Þriðjudagur, 5. febrúar 2008
Óvenju vel gefin þessi tarantúla
Þetta er nú meira krúttið. Og ljóngáfuð var hún. Á meðan Maggi Guðjóns heilbrigðisfulltrúi snakkaði í símann og sneri baki í Töru Túllu, notaði hún tækifærið. Hafði bæði heila og augu til að meta aðstæður... ''....nú er rétta tækifærið, nú læt ég til skarar skríða... Prison break my ass....''
Á myndinni sést hvernig hún reynir að læðast ofurhljótt og smeygja sér á milli rimlanna.. Sjáið fagran limaburðinn og virðuleikann. Og nú er hún dauð. Blessuð sé minning hennar.
Tarantúlan reyndi að flýja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:51 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1640367
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
R.I.P. kvikyndið þitt.
Ásdís Sigurðardóttir, 5.2.2008 kl. 17:48
Eða heilbrigðisfulltrárnir bjartsýnt fólk með meiru að setja kvikindið í svona búr.
Hallo engin heima
Ómar Ingi, 5.2.2008 kl. 17:54
En hvernig datt fólkinu í hug að setja kvikindið í svona búr. Hefði haldið að glerbúr myndi henta betur.
Bryndís R (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 17:57
em betur fer er hún dauð .. *hrollur*
Guðrún B. (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 17:57
Ommi. Öll ljós kveikt og enginn heima
Jóna Á. Gísladóttir, 5.2.2008 kl. 18:00
Mér finnst hún ógeðsleg Úff.
Kristín Katla Árnadóttir, 5.2.2008 kl. 18:54
Er ég einfaldlega skrítin...eða hvað? Mér finnst hún æði og reglulega sorglegt að það hafi þurft að drepa greyið.
Rúna Guðfinnsdóttir, 5.2.2008 kl. 18:58
Fæ netta gæsahúð að lesa að hún hafi verið gripin glóðvolg
M, 5.2.2008 kl. 19:25
Vegna djúprar hrifningar á viðkomandi loðdýri, gætir þú kannskii talað við gæjana með líkið og fengið hana uppstoppaða. Færi örgla vel á kodda.
Jenný Anna Baldursdóttir, 5.2.2008 kl. 19:29
Ég er enn í ógeðiskasti eftir þessa frétt
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 20:34
Tja ... má ég þá biðja um fleiri kúkabrandara
Margrét Laxdal (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 20:56
Oj.
Og þá meina ég OJ og meira oj og jakk.
Mig langar ekki að vita, og þó, hvernig gælir fólk við svona GÆLUdýr?
Og gáfuð my ass. Hvert ætlaði hún? Út að moka snjó?
Guðrún Jónsdóttir, 5.2.2008 kl. 21:02
Ég verð nú að segja að þetta eru heillandi dýr...og eftir að hafa áunnið sér traust hennar (þetta eru jú allt kvensur) m.a.s. fyrir fólk með snertiþörf. Bíta bara ef þeim líður illa.
Sindri V (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 21:13
Ég þekki eina túllu sem heitir Gunnhildur og býr hér í borg ógeðdýr sem þetta er.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 21:19
Vill einhver hérna vera með mér í að stofna köngulóavinafélagið?
Mér finnst köngulær ekki fá að njóta sannmælis meðal fólks (og aðallega kvenmanna). Ég vil endilega breyta því, vill einhver vera með?
Mummi Guð, 5.2.2008 kl. 21:59
Mummi... you are on your own
Jóna Á. Gísladóttir, 5.2.2008 kl. 22:45
Jóna, hún er nú ekki frýnileg á myndbandinu sem maður sér inni á vef víkurfrétta. www.vf.is hrikalega ógeðsleg.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 5.2.2008 kl. 22:50
hvíl í friði
köngulær eru reyndar merkisdýr, en afar óhugguleg
Guðrún Jóhannesdóttir, 5.2.2008 kl. 23:03
ég er enginn köngulóa aðdáandi en ég skil svo sem ekki alveg afhverju þarf að drepa hana... somebody útskýr it
Guðríður Pétursdóttir, 5.2.2008 kl. 23:15
Ekki vil ég fá svona ljótan köngulóafaraldur inn í landið, svo Guðríður, eru svona dýr bönnuð hér á landi.
Róslín A. Valdemarsdóttir, 5.2.2008 kl. 23:24
Harðbrjósta fólk. Ekki það að ég vildi hafa hana mikið nálægt mér en mér finnst óþarfi að drepa greyið. Gátu þeir ekki haft hana þarna í góðu glerbúri sem stofustáss á skrifstofunni?
Laufey Ólafsdóttir, 5.2.2008 kl. 23:42
Ég er með Mummi... eins og ég sagði í fyrra kommenti þá fékk ég alveg sting í hjartað að lesa um afdrif köngullóarinnar.
Rúna Guðfinnsdóttir, 5.2.2008 kl. 23:56
Innflytjendahatur, púra innflytendahatur ...
Steingrímur Helgason, 6.2.2008 kl. 00:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.