Leita í fréttum mbl.is

Ég er ekki sátt við gífurlegt fall á vinsældarlista

Alien

alveg sannfærð um að ekki er hér um dvínandi vinsældir að ræða (aaaaaaaaaaaalveg sannfærð sko) eða það að aðdáendur mínir hafi yfirgefið mig (Whistling). Þetta er bévítans smámunarsemin í nýju yfirliti heimsókna.

Vér mótmælum


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

Það er örugglega verið að nýðast á okkur.... ég var kominn 8.sætið um daginn en er í 50. núna... við erum bara svona vondir pennar nú eða nennum ekki að blogga 24 tíma í sólarhring...

Þorsteinn Gunnarsson, 9.5.2007 kl. 00:34

2 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ég vel seinni kostinn  En ég á nú ekki eins miklum vinsældum að fagna og þú Þorsteinn minn. Komst reyndar í 23. sæti einhvern tíma en ég held það hafi einmitt verið um páskana og eftir 24 tíma maraþon blogg

Jóna Á. Gísladóttir, 9.5.2007 kl. 00:36

3 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

halló hef ég misst af einhverju - er vinsældalisti hvar ??  

Pálmi Gunnarsson, 9.5.2007 kl. 00:53

4 Smámynd: Tómas Þóroddsson

ég er líka fallandi stjarna, eftir að þessi nýji teljari kom upp....... en hver er þá á uppleið??? erum við ekki öll til vinstri, er þessi nýji teljari hannaður fyrir hægri menn, er ég orðin þreyttur og farin að koma með samsæriskenningar.

Pálmi....man eins og gerst hefði í gær, þegar þú fórst upp fyrir mig á listanum.

Tómas Þóroddsson, 9.5.2007 kl. 01:10

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég féll úr 13. niður í 16. eftir breytingar.  Get ekki á heilli mér tekið

Jenný Anna Baldursdóttir, 9.5.2007 kl. 10:35

6 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

uss uss Elísabet Lára. þetta hljómar eins og ég sé forfallinn bloggista-fíkill. Spurning hvort þú og Pálmi séuð að grínast eitthvað í mér. Svara þessu samt:

Á forsíðu bloggsins (rétt fyrir ofan þar sem stendur núna Leiðréttingarpúki og ítarleg talning) stendur: flokkar - skráning - vinsælast.. Smella á vinsælast og hægt er að sjá 400 vinsælustu bloggarana. Ég veit bara ekki lengur eftir hvaða innlitstölum á að leita til að finna nafnið sitt

Jóna Á. Gísladóttir, 9.5.2007 kl. 13:04

7 Smámynd: Þorsteinn Gunnarsson

hva... ert í 168. sæti

Þorsteinn Gunnarsson, 9.5.2007 kl. 13:38

8 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

Mér finnst nú að ég eigi að fá 16 sætið... þekki það af reynslu og það eru bara als ekki allir sem geta höndlað þetta sæti. 

Pálmi Gunnarsson, 9.5.2007 kl. 17:11

9 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Gott hjá þér Pálmi. Hann er nefnilega svo fordæmisgefandi maður hann Pálmi. Ég, aftur á móti, er horfin af þessum blessaða lista, var reyndar skammarlega aftarlega, en var þó á honum, það munar öllu, eða hvað?

Rúna Guðfinnsdóttir, 9.5.2007 kl. 17:15

10 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Tommi það er gott að einhver hefur auga með Pálma 

Jenný vá þú hlýtur að vera í rusli yfir þessu

Pálmi ef einhver hefur höndlað það sextánda þá ert það þú

Þorsteinn ertu að hlæja að mér?

Rúna jú þetta munar auðvitað öllu

Jóna Á. Gísladóttir, 9.5.2007 kl. 19:13

11 Smámynd: Pálmi Gunnarsson

Jóna - nú hellist yfir mig gjafmildin eins og hjá stjórnaliðunum okkar. Mín á reyndar ættir sínar að rekja til Vopnafjarðar þar sem ég ólst upp við jafnaðarmennsku og það að hugsa meira um aðra en sjálfan mig. Ég ætla að eftirláta þér 16 sætið og upplýsi það hér og nú að það er fínt sæti. Orðið hlýtt eftir langa setu ákveðinna aðila og bara allt hið traustasta.  Aloha

Pálmi Gunnarsson, 9.5.2007 kl. 19:41

12 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Pálmi þú eftirlætur ENGUM mitt 16. sæti.  Þar sit ég og fer ekki rass...

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.5.2007 kl. 00:56

13 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Pálmi og Jenný.. take it outside

Jóna Á. Gísladóttir, 10.5.2007 kl. 11:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 1640368

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband