Föstudagur, 22. júní 2007
Níu atriði sem ég hata við fólk
1. Fólk sem bendir á úlnliðinn á sér þegar það spyr hvað klukkan sé.....
Ég veit hvar úrið mitt er væni minn, hvar í andskotanum er þitt?
Bendi ég á klofið á mér þegar ég spyr hvar klósettið er?
2. Fólk sem er tilbúið að standa upp af rassgatinu til að leita í öllu herbergi
að sjónvarps fjarstýringunni en neita að ganga að sjónvarpinu og skipta um stöð handvirkt.
3. Þegar fólk segir ''ooh þú vilt nú alltaf bæði eiga kökuna og éta hana líka''.
Soooo true! Hvaða gagn er af köku ef maður getur ekki étið hana!!??
4. Þegar fólk segir ''alltaf þarf það að vera á staðnum sem maður leitar síðast á''.
Afhverju í andskotanum ætti maður að halda áfram að leita að einhverju eftir að maður finnur það? Er til fólk sem gerir það!?? Hverjir eru það og hvar eru þeir? Ég ætla að gefa þeim ærlegt spark í rassgatið.
5. Þegar fólk segir þegar maður er í bíó: ''Sástu þetta?''
Nei fíflið þitt. Ég borgaði 1000 kall til að koma hingað og stara á fjandans gólfið.
6. Fólk sem spyr: ''Má ég spyrja þig spurningar?''....
Þú gafst mér nú ekki beint valkostinn, er það asninn þinn?
7. Þegar fólk segir: Þetta er nýtt og endurbætt.
Hvort er það!!?? Ef þetta er nýtt þá var aldrei neitt á undan. Ef það er endurbætt þá hlýtur eitthvað að hafa verið til fyrir og þá getur það ekki verið nýtt!.
8. Þegar fólk segir ''Lífið er svo stutt''.
WTF!! Lífið er það lengsta sem einhver gerir!! Hvað geturðu gert sem er lengra?
9. Þegar maður bíður eftir strætó og fólk kemur og spyr ''er hann kominn?''
Hvað í anskotanum er að?? Myndi ég standa hérna hálfvitinn þinn ef vagninn væri kominn!!??
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Kvikmyndir, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1640367
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Ég spurði einn íbúa heimilisins hvort ég mætti bjóða honum súpudisk. "Já, þú mátt bjóða mér súpudisk, en ég vil hann ekki" (Sbr. grein 4.)
Rúna Guðfinnsdóttir, 22.6.2007 kl. 20:58
Hehehe........ ertu nokkuð á túr Jóna mín.... úps
Eva Þorsteinsdóttir, 22.6.2007 kl. 21:01
Hahahahahaha snild hahaha
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 21:46
Ha ha, þú ert frábær. Ég er sammála þér í öllum atriðum.
Níels A. Ársælsson., 22.6.2007 kl. 21:58
Ég sagðist í síðasta kommenti alltaf vera ríkari eftir að lesa færslurnar þínar. Núna er ég miklu ríkari af ... blótsyrðum
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 22:19
Alveg frábært, ... yndislegt!!! Ég er mikill aðdáandi punkta númer 1, 2, 4 og 5.
Ég held að ég eigi eftir að læra svo mikið af þér í framtíðinni hér! Er hörkuánægður með að hafa kynnst þér!
Kveðjur að norðan,
Doddi
p.s.
Smá viðbót úr vinnunni, og þetta er ekkert sem ég hata... frekar svona broslegt, en mjög algeng spurning sem ég fæ í afgreiðslunni er þessi: "Eh, ég er að leita að bók ..." ??? (Döh!!! ertu ekki á bókasafni góurinn?? )
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 22:19
Hehe góður og hvínandi lýsingaorðaríkur.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.6.2007 kl. 23:14
Einn vitleysingurinn sem ég þekki spyr mig oft svona eins og hálfviti þegar hann finnur ekki eitthvað sem hann lagði frá sér. "hvað gerði ég við golfhanskann" og "hvar setti ég kveikjarann" Hallóhalló er ég núna mamma þín aulinn þinn. Alveg hrokalaust.
Axel Jón Fjeldsted (IP-tala skráð) 22.6.2007 kl. 23:25
Æi þú ert frábær jóna mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 22.6.2007 kl. 23:26
HAHAHAHA
David Letterman hvað , þetta er verulega fyndinn listi , gaman að pirrast úti heimska fólkið
Ómar Ingi, 23.6.2007 kl. 01:12
hahahaha. Ekki beint ritstuldur nema vera skyldi þýðingin. Ég er pen kona sem blótar aldrei og myndi aldrei semja svona texta (eða þannig). Verð að viðurkenna (og kannski valda einhverjum vonbrigðum) að þetta er ekki alfarið upp úr mér. Fékk svipaðan texta í tölvupósti og þýddi hann eins og mér þótti best. Og því hefur greinilega verið stolið af mér.
Jóna Á. Gísladóttir, 23.6.2007 kl. 12:40
Fín þýðing - án þess að ég hafi séð frumtextann. Já, skemttilegar pælingar.
Vegna númer 7: Fyrir hátt í fjórum áratugum mældust orðin nýtt og endurbætt vera þau tvö orð sem lesendur blaðaauglýsinga í Bandaríkjunum sýndu sterkasta svörun gagnvart. Þetta varð til þess að auglýsendur fóru að lýsa vörum sínum í auglýsingum sem nýjum og endurbættum. Það er vissulega innbyrðis mótsögn í að nota þessi orð samtímis um einn hlut. En hvað gera auglýsendur ekki til að fanga athygli og áhuga lesenda?
Jens Guð, 23.6.2007 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.