Föstudagur, 4. maí 2007
Kynlífs-reglur árið 1937 - eftir brúðkaupsveisluna - undirbúningur afmeyjunar
Úr bókinni Kynlíf eftir Fritz Kahn:
2. hluti, grein 168. Eftir veisluna:
Frá því augnabliki, að brúðguminn yfirgefur gestina og leiðir brúðina til sængur, ber honum að viðhafa hina ýtrustu nærfærni. Aldrei hefur honum verið meiri þörf á að sýna alla þá viðkvæmni og nærgæti, sem hann á til. Hann verður að hafa í huga, að brúðkaupsdagurinn hefur verið nógu erfiður þegar. Brúðkaupsdagurinn er skemmtun fyrir gestina en mikil áreynsla fyrir brúðina, og að kvöldi er hún venjulega uppgefin.
Það er mjög viturlegur siður, sem sumar austrænar þjóðir hafa, að leyfa brúðhjónum ekki samvistir fyrr en þriðju nótt eftir brúðkaupið. Slík bið, þótt holl sé, samræmist ekki skapgerð Evrópuþjóða, en brúðguminn ætti samt að fara sér hægt að öllu. hann má ekki ryðjast inn til brúðarinnar, eins og hann væri orðinn of seinn fyrir á nefndarfund. Hann ætti að unna henni næðist eina stund, til þess að ná sér dálítið eftir dagsins ys og þvarg, og leyfa hinum blíðari tilfinningum að komast að. Þetta hjónaband, sem hann hefur stofnað til í dag, á sér langa framtíð; þau munu eiga svo mörg kvöld til samvista í vændum, jafnvel eftir að þau æskja þess ekki lengur. Látum þau njóta töfra þessarar stundar, sem aldrei kemur aftur. Eins og maður rýkur ekki strax til að lesa fallega bók, sem hann hefur þegið að gjöf, heldur nýtur þess að handleika hana og dázt að bandinu og hlakka til þeirrar stundar að fá að lesa hana í næði, ætti hann heldur ekki að hafa of mjög hraðann á að opna bók ástarinnar.
Ég ákvað þar sem allir keppast um hér á mogga blogginu að fjalla um kynlíf að hellast ekki úr lestinni. Verð hér á næstunni með fræðandi pistla um kynlíf fyrr á tímum. Þetta er náttúrlega rugl og hefur verið hnattræn sjálfsblekking þarna um árið 1937. En um leið afskaplega fræðandi og náttúrlega svona gapandi fyndið. Svona ó mæ god fyndið.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 1640367
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Tenglar
Mínir tenglar
Af mbl.is
Íþróttir
- Ósáttur hjá franska stórliðinu
- Ótrúleg VAR mistök í Þjóðadeildinni
- Enn meiðsli hjá íslenska landsliðsmanninum
- Steinlá gegn Víkingi en seldur fyrir metfé
- Áfall fyrir Liverpool-leikinn
- Orri Steinn frá keppni vegna meiðsla
- Tveggja leikja bann fyrir illkvittna aðgerð
- Fyrirliðinn meiddur í annað sinn á tímabilinu
- Alfreð Finnbogason: Takk fyrir allt
- Leikur ekki meira á keppnistímabilinu
Athugasemdir
Gott framtak og frumlegt..kynlíf er svo frumlegt núna nebbla og ég bíð ekki síður spennt eftir að sjá hvernig rætist úr þér. Þú bloggar vonandi alveg þar til þú ert orðin goðsögn? Mega
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 4.5.2007 kl. 22:10
Kynlíf anno 1937 kvöl og pína fyrir konuna og rest asure það kemur að því að samvistirnar verða ekki skemmtilegar. Bara svo fólk sé ekki að gera sér einhverjar grillur um framtíðina. Hehe. Takk
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.5.2007 kl. 22:38
Katrín ég er náttúrlega bara rétt að slíta barnsskónum. Á örugglega eftir að rætast úr mér einhvern daginn samt. Takk fyrir gott að vita að einhver ætlar að fylgjast með. By the way. Var að vinna með þer á Aðalstöðinni held ég. Getur það ekki verið. Um leið og Gurrí.
Jenný, ég held nebblega að konur hafi þurft að hafa soldið fyrir því að þykjast vera hreinar meyjar á þessum tíma. Engin kona með eðlilega kynhvöt hefur nennt að standa í þessari vitleysu.
Jóna Á. Gísladóttir, 4.5.2007 kl. 23:33
Mér finnst þetta bara dálítið sætt. En fyrirgefiði, verð að rjúka, er að verða of seinn á nefndarfund....
Svavar Alfreð Jónsson, 4.5.2007 kl. 23:55
Svavar. Við biðjum að heilsa heim til þín.
Jóna Á. Gísladóttir, 5.5.2007 kl. 00:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.