Leita í fréttum mbl.is

Bubbi góđur

 

Hvađ sem hverjum finnst um Bubbaling ţá held ég ađ enginn geti mótmćlt ţví ađ hann hafi allnokkuđ til síns máls núna. Og ţá á ég ekki viđ ţessa frétt sem hér er tengt viđ, heldur ummćli hans í símaviđtali í dag, viđ kappana í Reykjavík Síđdegis á Bylgjunni.

Bubbi ćtlar ađ spila og syngja á Austurvelli á morgun ásamt Buffinu og kannski fleirum. Ekki í mótmćlaskyni eins og sagt er í fréttinni heldur til ađ fá fólk til ađ koma saman og finna samstöđu.

Mađurinn var ađ semja lag og texta um ţjóđina ţegar ţeir hringdu í hann og var kominn međ tvö erindi. Skemmtilegur hćfileiki ađ hafa.

Hann sagđi ýmislegt í ţessu stutta viđtali sem snerti viđ taug og orđađi hlutina m.a. eitthvađ á ţá leiđ ađ skútan vćri sokkin, en viđ vćrum í brimgarđinum međ björgunarvesti og viđ yrđum ađ draga hvort annađ ađ landi.

Tími háreystanna og blótsyrđanna myndi koma en hann vćri ekki í dag og ekki á ţessum tónleikum á morgun. Hvatti fólk til ađ koma. Sýna sig og sjá ađra og snúa bökum saman.

Mér ţóttu ţetta falleg skilabođ. Ég tók ţau til mín og ţađ birti ađeins til.

Svei mér ţá ef ég er ekki bara svolítiđ meyr í dag.

 

 


mbl.is Bubbi útilokar ekki pólitískt frambođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Jóna, hvađ segirđu, eigum viđ ađ halda námskeiđ fyrir fólk ađ lćra ađ vera meyr?

Annars er ţetta flott hjá Bubba, ég myndi mćta ( og skrópa í skóla í leiđinni ) ef ég byggi í bćnum, eđa nálćgt bćnum.

Ég fer bara á tónleika hjá honum hérna í nóvember...

Róslín A. Valdemarsdóttir, 7.10.2008 kl. 18:27

2 identicon

Ekki tel ég mig eiga samleiđ međ manni, sem getur unniđ sér á einu kvöldi 1 milljón.Ég skil ţetta bara ekki.Ég ţarf ađ vinna mikiđ og lengi til ađ ná ţeirri tölu.

Anna (IP-tala skráđ) 7.10.2008 kl. 18:43

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Róslín. Skemmtileg hugmynd en ég held ađ fáum langi til ađ reyna ađ vera meyrir. Getur veriđ svakalega ţreytandi

Anna. Ég get svo sem skiliđ hvađ ţú átt viđ en er ţetta ekki akkúrat viđhorf sem leiđir til sundrungar en ekki sameiningar? Kannski smá öfund? flest ţurfum viđ ađ vinna lengi til ađ ná ţeirri tölu en ţađ eru engu ađ síđur ''viđ'' sem höfuđ séđ til ţess ađ Bubbi geti unniđ sér inn, ég veit  ekki međ milljón, en slatta af peningum á einni kvöldstund.

Jóna Á. Gísladóttir, 7.10.2008 kl. 18:46

4 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

En viđ myndum stórgrćđa á ţví - ađalega ef stjórnmennirnir myndu mćta!

Róslín A. Valdemarsdóttir, 7.10.2008 kl. 18:56

5 Smámynd: Elín Sigríđur Grétarsdóttir

Ég held ađ ţađ sé einmitt lykillinn ađ ţví sem viđ ţurfum ađ gera í dag, horfa á ţađ sem viđ eigum sameiginlegt, ekki ţađ sem skilur okkur ađ. Ţađ er jafn erfitt ađ missa allt sem mađur á ţegar mađur missir hundrađ ţúsund kall eđa 20 milljónir. Viđ erum öll fyrst og fremst manneskjur og höfum sömu grunnţarfir, sama hversu mikiđ viđ kjósum/höfum efni á ađ hafa af blúndum á ţörfum okkar.

Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 7.10.2008 kl. 19:13

6 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ella Sigga. Vel mćlt

Jóna Á. Gísladóttir, 7.10.2008 kl. 20:00

7 Smámynd: Ómar Ingi

Ţađ má skjóta hann mín vegna , en ţađ yrđi of gott fyrir ţetta gerpi , bara skil ekki fólk sem getur vorkennt eđa fundist eitthvađ til hans máls koma.

Sorry Jóna mín nú verđum viđ ađ vera sammála um ađ vera ósammála  

Ómar Ingi, 7.10.2008 kl. 20:19

8 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

Segi eins og ţú..ert meyr yfir öllu saman....finnst nú samt óţarfi ađ tala eins og Ómar, ţó mađur fíli ekki Bubba.Viđ eigum ađ vera góđ viđ samborgara á erfiđum tímum, reyndar alltaf.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 7.10.2008 kl. 20:32

9 Smámynd: Karl Tómasson

Já mín kćra Jóna, viđ tölum eins og oft áđur sama tungumál.

Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 7.10.2008 kl. 21:15

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Stál og hnífur....

Ég er ekki meyr, ég er glerhörđ (verđ ađ gćta ţess ađ halda repjúteijoninu gangandi).

Have I told you.......?

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.10.2008 kl. 21:18

11 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

hvusslax ástarjátningar eru ţetta hér hćgri vinstri? Elskar mig enginn eđa hvađ?

Hrönn Sigurđardóttir, 7.10.2008 kl. 21:46

12 Smámynd: Lísa Björk Ingólfsdóttir

Ah - Ég held ađ flest annađ en Bubbi geti gert mig meyra.  Ég er einfaldlega orđin svo ofbođslega leiđ á ţví ađ geta varla opnađ blađ eđa kíkt á sjónvarpiđ án ţess ađ hann sé einhversstađar ađ ţenja sig.  Málefniđ ok - krónan handónýt - en Bubbi....  pass......

Lísa Björk Ingólfsdóttir, 7.10.2008 kl. 22:24

13 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ommi. Engin ástćđa til annars en ađ krydda lífiđ međ léttum ''ósammálaheitum''

Hrafnhildur. rétt hjá ţér. Láttu hann heyra 'đa

Kalli Tomm. Love it!

Jenfo. Og allt annađ hefđi valdiđ mér vonbrigđum. Me too... 

Hrönnsla mín. Allir elska ţig

Lísa B. Ţú verđur ađ viđurkenna ađ bođskapurinn er góđur, hvort sem hann kemur frá Bubba eđa einhverjum öđrum.

Jóna Á. Gísladóttir, 7.10.2008 kl. 22:53

14 identicon

Bubbi stendur á sínu og kann ađ koma fyrir sér orđi,  tími til komin ađ ţjóđin standi saman, ţegar 20 einstaklingar hafa séđ til ţess ađ allt er á leiđ til helv.... (samkvćmt frétt i SVT-1 í Svíţjóđ)

Erla (IP-tala skráđ) 8.10.2008 kl. 05:42

15 identicon

Kominn tími til ad FME taki Bubba yfir.

Jóhann (IP-tala skráđ) 8.10.2008 kl. 06:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband