Fimmtudagur, 18. október 2007
769 millur - Mikið svakalega er ég orðin áhrifamikil
Lagt hefur verið til að 769 milljónir á þessu ári og næsta verði settar í aðgerðir vegna manneklu á þjónustustofnunum Reykjavíkurborgar.
Ætli þetta sé út af greininni minni í Mogganum í dag?
Nei nei.. ég er ekki komin með mikilmennskubrjálæði. En þetta eru gleðifréttir. Að gera Reykjavíkurborg að eftirsóttum vinnustað er góð byrjun. Ég get samt ekki annað en velt fyrir mér: Hvað svo? Mig langar að sjá langtímaplan.
769 milljónir í aðgerðir vegna manneklu hjá Reykjavíkurborg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1640373
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Kannski er þetta byrjunin á einhverju langtímaplani, vonandi
Huld S. Ringsted, 18.10.2007 kl. 18:51
Frábærar fréttir og AUÐVITAÐ er þetta allt út af greininni þinni hvaða lítilmennska er þetta eiginlega í þér kjeddling ? Bið að heilsa þeim einhverfa og auðvitað öllum hinum .Eitt sem ég hef töluverðar áhyggjur af -Hvernig fór eiginlega með (skíta)stígvélin þín ?????
Guðný GG, 18.10.2007 kl. 18:53
Greinin þín var góð, hvort hún ein dugði til þessa veit ég ekki en ég veit að orð eru til alls fyrst !
Ragnheiður , 18.10.2007 kl. 19:06
„Ætli þetta sé út af greininni minni í Mogganum í dag?“
Djö.. er ég fattlaus að hafa ekki séð samhengið þarna á milli - fyrirgefðu elsku Jóna að ég skyldi vanmeta þig svona
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 19:11
Pottþétt grein hjá þér og auðvitað þess vegna þessi hópur af peningum. Muha.
Annars ættir þú að birta greinina á blogginu. Ekki allir eru áskrifendur júnó.
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.10.2007 kl. 19:26
Sammála Jenný. Greinina á bloggið. Vel skrifuð eins og öll þín skrif.
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 19:56
Þú ert snilldar penni
Salka, 18.10.2007 kl. 20:29
flott grein hjá þér Jóna mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 18.10.2007 kl. 20:57
Greinin þín kæri bloggvinur Jóna var sérlega fín og falleg.
Kær kveðja frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 18.10.2007 kl. 21:27
Kveðjur til þín Jóna og takk fyrir greinina í Mogga í dag. Kær kveðja frá Akureyri
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 18.10.2007 kl. 21:42
Segi eins og Jenný og Birna Dís, gaman væri að lesa þetta snilldarverk hér inná blogginu. Er nefnilega með þær hreyfihömlur að geta illa lesið blöð og haft gaman af, síðan er ég náttúrulega ekki áskrifandi.
Eiríkur Harðarson, 18.10.2007 kl. 23:26
Frábært bréf til Jóhönnu - aldrei séð neitt því líkt fyrr. Þú ert ÆÐI.
Kveðja,
Katrín Brynja
Katrín Brynja (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 23:35
Meilíhonní
Jenný Anna Baldursdóttir, 18.10.2007 kl. 23:56
Tek undir að þú eigir að birta greinina á blogginu svo sem flestir geti lesið hana, þar á meðal ég sem er ekki áskrifandi.
Byrjunarlaun á leikskóla, hjá t.d. manneskju með stúdentspróf er 158 þúsund krónur á mánuði. Ekki að furða að mannekla sé á leikskólunum, þar sem þó svona mikilvægt starf er unnið.
Svava frá Strandbergi , 19.10.2007 kl. 00:13
Og aftur meil.
Jenný Anna Baldursdóttir, 19.10.2007 kl. 00:28
Ég tek undir með þeim sem eru að hvetja til þess að Moggagreinin verði birt á blogginu. Sú fína grein á erindi til fleiri en Moggalesenda.
Jens Guð, 19.10.2007 kl. 00:35
Ég tek undir - alveg hreint afbragðs grein í Mogganum.
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 19.10.2007 kl. 09:18
Flott greinin hjá þér. Vona að elsku Jóhanna þenkist boðið og mæti í Vesturhlíð. Alla vega ætla ég að mæta og kíkja á einhverfa hryðjuverkamanninn minn hvað sem öðru líður.
Sara (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 09:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.