Mánudagur, 14. janúar 2008
Love is in the air....
Sá Einhverfi finnur sífellt upp á nýjum öskuraðferðum.
Ég held hann geri þetta gagngert til að gera okkur hin í fjölskyldunni jafn klikkuð og hann er. Og stundum er maður alveg á mörkunum.. rambar á litlu þunnu línunni sem skilur á milli geðheilbrigðis og geðveiki.
Og þegar við gólum öll í kór með taugarnar þandar til hins ítrasta: Iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaaaaaaaaaaaaaaaan þá hlær hann svo dátt og innilega að það er erfitt að halda sér alvarlegum lengi.
Nýjasta öskrið er Áááátsj... En þar sem Sá Einhverfi á það til að víxla stöfum í framburði á orðum þá verður þetta Ááááásssst.
Hann er líka nýbúinn að uppgötva að athöfnin að prumpa er kannski stundum ekki við hæfi. Svo núna hefur hann tekið upp á því að reka upp smá viðvörunarboffs áður en hann lætur vaða og svo segir hann: Áááááássst.
Þá dettur mér þetta lag í hug: http://www.youtube.com/watch?v=NNC0kIzM1Fo
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 23:09 | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Athugasemdir
Huld S. Ringsted, 14.1.2008 kl. 23:13
Ian kann sig greinilega - yndisleg tillitssemi að vara fólk við
Og lagið? Smellpassar 


Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 23:20
he he he góður
LOVE IS IN THE AIR
Linda litla, 14.1.2008 kl. 23:29
and love has never smelled so....you know
Guðríður Pétursdóttir, 14.1.2008 kl. 23:34
Hehe.
Jenný Anna Baldursdóttir, 14.1.2008 kl. 23:42
Prump er bara fyndið ... ekkert flóknara en það!
Hugarfluga, 14.1.2008 kl. 23:53
LOL
Guðrún B. (IP-tala skráð) 14.1.2008 kl. 23:57
Það er engin synd þótt búkurinn leysi vind! Knús á ykkur prumpufjölskylda.
Edda Agnarsdóttir, 14.1.2008 kl. 23:59
Sæl Jóna, ég er búin að fylgjast með skrifum þínum í þó nokkurn tíma og er síðan þín það fysta sem ég tékka á eftir að skoða moggann á morgnanna. Ég bý í USA og vinn mikið með einhverfum börnum þar sem ég fer heim til þeirra og nota meðferð sem byggist á ABA. Ég dáist að því hvernig þú virðist nota húmorinn og jákvæðnina til þess að takast á við hvern dag.
Ég fann þennan link á netinu og datt í hug að þú og lesendur þessa bloggs myndu vilja kíkja á þetta.
> The band, Five for Fighting, is generously donating
> $0.49 to
> Autism Speaks for *each time* the video is viewed
> the funding goes
> toward research studies to help find a cure. When
> you have a moment,
> please visit the link below to watch the video and
> pass it along to your
> friends and family. They are aiming for 10,000 hits,
> but hopefully we
> can help them to surpass this goal.
http://www.whatkindofworlddoyouwant.com/videos/view/id/408214
Kveðjur,Ragna L.
Ragna L (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 03:03
Garg!
Jóna þú drepur mig úr hlátri einhvern daginn... takk fyrir það 
Ragna L.: Ég horfði á videoið það er fallegt og segir mikið, maður fær óneitanlega sting í hjartað.
Sporðdrekinn, 15.1.2008 kl. 04:23
Hann er krútt þessi drengur
Lagið var vel passandi og alltaf jafn gott.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.1.2008 kl. 08:05
Ragnheiður , 15.1.2008 kl. 08:20
Gott að lesa þetta þegar maður er nývaknaður, krumpinn og svolítið leiður. Maður getur ekki annað enn brosað út í annað
eiginlega bæði 
Rúna Guðfinnsdóttir, 15.1.2008 kl. 08:46
Elskulegur
Ía Jóhannsdóttir, 15.1.2008 kl. 08:47
Var að skreiðast inn úr hríðinni og það fyrsta sem ég sá var þetta blogg frá þér. Bjargaði deginum, þið þessi fjölskylda eruð engu lík
Helga Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 10:09
Þetta er gargandi snilld
Kjartan Pálmarsson, 15.1.2008 kl. 10:33
eins og allt annað sem frá þér kemur, lagið er sígilt og gott
Kjartan Pálmarsson, 15.1.2008 kl. 10:34
Þórdís Guðmundsdóttir, 15.1.2008 kl. 11:27
Hrikalega fyndið, leysa vind með ást.

krossgata, 15.1.2008 kl. 14:37
Þetta lag kemur manni alltaf til að brosa =)
Felix G, 15.1.2008 kl. 15:06
Hann varar ykkur alla vega við áður en hann lætur vaða
Bryndís R (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 15:27
Ha ha ha...ég brjálast!!!!
Þið eruð alger SNILLD.....
Bergljót Hreinsdóttir (IP-tala skráð) 15.1.2008 kl. 17:22
Góður
Ómar Ingi, 15.1.2008 kl. 18:53
snilld
Bjarney Hallgrímsdóttir, 15.1.2008 kl. 20:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.