Sunnudagur, 27. maí 2007
Áfram skal haldið með afmeyjunina
þar sem ég er að pikka á makka Bretans og það liggur ekkert sérstaklega vel fyrir mér, þá nenni ég ekki að koma með venjulegar upplýsingar um fyrri færslur úr bókinni Kynlíf frá árinu 1937. Þið getið bara skrollað á síðunni minni og leitað að fyrri færslum ef þið viljið lesa þær.
kafli 173. Blæðing við afmeyjun.
Dálítið blæðir úr hinu rifna meyjarhafti. Venjulega er þessi blæðing aðeins fáeinir dropar. Það eru þessir vel þekktu dropar, sem meðal ýmsra þjóða er beðið með fjálgleik sem merki meydómsins, og eru jafnvel sýndir ættingjum með sérstakri athöfn næsta morgun, og blessa þeir þá lakið eða fara með þetta sigurmerki ástarinnar og hengja það upp í einhverju hofi eða heilögum skógi.
kafli 174. Hvað skal gera, ef meyjarhaftið reynist óslítandi.
Ef haftið reynist óslítandi, þrátt fyrir nægilega getu mannsins, en það er mjög óvenjulegt, og kemur helzt fyrir hjá konum, sem komnar eru yfir þrítugt, skal ekki beita afli. ''Þú skalt ekki byrja hjúskap þinn með nauðgun'' (Balzac). Ekki ber að taka slíkt of nærri sér, heldur reyna aftur næstu nótt. Reynist það aftur árangurslaust, skal leita til læknis, sem klippir haftið í staðdeyfingu.
kafli 175. Leifar haftsins geta valdið sársauka.
Stundum kemur það fyrir, þótt haftið rifni á eðlilegan hátt, að leifar þess valdi sársauka við frekari samfarir. Venjulega hverfa þessar trefjar á nokkrum dögum og vikum. Ef ekki, þá er bezt að láta lækni taka þær.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Bækur, Dægurmál, Íþróttir, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1640367
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Ég kemst í annarlegt ástand í hvert skipti sem ég les upprifjunina þína.
Jenný Anna Baldursdóttir, 27.5.2007 kl. 21:20
Ég held að ég hafi ekki fæðst með svona meyjarhaft. Er það ekki fæðingargalli þá?
Brynja Hjaltadóttir, 27.5.2007 kl. 21:41
hahahahaha. Jenný Anna. Ég er sammála þér. Mig klæjar í puttana að setja inn eigin athugasemdir alltaf í textann en hef lofað sjálfri mér að gera það ekki. Manni langar til að hlæja hátt og móðursýkislega.
Brynja, segjum tvær. En þú verður að drífa þig að gifta þig fyrir þrítugt því annars verðurðu grýtt eða eitthvað.
Jóna Á. Gísladóttir, 27.5.2007 kl. 21:49
thíhíhí Guðmundur. Hvaða kafli þá sérstaklega hleypir roða í kinnar þínar?
Jóna Á. Gísladóttir, 27.5.2007 kl. 21:50
Svo framarlega sem þú hefur ekki farið með konu þína sem unga brúði til læknis og látið staðdeyfa hana til að ljúka afmeyjun þá hefur þú enga ástæðu til að roðna Guðmundur minn.
Jóna Á. Gísladóttir, 27.5.2007 kl. 22:04
Kanski er þetta hjá sumum konum ekki satt.
Kristín Katla Árnadóttir, 27.5.2007 kl. 22:24
Ég er nú bara löngu gift svo ég verð víst ekki grýtt úr þessu..
Brynja Hjaltadóttir, 29.5.2007 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.