Leita í fréttum mbl.is

Love is in the air....

Sá Einhverfi finnur sífellt upp á nýjum öskuraðferðum.

Ég held hann geri þetta gagngert til að gera okkur hin í fjölskyldunni jafn klikkuð og hann er. Og stundum er maður alveg á mörkunum.. rambar á litlu þunnu línunni sem skilur á milli geðheilbrigðis og geðveiki.

Og þegar við gólum öll í kór með taugarnar þandar til hins ítrasta: Iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaaaaaaaaaaaaaaaan þá hlær hann svo dátt og innilega að það er erfitt að halda sér alvarlegum lengi.

Nýjasta öskrið er Áááátsj... En þar sem Sá Einhverfi á það til að víxla stöfum í framburði á orðum þá verður þetta Ááááásssst.

Hann er líka nýbúinn að uppgötva að athöfnin að prumpa er kannski stundum ekki við hæfi. Svo núna hefur hann tekið upp á því að reka upp smá viðvörunarboffs áður en hann lætur vaða og svo segir hann: Áááááássst.

Þá dettur mér þetta lag í hug:  http://www.youtube.com/watch?v=NNC0kIzM1Fo

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Huld S. Ringsted

krúttið! og lagið alltaf jafn gott.

Huld S. Ringsted, 14.1.2008 kl. 23:13

2 identicon

Ian kann sig greinilega - yndisleg tillitssemi að vara fólk við  Og lagið?  Smellpassar

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 23:20

3 Smámynd: Linda litla

he he he góður

LOVE IS IN THE AIR

Linda litla, 14.1.2008 kl. 23:29

4 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

and love has never smelled so....you know

Guðríður Pétursdóttir, 14.1.2008 kl. 23:34

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hehe.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.1.2008 kl. 23:42

6 Smámynd: Hugarfluga

Prump er bara fyndið ... ekkert flóknara en það!

Hugarfluga, 14.1.2008 kl. 23:53

7 identicon

LOL

Guðrún B. (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 23:57

8 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Það er engin synd þótt búkurinn leysi vind! Knús á ykkur prumpufjölskylda.

Edda Agnarsdóttir, 14.1.2008 kl. 23:59

9 identicon

Sæl Jóna, ég er búin að fylgjast með skrifum þínum í þó nokkurn tíma og er síðan þín það fysta sem ég tékka á eftir að skoða moggann á morgnanna. Ég bý í USA og vinn mikið með einhverfum börnum þar sem ég fer heim til þeirra og nota meðferð sem byggist á ABA. Ég dáist að því hvernig þú virðist nota húmorinn og jákvæðnina til þess að takast á við hvern dag.

Ég fann þennan link á netinu og datt í hug að þú og lesendur þessa bloggs myndu vilja kíkja á þetta.

> The band, Five for Fighting, is generously donating
> $0.49 to
> Autism Speaks for *each time* the video is viewed
> the funding goes
> toward research studies to help find a cure. When
> you have a moment,
> please visit the link below to watch the video and
> pass it along to your
> friends and family. They are aiming for 10,000 hits,
> but hopefully we
> can help them to surpass this goal.



http://www.whatkindofworlddoyouwant.com/videos/view/id/408214

Kveðjur,Ragna L.

Ragna L (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 03:03

10 Smámynd: Sporðdrekinn

Garg!  Jóna þú drepur mig úr hlátri einhvern daginn... takk fyrir það

Ragna L.: Ég horfði á videoið það er fallegt og segir mikið, maður fær óneitanlega sting í hjartað.

Sporðdrekinn, 15.1.2008 kl. 04:23

11 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hann er krútt þessi drengur  
Lagið var vel passandi og alltaf jafn gott.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.1.2008 kl. 08:05

12 Smámynd: Ragnheiður

Ragnheiður , 15.1.2008 kl. 08:20

13 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Gott að lesa þetta þegar maður er nývaknaður, krumpinn og svolítið leiður. Maður getur ekki annað enn brosað út í annað    eiginlega bæði

Rúna Guðfinnsdóttir, 15.1.2008 kl. 08:46

14 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Elskulegur

Ía Jóhannsdóttir, 15.1.2008 kl. 08:47

15 identicon

Var að skreiðast inn úr hríðinni og það fyrsta sem ég sá var þetta blogg frá þér. Bjargaði deginum, þið þessi fjölskylda eruð engu lík

Helga Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 10:09

16 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Þetta er gargandi snilld

Kjartan Pálmarsson, 15.1.2008 kl. 10:33

17 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

eins og allt annað sem frá þér kemur, lagið er sígilt og gott

Kjartan Pálmarsson, 15.1.2008 kl. 10:34

18 Smámynd: Þórdís Guðmundsdóttir

Þórdís Guðmundsdóttir, 15.1.2008 kl. 11:27

19 Smámynd: krossgata

Hrikalega fyndið, leysa vind með ást. 

krossgata, 15.1.2008 kl. 14:37

20 Smámynd: Felix G

Þetta lag kemur manni alltaf til að brosa =)

Felix G, 15.1.2008 kl. 15:06

21 identicon

Hann varar ykkur alla vega við áður en hann lætur vaða

Bryndís R (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 15:27

22 identicon

Ha ha ha...ég brjálast!!!!

Þið eruð alger SNILLD.....

Bergljót Hreinsdóttir (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 17:22

23 Smámynd: Ómar Ingi

Góður

Ómar Ingi, 15.1.2008 kl. 18:53

24 Smámynd: Bjarney Hallgrímsdóttir

snilld

Bjarney Hallgrímsdóttir, 15.1.2008 kl. 20:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 1640371

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband