Leita í fréttum mbl.is

Gestabókin mín

Ég gleymi alltaf ađ kíkja í gestabókina mína hér á blogginu. Svo gerđi ég ţađ um daginn ţegar Edda bloggvinkona sagđist hafa skiliđ eftir skilabođ til mín ţar.

Mikiđ svakalega gladdi ţađ mitt litla hjarta ađ sjá allar kveđjurnar í gestabókinni. Gaman ađ sjá ţar skilabođ frá bloggvinum.

Yndislegt ađ rekast ţar á nöfn fólks úr fortíđinni sem ég hef hvorki séđ né heyrt í mörg herrans ár. Allt upp í 20 ár takk fyrir.

Svo var agalega gaman ađ fá kveđju frá ömmu-Brynju Nordquist.

Sérstaklega ţótti mér vćnt um ađ sjá kveđjur frá fólki sem á börn međ ţroskahömlun. Ţađ er svo góđ tilfinning ađ skrifin mín vekji samhug.

Kćrar ţakkir til ykkar allra.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég var líka lengi ađ fatta ţessa gestabók, en ţađ er gaman ađ fá falleg skilabođ.

Ásdís Sigurđardóttir, 1.11.2007 kl. 17:43

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Af fenginni reynslu, reyni ég ađ muna ađ tékka amk. einu sinni í viku.  Getur komiđ sér vel.

Jenný Anna Baldursdóttir, 1.11.2007 kl. 21:01

3 Smámynd: Ţröstur Unnar

Ţiđ stilliđ bara gestabókina á ađ senda ykkur meil, ţegar ný fćrsla hefur veriđ skrifuđ........konur sko

Ţröstur Unnar, 1.11.2007 kl. 21:20

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Váts en sniđugt!  .. ég fattađi ekki ţetta međ gestabókina og email.

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 1.11.2007 kl. 21:51

5 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Knús elskan og góđa nótt - er alltaf á leiđinni ađ skrifa ţér - líklega á morgun!  Góđa nótt

Edda Agnarsdóttir, 1.11.2007 kl. 22:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband