Ţriđjudagur, 25. mars 2008
Myndablogg
Ţegar ég fer í helgarinnkaupin í Bónus, ţá verđ ég ađ hafa međ mér tossalista. Annars snýst ég bara í kringum sjálfa mig og kem heim međ tóma vitleysu.
Rétt fyrir páska var ég ađ krota upp einn slíkan lista ţegar Sá Einhverfi kom skundandi og bćtti viđ listann. Getiđ ţiđ giskađ á hvađa ''item'' ţađ var sem hann óskađi eindregiđ eftir ađ yrđi keypt í ţessari innkaupaferđ? Eins og oft áđur er hans framlag myndrćnt. Einföld, en vel skiljanleg teikning.
Á föstudaginn langa skelltum viđ okkur í sund og dvöldum ţar í rúman klukkutíma eins og sardínur í dós. En ţađ var allt í lagi. Ţađ er bćđi gleđilegt og sorglegt í senn ađ sjá hvađ Gelgjan tekur mikla ábyrgđ á bróđur sínum. Ef henni finnst viđ óţarflega kćrulaus ţá eltir hún hann um allt. Fer međ honum upp í rennibrautina til ađ passa upp á ađ hann fari ekki í sallíbunu of fast á fćtur nćsta manni á undan og ţess háttar.
Ţegar okkur var orđiđ of kalt, Bretanum, Gelgjunni og mér og vorum komin ofan í heita pottinn fann Sá Einhverfi sér annađ til dundurs. Hann stillti sér upp á sundlaugarbakkanum og lék atriđi úr Mr. Bean međ tilheyrandi hljóđum og látbragđi. Ţađ vill svo skemmtilega til ađ hann hefur sjálfur, einhverja síđustu daga, smellt myndum af tölvuskjánum ţegar hann hefur veriđ ađ horfa á ţetta atriđi. Hann finnur ţetta sjálfur á netinu.
Eins og alltaf, faldi ég páskaegg krakkanna og ţau hófu leit eftir morgunmat á páskadag. Sá Einhverfi hefur aldrei raunverulega veriđ látinn leita en ég ákvađ ađ láta á ţađ reyna núna. Hann var nú hálfringlađur en ţar sem mamman er ekkert sérstakega mikiđ kvikindi ţá hafđi ég eggiđ vel sýnilegt fyrir hann.
Hér sést hann ljómandi af gleđi eftir ađ hann kom auga á súkkulađi-hnullunginn
Gelgjan ljómar ekkert síđur međ sitt egg. Enginn tími til ađ klćđa sig áđur en byrjađ er ađ innbyrđa ullabjakkiđ.
Unglingurinn samţykkti ekki myndatöku. En hann fékk strumpaegg. Ţví hann er algjör strumpur.
Ég geri mér ekki alveg grein fyrir hvađ er í gangi hér. Hvort ţađ sé gćđaeftirlitiđ ađ störfum, eđa hvađ.
Hér í forgrunni má sjá páskaeggiđ úr Mosfellsbakaríi, sem ég af minni einskćru gjafmildi gaf Bretanum. Ţađ er ekki mikiđ eftir af ţví. Hvorki af skelinni eđa gćđakonfektinu hans Hafliđa sem var innan í. Ég held ekki ađ Bretinn hafi fengiđ svo mikiđ sem einn bita af herlegheitunum. Á morgun hefst ''mánudagsmegrunin'' all over again
Viđ höfum öll notiđ frídaganna í botn. Skelltum okkur í Kjósina í kaffi í bústađinn til Ástu og Gunna. Ég held ađ ţađ eigi ađ skíra bústađinn Gunnarsholt . Ég tek myndir ţegar nafnaskiltiđ verđur komiđ upp. En ţrátt fyrir ađ hafa dvaliđ um stund í Kjósinni ţá sver ég af mér alla ţátttöku í ţessu beina-máli.
Í dag tekur hversdagurinn viđ og ţađ er ágćtt. Ég hćtti ţá ađ fitna. Svo á ég líka tíma í strípum í vikunni og ţađ er sko tilfefni til ađ finna tilhlökkunina hríslast um sig.
Svo er líka möguleiki ađ ég birtist í Kastljósinu í kvöld. Helgi Seljan heimsótti mig í síđustu viku og fór bara ágćtlega á međ okkur. Ég hótađi samt kvikmyndatökumanninum. Hann hékk viđ verri vangann minn lungann af tímanum og ég lét hann sko vita ađ ef ég yrđi ekki fótósjoppuđ í bak og fyrir, og undirhakan fjarlćgđ fyrir sýningu, ţá myndi ég finna hann í fjöru.
