsiđ og hćkjurnar, í huganum.

Tröppurnar sautján fyrir neđan mig voru ekki árennilegar ađ sjá.

Ég settist ţví niđur og renndi mér á rassinum niđur restina af tröppunum. Svo stóđ ég upp, hagrćddi ólinni á töskunni minni á öxlinni, dustađi snjóinn af buxum og kápu og gekk upprétt og virđuleg í fasi inn í fyrirtćkiđ sem ég átti erindi í.

Blautur afturendi og smávegis rispa á úlnliđ eru pís off keik á miđađ viđ brotna leggi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahaha ég hló upphátt! Ţetta er akkúrat ţađ sem ég myndi líka gera! Ţú ert snillingur Jóna!

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 29.10.2008 kl. 23:42

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

~There is a reason why Queen sang gloryfied about F.B.G.~

Sniđug.

Steingrímur Helgason, 29.10.2008 kl. 23:46

3 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Gott hjá ţér. Ţađ er akkúrat ekkert ađ ţví ađ renna sér á rassinum, er hann ekki til ţess gerđur?

Rúna Guđfinnsdóttir, 30.10.2008 kl. 00:12

4 Smámynd: Brynja Dögg Ívarsdóttir

Farđu varlega, en ţetta var fyndiđ samt.

Hafiđ ţađ gott og til hamingju međ bókina.

Kv Gleymmerei og Emma.

Brynja Dögg Ívarsdóttir, 30.10.2008 kl. 00:16

5 identicon

I love you.....

Brynja Jónsdóttir (IP-tala skráđ) 30.10.2008 kl. 00:21

6 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Myndin er ćđisleg af bókakápunni, hlakka til ađ lesa hana, og sjá ţig fyrir jól!

Svo er alltaf betra ađ gera sig ađ fífli (og ógeđslega skemmtilegt í leiđinni) heldur en ađ gera sig ađ algjöru fífli og stórsslasa sig ţegar lítiđ liggur viđ..

Ţú ert ćđsilega fyndin í frásögnum Jóna mín, og fékkst mig til ađ hlćja...

Róslín A. Valdemarsdóttir, 30.10.2008 kl. 00:25

7 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 30.10.2008 kl. 00:35

8 Smámynd: Sigríđur Ţórarinsdóttir

 Góđ.

Sigríđur Ţórarinsdóttir, 30.10.2008 kl. 00:46

9 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Ţetta heitir ađ bjarga sér....ha ha ha...hefđi fengiđ kast ef ég hefđi séđ ţig...en líklega gert ţađ sama ef ég hefđi átt í hlut...og hlegiđ manna hćst!!!

Bergljót Hreinsdóttir, 30.10.2008 kl. 01:11

10 Smámynd: María Guđmundsdóttir

 dásemd bara

María Guđmundsdóttir, 30.10.2008 kl. 06:54

11 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ía Jóhannsdóttir, 30.10.2008 kl. 08:15

12 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ég hefđi hlegiđ svo mikiđ ađ ţér ađ ég hefđi ađ öllum líkindum dottiđ niđur tröppurnar á eftir ţér

Hrönn Sigurđardóttir, 30.10.2008 kl. 08:45

13 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 30.10.2008 kl. 09:01

14 identicon

'Oborganleg mín elskuleg

'Asta Birna (IP-tala skráđ) 30.10.2008 kl. 09:08

15 identicon

Bwahahhaha Ćđislegt!

Jóhanna Reykjalín (IP-tala skráđ) 30.10.2008 kl. 09:20

16 Smámynd: Jón Agnar Ólason

Eins og spakur mađur mćlti:

Viđ hćttum ekki ađ leika okkur af ţví viđ verđum gömul - viđ verđum gömul af ţví viđ hćttum ađ leika okkur.  Megirđu aldrei verđa fullorđin.

Til hamingju međ útgáfudaginn í dag, Jóna!

Jón Agnar Ólason, 30.10.2008 kl. 10:42

17 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Til hamingju međ bókina.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 30.10.2008 kl. 12:21

18 Smámynd: Sesselja  Fjóla Ţorsteinsdóttir

Hahahah.  Mikiđ hlakka ég til ađ kaupa bókina ţína.  Gangi ţér ćvinlega sem best !

Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 30.10.2008 kl. 12:23

19 Smámynd: Sesselja  Fjóla Ţorsteinsdóttir

Ég er međ einhverfa stúlku í ţjálfun og ţađ er mikill og frábćr skóli.

Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 30.10.2008 kl. 12:25

20 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

... ţú ert cool

Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.10.2008 kl. 13:52

21 identicon

Mér finnst ţú frábćr!

Til hamingju međ bókina, ég reikna fastlega međ ţví ađ ég eigi eftir ađ lesa hana, virkilega áhugaverđ!

Ásdís Emilía Björgvinsdóttir (IP-tala skráđ) 30.10.2008 kl. 15:26

22 Smámynd: Ragnhildur Ţóra

Yndisleg myndin af ykkur mćđginum, auđvitađ međ uppbrettar ermar;)

Hlakka mikiđ til ađ lesa:)

Ragnhildur Ţóra , 30.10.2008 kl. 16:23

23 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Til hamingju međ bókina elskan mín

Guttinn spurđi hvort frćnka hans vćri núna orđin frćg

Anna Margrét Bragadóttir, 30.10.2008 kl. 17:00

24 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţetta mundi ég gera líka.

Kristín Katla Árnadóttir, 30.10.2008 kl. 17:18

25 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Til hamingju međ bókina Jóna mín.

Kristín Katla Árnadóttir, 30.10.2008 kl. 17:19

26 Smámynd: Ólafur Björn Ólafsson

Ţetta er ein af betri bloggfćrslum dagsins

Gott ađ rekast á eitthvađ sem fjallar um annađ en krepputal.

Til hamingju međ bókina.

kv. Kaldi

Ólafur Björn Ólafsson, 30.10.2008 kl. 17:52

27 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

bara dásamleg kona!

Guđrún Jóhannesdóttir, 30.10.2008 kl. 18:39

28 Smámynd: Guđrún Jóhannesdóttir

já og til hamingju međ bókina

Guđrún Jóhannesdóttir, 30.10.2008 kl. 18:40

29 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Mađur verđur ađ bjarga sig. Ég var 19 ára seinast ţegar ég teikađi strćtó og mig langar oft til ţess enn.

Helga Magnúsdóttir, 30.10.2008 kl. 19:14

30 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

bjarga sér, hitt átti sko ekkert skylt viđ eggjatöku.

Helga Magnúsdóttir, 30.10.2008 kl. 19:15

31 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

snillingur....

Margrét Ingibjörg Lindquist, 30.10.2008 kl. 22:01

32 identicon

Snilld

Anna Lilja Torfadóttir (IP-tala skráđ) 30.10.2008 kl. 23:17

33 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 30.10.2008 kl. 23:49

34 Smámynd: Erna

Ţú ert dásamleg Jóna mín

Erna, 30.10.2008 kl. 23:55

35 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Jenný Anna Baldursdóttir, 30.10.2008 kl. 23:57

36 identicon

Snilld, ađ finna skartiđ aftur eftir hetjudáđina-ţ.e.a.s. rassabruniđ   Ţessir háu hćlar geta veriđ varasamir-í hálku. Láttu mig ţekkja ţađ 

Til lukku međ bókina kona góđ. Hlakka til ađ lesa hana 

Jóhanna Guđríđur (IP-tala skráđ) 31.10.2008 kl. 21:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband