Miðvikudagur, 12. september 2007
Tippablogg
Sá Einhverfi er í burtu næstu tvær nætur í skammtímavistuninni og mér finnst eins og ég hafi allan tímann í heiminum. Fór í afmælisgjafaleiðangur eftir vinnu og svo tróð ég mér inn á afmælisbarnið, sem er með matarboð fyrir nánustu fjölskyldu, og afhenti gjöfina. Gerði það viljandi að mæta í þann mund sem nautasteikin var að verða tilbúin en hafði ekki árangur sem erfiði. Svo ég fór heim þar sem Bretinn var að elda kjúklingabringur.
Eitt það fyrsta sem hann sagði við mig þegar ég kom inn var:
Viddi has an ugly penis
Mér verður nú ekki oft orða vant en það gerðist þarna. Eitt andartak.
Bretann fór að lengja eftir viðbrögðum frá mér, öðrum en starandi augnaráði svo hann sagði: Have you seen his penis. He has an ugly penis.
Ég spurði hvort hann hefði séð önnur hundatippi sem væru fegurri en á hundinum okkar.
Bretinn hugsaði sig um og sagði: as a matter of fact, yes.
Mér sárnaði fyrir Vidda hönd (fót) og sagði að hann gæti sjálfur verið með ljótt tippi. Tippi væru bara yfir höfuð ljótt líffæri eða útlimur eða hvað þetta fyrirbrigði nú telst vera.
Bretinn var ekki sammála því.
Við urðum ásátt um að vera ósammála. Svo fengum við okkur kjúkling.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1640371
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
haha...svona þegar ég fer að hugsa um það þá finnst mér typpi vera alveg rosalega....ehh veit ekki hvort minn betri helmingur les bloggið þitt svo ég ætla að hætta núna að skrifa og jafnvel hugsa ekki meir í bili.
En sem betur fer fer unaðurinn ekki alltaf eftir útliti Segðu hundinum þínum það.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 12.9.2007 kl. 20:30
Já og eitt enn..vona að Viddi hafi ekki heyrt þetta eða þá að hann skilji ekki ensku. Það þolir ekkert karlkyns svona yfirlýsingu. Gætir þurft að fara með hann til hundasálfræðings.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 12.9.2007 kl. 20:32
Ha,ha,ha, ég er fegin að Skondra er ekki með tippi, annars hefði ég örugglega farið að skoða það til að athuga hvort hundar eigi kannski að vera með ljót tippi.
Sigríður B Sigurðardóttir, 12.9.2007 kl. 20:40
Marta B Helgadóttir, 12.9.2007 kl. 20:42
Ó mæ god, ýmis vandamál í gangi, þú verður bara að prjóna hosu utan um lillan á Vidda svo þetta sjáist ekki þegar þið eruð á labbi með hann. mín bara í útlitsbreytingum. Ég þarf að fara að gera eitthvað svoleiðis.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.9.2007 kl. 20:50
Kristín Katla Árnadóttir, 12.9.2007 kl. 20:51
ROFL, umræðuefnið yfir matnum, OMG
Jenný Anna Baldursdóttir, 12.9.2007 kl. 21:03
Hundatippi ?? Jóna mín er Bretinn að missaþa ?? Ég bara segi svona..... LOL snillingur. Ég sprakk.
Happy penis hunting.
Guðrún B. (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 21:13
Sigríður ég er líka feginn fyrir hönd Skondru að hún skuli ekki vera með typpi, hugsaðu þér að vera tík með typpi eða að vera rakki og heita Skondra.
Hvað er Viddi gamall?
Högni Jóhann Sigurjónsson, 12.9.2007 kl. 22:00
Huld S. Ringsted, 12.9.2007 kl. 22:03
Afsakið, álpaðist inná þetta, hélt að væri verið að tippa á boltan um helgina eða landsleikinn. sorry, tippist í friði.
Þórbergur Torfason, 12.9.2007 kl. 22:13
Og hvernig smakkaðist kjúklingurinn ?
Halldór Sigurðsson, 12.9.2007 kl. 22:23
Jeddudamía
Edda Agnarsdóttir, 12.9.2007 kl. 22:23
Já nákvæmlega, Högni, Hugsaðu þér
Sigríður B Sigurðardóttir, 12.9.2007 kl. 22:43
Hallgrímur Óli Helgason, 12.9.2007 kl. 22:46
Muhahahaha,
Bjarndís Helena Mitchell, 12.9.2007 kl. 22:47
Jóna!
Má ég flytja heim til ykkar? Ég lægi líklegast í gólfinu af hlátri daglega...........
Katrín Brynja (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 23:15
Æ var bara að "spögúlera" ætli þeir hafi verið að metast á Viddi og Bretinn á meðan þú varst burtu ..
Hólmgeir Karlsson, 12.9.2007 kl. 23:16
Voff Voff
Ómar Ingi, 12.9.2007 kl. 23:33
Pistill upp á þrjá flissara.
krossgata, 12.9.2007 kl. 23:56
Ég á eftir að líta allt öðruvísi á hunda tippi eftir þetta.
Halla Rut , 13.9.2007 kl. 00:34
Ótrúlegt hvað karlmönnum þykir mikið til þessa dinglumdangls koma Hef ekki spáð í hundatyppum og er ekki viss um að ég hafi áhuga, sérstaklega ekki með kjúklingi.
Laufey Ólafsdóttir, 13.9.2007 kl. 00:53
Dáldið skrítin færsla. En eins og jafnan; skemmtileg. Endilega fleiri færslur í þessum skemmtilega stíl.
Jens Guð, 13.9.2007 kl. 01:36
Þú hefur mikla náðargáfu í frásagnarhæfinni
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 13.9.2007 kl. 10:23
Ég neita að fallast á að Viddi geti verið með ljótt typpi miðað við hvað allt annað við hann er fallegt
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 15:47
Mikið er ég feginn að eiga ekki hund, ef þetta gæti orðið umræðuefnið yfir kjúklingabringunum. Og þó.
Markús frá Djúpalæk, 13.9.2007 kl. 15:58
hahahaha mér finnst snilld hvað margir eru uppteknir af því að ég nefni tippi og kjúklingabringur í sömu andrá
Kata mín þú ert meira en velkomin. Láttu mig bara vita með smá fyrirvara svo ég geti sett hreint á rúmið fyrir þig.
Anna þó, það sést hvað gólfið hjá mér er skítugt. En voðalega er þetta krúttleg mynd af voffanum með ljóta tippið.
Jóna Á. Gísladóttir, 13.9.2007 kl. 16:06
Jóna mín - þetta er allt í lagi, þessar klessur eru bara skítur á linsunni
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 16:07
Og Viddi veit ekki að hann er með ljótt tippi og er væntanlega hinn ánægðasti
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 21:33
Haha....that made my day. Það verður að segjast. Undarleg en samt sem áður hress umræða hehehe :D
Hjördís Ásta, 13.9.2007 kl. 21:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.