Annars er ég góđ... Allavega ţar til annađ kemur í ljós.
Hér er svo ein mynd ađ lokum. Ţar eru feđgarnir ađ gćđa sér á mishollu fćđi; Sá Einhverfi í súkkulađinu en Bretinn međ Weetabixiđ sitt. Í baksýn sést Grímur-Perla vćla á glugganum og Viddi vitleysingur skilur ekkert í ţví afhverju enginn hreyfir á sér rassinn, til ađ hleypa vini hans inn úr snjónum.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 11:53 | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Athugasemdir
Hlakka til ađ sjá ţig í Kastljósinu, ef ţú verđur ekki photoshoppuđ, láttu vita sem fyrst hvar ţú ćtlar ađ láta kamerumanninn liggja í fjörum
......
Róslín A. Valdemarsdóttir, 25.3.2008 kl. 01:36
Súkkulađikaka? eđa páskaegg?
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 25.3.2008 kl. 01:40
Látttu drenginn hafa svolítiđ fyir hlutunum!!
Hólmdís Hjartardóttir, 25.3.2008 kl. 02:00
Ég elska ađ geta byrjađ daginn á ađ lesa nýtt blgg frá ţér
Vona ađ ţú eigir góđan dag í dag...
Hulla Dan, 25.3.2008 kl. 05:57
Myndirnar eru ćđislegar en ég er hrifnust af ţessari síđustu. Aumingja Viddi. Hehe takk fyrir fćrslu og eigđu góđan dag
Ragnheiđur , 25.3.2008 kl. 08:04
Flottar myndir en hvar er myndin af ţér?hehehehehe.Nú verđur Kastljós vaktađ
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 08:59
Jenný Anna Baldursdóttir, 25.3.2008 kl. 09:02
jahá nú verđ ég ađ muna ađ horfa extra vel á kastjósiđ
Dísa Dóra, 25.3.2008 kl. 09:38
Hér verđur sko horft á kastljósiđ
Svanhildur Karlsdóttir, 25.3.2008 kl. 10:01
Góđan daginn Jóna og gleđilega vinnuviku
Ertu í Kastljósinu í kvöld ?? Ţá horfi ég (horfi reyndar alltaf)
M, 25.3.2008 kl. 10:27
Mr Bean er í algjöru uppáhaldi hjá okkur hér á heimilinu og hann var og er ţađ líka heima hjá mömmu..
Ţegar viđ vorum yngri heima ţá horfđum viđ á ţetta á vhs spólum aftur og aftur.. Svo ţegar okkur var fariđ ađ leiđast ţetta ţá stilltum viđ videotćkiđ ţannig ađ ţetta gekk aftur á bak, viđ sem sagt horfđum á bean aftur á bak..
Ţađ var vćgast sagt viđbjóđaslega fyndiđ...
Ég hefđi veriđ til í ađ sjá ţann einhverfa taka ţetta atriđi í sundinu..
Lítur út fyrir ađ páskarnir hafi veriđ kósí og góđir hjá ykkur.. allir međ súkkulađi smćl á myndunum..
Og já ég vona ađ ég muni eftir kastljósinu
Guđríđur Pétursdóttir, 25.3.2008 kl. 10:36
Takk fyrir ad gera daginn gledilegri
madur getur nú ekki annad en brosad eftir bloggin thin,bara frábćr.
Myndin algerlega ROKKAR feitt...eins og unglingarnir sřgdu..eda segja...er alveg dottin útur thvi..en who cares...
bara flott mynd..ef hundar gćtu talad segdu..
Eigid góda viku alles..
María Guđmundsdóttir, 25.3.2008 kl. 10:50
Ía Jóhannsdóttir, 25.3.2008 kl. 11:40
Var sybbin áđan, sé ţađ núna ađ ţú kemur í Kastljósiđ annađ kvöld
Gott ađ heyra ađ ađrir eiga verri vanga eins og ég hehehehhe
M, 25.3.2008 kl. 11:46
Verđ ađ muna eftir ađ horfa á kastljósiđ í kvöld.
Ćtlarđu međ myndatökumanninn í Kjósarfjöru?
Eigđu góđan dag
Hrönn Sigurđardóttir, 25.3.2008 kl. 12:01
Gleymdi ađ gizka á ćtemiđ....
Er ţetta hugsanlega páskaegg?
