Föstudagur, 26. október 2007
Bloggdömur á sjónvarpstöđinni ÍNN í kvöld kl. 21
Minni ykkur á ţáttinn hennar Ólínu Ţorvarđardóttur á sjónvarpsstöđinni ÍNN, kl. 21 í kvöld.
Til voru kallađar Jenný Anna Baldursdóttir, Salvör Gissurardóttir og Marta B. Helgadóttir. Ég hljóp svo í skarđiđ fyrir Jenný ţar sem hún var vant viđ látin á ţeim tíma sem upptakan fór fram.
Ţáttinn átti ađ sýna á föstudagskvöldiđ í síđustu viku en ţá var tćknin eitthvađ ađ stríđa ţeim á ÍNN.
Börnin góđ, ekkert mál, bara ađ finna rás 20 á afruglaranum sínum og volla... viđ ykkur blasa ţessi glćsikvendi sem Marta, Ólína og Salvör kynna svo vel á sínum bloggum, međ ljósmyndum og alles.
Ef rás 20 er ekki inni hjá ykkur ţá finniđ ţiđ hana einhvern veginn svona:
- ýtiđ á menu-takkann á afruglara-fjarstýringunni
- veljiđ automatic search á skjánum
- Veljiđ ''All''
- Ef beđiđ er um pin númer veljiđ ţá núll (eins mörg núll og ţarf)
- Ţá rúlla upp á skjáinn einhver númer og rugl í góđan tíma og svo byrja stöđvarnar ađ detta inn.
bara vera ţolinmóđur.Ţetta er fyrsti sjónvarpsţátturinn hennar Ólínu í 15 ár, og ţví nokkurs konar ''comeback'' hjá henni. Ég óska henni innilega til hamingju međ ţađ.
Ţetta verđur góđ skemmtun.... á einhvern hátt allavega
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dćgurmál, Sjónvarp, Vinir og fjölskylda | Facebook
Fćrsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1640373
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Eitthvađ veriđ ađ pćla í ađ sćkja um vinnu á "afruglaraleiđarvísisdeildinni" á Stöđ 2?
Takk fyrir ađ minna mig á ´sskan, hefđi gleymt ţessu er svo utan viđ mig. Pling.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.10.2007 kl. 20:17
Jenný mín. Elskan mín góđa. Skil ekkert í ţví afhverju 365 er ekki búiđ ađ hafa samband viđ mig og grátbiđja mig um ađ taka ađ mér ţjónustudeild áskriftar hjá sér.
Kristjana. Mér er skapi nćst ađ gera ţađ líka. Ég veit ekki alveg á hverju ég á von. En sennilega er ég of forvitin til ađ geta beđiđ.
Jóna Á. Gísladóttir, 26.10.2007 kl. 20:25
ohhhh,,, ég er svo gamaldags, er enn međ gamla afruglarann
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 26.10.2007 kl. 20:27
Jóna - ég er ađ horfa núna - ţú ert frábćr og ţiđ allar reyndar
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 26.10.2007 kl. 21:24
Hć skvís ! Fann stöđina og er búin ađ vera ađ horfa og ţiđ takiđ ykkur vel út í tívíinu ,skrítiđ ađ sjá andlitiđ bak viđ bloggiđ ţitt en ţú ert eitthvađ svo ólík ţér á miđađ viđ myndina af ţér hér á síđunni en vođa glćsileg, knús til ţín
Katrín Ósk Adamsdóttir, 26.10.2007 kl. 21:40
hrmpf....nenni ekki ađ leita ţetta uppi...ef einhver getur sagt mér hvar og hvort ţetta finnst á netinu...
Ragnheiđur , 26.10.2007 kl. 21:43
Fjandinn sjálfur, ég er međ ruglara frá Símanum og ţar er ekkert. Kemur ţetta á netiđ?? vona ţađ, frekar spćld.
Ásdís Sigurđardóttir, 26.10.2007 kl. 21:48
X 5 af ţínum fćrslum
Gunnar Helgi Eysteinsson, 26.10.2007 kl. 21:54
Fínar leiđbeiningar, en hvar eru björgunarvestin, neyđarútgangarnir og Ellen Degeners ţćttirnir?
En takk annars fyrir skemmtilegan ţátt, sćta!