Hrönn Sigurđardóttir, 25.3.2008 kl. 12:03
HAHAHAHAHA Snilld ţetta međ teiknađa eggiđ á tossalistann ţinn HAHAHA
Ekki missir mađur af Kastljósi nćstu daga , ţađ er nokkuđ ljóst
Ómar Ingi, 25.3.2008 kl. 12:07
Ég mun horfa á kastljósiđ. Eigđu góđan dag Jóna mín
Kristín Katla Árnadóttir, 25.3.2008 kl. 13:14
Veit ekki hvort ég nć Kastljósinu í kvöld, er viss um ađ ţú verđur flottust, ... en mikiđ rosalega finnst mér myndirnar í ţessari fćrslu yndislegar! "Gćđaeftirlitiđ ađ störfum..." -
... algjörlega frábćrt.
Já ... stríputilhlökkun er eitthvađ sem ég get ekki haft en gleđst međ ţér
Normaliđ er komiđ í gang aftur... svolítiđ skrýtin tilfinning ađ koma heim eftir vinnu í dag og sjá ţá allan skarann aftur eftir fjarveru síđustu viku. gaman gaman ađ ţví.
Kćrar kveđjur úr norđri!
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 13:57
Snilldar fćrsla og meiriháttar skemmtilegar myndir. Ég horfi á Kastljósiđ.
Ásdís Sigurđardóttir, 25.3.2008 kl. 13:58
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 25.3.2008 kl. 13:59
Jćja Jóna, svo mađur verđur ađ byrja ađ horfa á sjónvarpiđ á gamals aldri, ég verđ ađ sjá ţig ţar. Ţú ert nú orđin landsfrćg bloggkona.
Hafđu ţađ gott.
Linda litla, 25.3.2008 kl. 14:50
Páskastemmning í hámarki :) Skemmtilegar myndir...
ps. Kalli biđur ađ heilsa, hann heldur meira ađ segja ađ ţiđ hittist eitthvađ í sumar ţar sem hann verđur ađ vinna hjá ykkur í Reykjavík!
Eyrún Elva, 25.3.2008 kl. 15:00
Ef ég fer ekki međ tossalista í Bónus, ţá fyllist ég valkvíđa
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 25.3.2008 kl. 16:53
Ég ćtla allavega ađ horfa á kastljós í kvöld.
Eyrún Gísladóttir, 25.3.2008 kl. 17:11
Hahh ég er sko líka međ stillt á rúv.is
Gangi ţér vel :)
Hulla Dan, 25.3.2008 kl. 19:27
Flott viđtal í kastljósinu Jóna. Miklu skemmtilegra en Pétur, Steingrímur og transfitusýrumađurinn
Ţorsteinn Sverrisson, 25.3.2008 kl. 19:55
Mikiđ var gaman ađ sjá ţig í kastljósinu í kvöld Jóna mín.
Mjög gott viđtal.
Kristín Katla Árnadóttir, 25.3.2008 kl. 19:56
flott varstu í Kastljósinu. mun unglegri en ég hélt ţig vera. kannski bara ađ ţú skrifir svona 'ţroskađan' texta.
í öllu falli. ungleg, ţroskuđ og flottur bloggari.
skál fyrir ţví.
Brjánn Guđjónsson, 25.3.2008 kl. 19:57
vuuu flott viđtaliđ
M, 25.3.2008 kl. 20:00
WOW, ţú varst svo flott i Kastljósi
!! Var ekki buinn ađ lesa ţennan blogg og vissi ekkert um ađ ţú vćri ađ koma i ţáttinn, var bara fyrir alveg óvart sem ég horfđi einmitt ţegar ţú birtist !! Kaupi sko bókin ţegar hún kemur út
.
Knús, Doris
Doris (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 20:01
Lang flottust.
Kaupi skooo bók um Ian...
Hulla Dan, 25.3.2008 kl. 20:01
Góđur sá einhverfi ađ getađ teiknađ vćntingarnar niđur á blađ. Ţađ er mjög henntugt.
Flott viđtal í kastljósinu.
Ásta María H Jensen, 25.3.2008 kl. 20:02
Kćra Jóna.
Ţú ţarft alls engar áhyggjur ađ hafa yfir útliti ţínu, mikiđ varstu sćt í Kastljósinu!
Ég er alla vega mjög montin af ţér ţví ţú ert tvímćlalaust uppáhalds bloggarainn minn
Ţiđ hin, ţiđ eruđ fín líka, en ţiđ skiljiđ.....
Og börnin ţin eru svo indćl.
Kveđja,
Linda Samsonar Gísladóttir, 25.3.2008 kl. 20:06
Gaman ađ sjá ţig í kastljósinu, er amma tveggja einhverfra drengja ţannig ađ ég ţekki vel hvađ ţú ert ađ glíma viđ dagsdaglega.......
., 25.3.2008 kl. 20:06
Mikiđ var ţetta flott kona í kastljósinu í kvöld
Flott viđtal skvís
Dísa Dóra, 25.3.2008 kl. 20:09
Ţú varst stórglćsileg í Kastljósinu og ég hlakka til ađ lesa bókina eftir ţig. Tómas Hermannsson er mikill snillingur ađ ćtla sér ađ koma henni út. Best gćti ég trúađ ađ hann vćri ađ norđan.
Svavar Alfređ Jónsson, 25.3.2008 kl. 20:11
Viđtaliđ var frábćrt Jóna. Ţú varst svo flott í viđtalinu. Ţađ var gaman ađ sjá ţig "live". Fer ekki ađ styttast í bókina hjá ţér? Ég bíđ spennt!
Sigurlaug B. Gröndal, 25.3.2008 kl. 20:25
Ţú tókst ţig svona ljómandi vel út í Kastljósinu. Virkilega gaman ađ sjá ţig og frábćrt ađ bókin sé á leiđinni. Eins og ég hef sagt áđur ţá hlakka ég til ađ kaupa hana ţegar hún kemur út
Ţetta var ekki spurning hvort heldur hvenćr bókin kćmi út.
Björg K. Sigurđardóttir, 25.3.2008 kl. 20:31
Ţú ert svo mikiđ krútt....
....jafnvel frá verri vanganum séđ
Hrönn Sigurđardóttir, 25.3.2008 kl. 20:54
ţú ert ekki feit!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Anna Mae Cathcart-Jones, 25.3.2008 kl. 21:13
Flott í kastljósinu Jóna!
Gaman ađ sjá ţig og heyra röddina ţína...mađur býr sér alltaf til hugmyndir ađ fólki og ţađ er svo gaman ađ upplifa karakterinn..ţú varst ađeins öđruvísi en ég hélt...en ég varđ ekki fyrir vonbrigđum.....
Ég hafđi heldur aldrei vitađ neitt um blogg ţegar ég byrjađi og veit eiginlega vođa lítiđ ennţa´...en skemmti mér konunglega viđ ţessa iđju....
Kaupi pottţétt bókina um litla snillinginn!!!!
Bergljót Hreinsdóttir (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 21:25
Flottust
Linda litla, 25.3.2008 kl. 21:29
Ekkert smá flott í Kastljósinu. Missti af ţví í kvöld en kíkti bara á ţađ á netinu. Bara flottust.
Bergdís Rósantsdóttir, 25.3.2008 kl. 21:38
Jóna mín veistu, ađ ţú ert típískt vogarkrútt og ţess vegna nćsta BabaWalters. Til hamingju, ţú stóđst ţig vel
Eva Benjamínsdóttir, 25.3.2008 kl. 21:41
Guđný Arnarsd (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 21:50
bömmer ađ lesa bloggin svona seint á kvöldin ... reyni ađ sjá ţig síđar bara
hefđi alveg veriđ til í ađ sjá Mr.Bean eftirlíkinguna en hann er flottur í gćđaeftirlitinu líka enda eins gott ađ vera viss um ađ mamma sé ekki búin ađ stela hluta af egginu áđur en mađur byrjar ađ narta
Rebbý, 25.3.2008 kl. 21:58
Flott fćrsla ađ venju, gaman ađ lesa og gaman ađ sjá ţig í Kastljósi, ţú stóđst ţig vel.
Takk fyrir ađ vera til Jóna ţú ert frábćr.
Guđrún B. (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 22:02
Flott stemming hjá ykkur .
Ţú varst flott í kastljósi engin slćmur vangi ţar.
Sigríđur Ţóra Magnúsdóttir, 25.3.2008 kl. 22:03
hć ţú varst flott í kastljósinu í kvöld falleg og yfirveguđ ,,,,kv Ólöf
lady, 25.3.2008 kl. 22:12
Vangarnir ţínir eru langflottastir
En samt skrítiđ ađ heyra röddina á bak viđ skrifin
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 25.3.2008 kl. 22:13
Kastljósviđtaliđ kom afskaplega vel út Jóna, ţú varst einlćg, sönn og tilgerđarlaus í tilsvörum.
Flott kona og vönduđ.
Marta B Helgadóttir, 25.3.2008 kl. 22:25
Flottust.Ég vissi ţađ enda hitt ţig
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 22:25
Ţú varst sko mega flott í kastljóstinu. Hlakka til ađ halda áfram ađ lesa hjá ţér skvís
kveđja Elísabet
Elísabet Sóley Stefánsdóttir, 25.3.2008 kl. 22:29
Ţú varst ekkert smá fín í Kastljósinu í kvöld og reglulega gaman ađ sjá ţiđ í mynd.Til lukku međ ţetta..