Hugarfluga, 26.10.2007 kl. 22:24
Hei eins gott og Gunnar er međ sitt bókhald. X5 fćrslur. OK
Flottur ţáttur, ţú best (set ţetta standard inn á allar bloggsíđur hjá viđkomandi ţátttakendum) Í alvöru ţiđ voruđ últraflottar og bloggheimum til sóma og Ólína hefur engu gleymt.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.10.2007 kl. 22:26
Ég er alveg međ afruglara sko... EN 365 miđlar sjá ekki ástćđu til ţess ađ fólk utan höfuđborgarsvćđisins sjái neitt meir en stöđ 2, skjá1, sirkus og bíórásin og kviss, bang, búmmm, ekkert meir. Hefđi viljađ sjá ţetta, Salvör er ein af kennurunum mínum í KHÍ og ég er búin ađ hlusta á nokkra fyrirlestra međ henni... en hver veit, kannski kemur ţetta eftir 2-3 ár á RÚV og ţá fć ég ađ sjá ykkur
Good luck og bestu kveđjur frá Costa del Eskó
Badda
Bjarney Hallgrímsdóttir, 26.10.2007 kl. 23:31
halló elskulega stjúpa mín......ég verđ ađ segja ađ ég hef aldrey nokkur tíman lesiđ sona ,blogg'' á netinu (call me old fashion) en ţú hefur svo sannarlega vakiđ ţann áhuga :) á hvada stöđ er ţessi ţáttur segiru....Unglingur out.
THE Unglingur (IP-tala skráđ) 27.10.2007 kl. 00:27
hehe....sorry var ad fatta ad ţátturinn er buinn nuna....ţannig ég ţarf ađ umorđa spuringu mína.......um hvad stöđ ert ţú ad tala um?....ÍNN....aldrey hef ég heyrt um hana.....anyway....skila kveđju til my dear ,,Gelgja'' og honum indislega Einhverfa....and the Tea drinking Father of mine :)
THE Unglingur (IP-tala skráđ) 27.10.2007 kl. 00:37
Ég er víst landsbyggđartútta og átti ekki kost ađ sjá allar flottu bloggdömurnar í sjóvíinu
En veit ađ ţiđ hafiđ veriđ flottastar
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 27.10.2007 kl. 08:43
Líkt og Hulda Bergrós, ţá er ég landsbyggđartútti... damn en ţetta hefur örugglega veriđ flott...
Doddi - Ţorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráđ) 27.10.2007 kl. 09:31
Var ţetta endursýning?Ég sá ţátt á INN um daginn međ ţér. Verđurđu í hverri viku í The T.V.?
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 27.10.2007 kl. 09:57
Krakkar mínir ég held ađ ţetta sé ekki komiđ á netiđ. Veit ekki hvort ţađ verđur.
Magga Ö. Skipta kona. Skipta.
Anna mín ţakka ţér fyrir elskan. Ţetta var bara alveg hreint ágćtt.
Katrín. Já, sennilega klćđir mig betur ađ ţegja
Hugarfluga. hahaha ţú drepur mig einhvern daginn
Jenný mín vertu stillt
Guđmundur. ţetta er of tćknilega sinnuđ spurning fyrir mig
Knús til Costa del Eskó
Unglingurinn minn. Snúllinn minn. Rassgatarúllurófurúsínan hennar stjúpu sinnar. Gaman ađ sjá ţig hérna á blogginu. En skemmtilegra in person. Ţú stefnir nú í sama te-sjúklinginn og fađir ţinn svo hafđu ţig hćgan.
Doddi og Hulda. Yes, Im sure. hehe
Birna. Gvöđ ég vona ekki. Ég allavega heyrđi ekkert af ţessu ţarna um daginn.
Lísa mín ég lćt vita um leiđ og ég heyri eitthvađ um netútsendingu. Unglingurinn er yndislegur strákur og ótrúlega vel heppnađur. Og svo er meira bjútí en hann hefur gott af.
Jóna Á. Gísladóttir, 27.10.2007 kl. 13:28
Ég verđ nú bara ađ segja ţađ ađ ég er svakalega spćld yfir ţví ađ missa afykkur! (Var ađ lenda. Hefđi kannski ekki séđ ykkur hvort sem er, tilheyri víst landsbyggđartúttunum.)
Edda Agnarsdóttir, 27.10.2007 kl. 18:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.