Agnes Ólöf Thorarensen, 25.3.2008 kl. 22:29
Vá ţvílík gella
Rosalega flott viđtaliđ í Kastljósum, ég sá ţađ á netinu
ţú varst bara prófesjónal !!!! Glćsilegt !!!
Klems frá Norge.
Sigrún Friđriksdóttir, 25.3.2008 kl. 22:32
Ţú varst flott í Kastljósinu! en mikiđ svakalega er hundurinn ţinn líkur tíkinni minni
Huld S. Ringsted, 25.3.2008 kl. 22:35
Mikiđ var gaman ađ "sjá" ţig "aftur".
Ţú varst rosalega flott og komst vel fyrir! Til hamingju
Anna Lilja Torfadóttir (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 22:39
Já já ţú varst flott og allt ţađ, enn hvernig leist Ian á ađ sjá mömmuna í sjónvarpinu????????
Högni Jóhann Sigurjónsson, 25.3.2008 kl. 22:46
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 25.3.2008 kl. 22:48
Eins og ţú hafir aldrei gert annađ en ađ vera í sjónvarps-nćrmyndar-viđtali!
Ţú varst flott og yfirveguđ. Ég hlakka til ađ fá bókina í hendur.
Sigrún Jónsdóttir, 25.3.2008 kl. 23:04
Ţú varst flott í Kastljósinu, alveg vođa fín og flott. Annađ hvort líturu svona vel út, eđa ţeim hefur tekist ađ photoshopa ţig svona vel
En ég held í alvöru ađ ţú lítir svona vel út.
Og ég hlakka til ađ lesa bókina ţegar hún kemur út, alltaf gaman ađ lesa um snillinginn ţinn, ţann einhverfa. flott sem hann bćtti inn á tossalistann, ţađ ţarf ekkert ađ segja neitt meir um ţađ
Bjarney Hallgrímsdóttir, 25.3.2008 kl. 23:07
Hann hefur aldeilis góđan smekk fyrir húmor drengurinn, Mr. Bean á engan sinn líka. Geturđu ekki laumast til ađ ná honum á vídeó ţegar hann er ađ leika Mr. Bean. Ţetta er dáldiđ merkilegt.
Annars er ekkert skrítiđ ađ drengurinn skuli hafa góđan smekk fyrir húmor ţegar mađur horfđi á móđurina í Kastljósinu í kvöld. Ţađ var eins og ţú gerđir ekki annađ en ađ veita viđtöl, kankvís og prakkaraleg á svipinn en samt svo settleg í fasi. Ţú stóđst ţig sannarlega vel í Kastljósinu, eins og ţín var von og vísa.
Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 25.3.2008 kl. 23:14
Góđa nótt ljósiđ mitt Ţú varst alveg eins og ég sá ţig fyrir mér.
Gangi ţér vel Jóna mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 25.3.2008 kl. 23:23
Mikiđ var gaman ađ sjá ţig í kastljósinu....og sérstaklega ađ setja rödd viđ ţig,
...svo ertu bráđmyndarleg og flott
Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 25.3.2008 kl. 23:41
Jamm, segi eins og allir: Ţú varst flott í Kastljósinu!
En ţú ert sko alltaf flott á blogginu líka svo ţađ kom ekkert á óvart...
Sigríđur Hafsteinsdóttir, 25.3.2008 kl. 23:52
Ég held ađ ţú verđir bráđum ađ finna nýtt nafn á gelgjuna ţví mér sýnist ađ Ian sé ađ fara ađ taka viđ ţví nafni. Hann er orđinn eitthvađ svo mikill unglingur alltíeinu:)
Kv.
Sylvía(fyrrverandi starfsmađur í vesturhlíđ)
Sylvía (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 23:59
Flottust. Vissi ţađ.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.3.2008 kl. 00:09
Ćtla ađ horfa á kastljósiđ núna á netinu hlakka til
Brynja skordal, 26.3.2008 kl. 00:20
Ég vildi bara segja ađ ég elska ađ lesa fćrslurnar ţínar, um Bretann, ţann einhverfa, gelgjuna, hundinn og köttinn, ţú ert lánsöm ef svo má ađ orđi komast.
M.k.
Linda, 26.3.2008 kl. 02:10
ţórdís (IP-tala skráđ) 26.3.2008 kl. 09:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.