Sunnudagur, 22. apríl 2007
Hvenær tók Guð pásuna?
Samkvæmt biblíunni er sunnudagur síðasti dagur vikunnar. Guð skapaði heiminn og allt það og notaði svo sjöunda daginn til að hvílast eftir alla áreynsluna.
Á flestum dagatölum er sunnudagur settur upp sem fyrsti dagur vikunnar og ef það er rétt er þá ekki hinn heilagi hvíldardagur laugardagur??
Þetta er eitt af mörgum atriðum kristinnar trúar sem ég virðist ekki geta fengið neina staðfestingu á og fólk virðist ekki vera sammála um.
Annað svona sem böggar mig: Íslendingar virðast flestir standa í þeirri trú að Jesú eigi afmæli 24. desember. Dööööhh... Drengurinn fæddist aðfaranótt 25. desember ef mér skjátlast ekki. Á JÓLADAG. Ekki pakkadaginn séríslenska, aðfangadag. Var ekki komið fram yfir miðnætti þann 24. des, nóttina góðu í fjárhúsinu?
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Lífstíll, Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Trúmál og siðferði, Vinir og fjölskylda | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 3
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 1640371
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
- solskinsdrengurinn
- skrifa
- jenfo
- gelgjan
- annambragadottir
- marzibil
- brynja
- hk
- gurrihar
- lehamzdr
- katlaa
- eddaagn
- jahernamig
- hronnsig
- martasmarta
- katrinsnaeholm
- palmig
- ipanama
- hallarut
- tommi
- ktomm
- poppoli
- svavaralfred
- kollajo
- bergruniris
- bene
- bennason
- jensgud
- solrunedda
- heidathord
- ringarinn
- tofraljos
- kjaftaskur
- ormurormur
- zeriaph
- unns
- ellasprella
- hjolagarpur
- salka
- nonniblogg
- markusth
- rebby
- birna-dis
- garun
- landsveit
- olofannajohanns
- brylli
- evaice
- ingolfurasgeirjohannesson
- rustikus
- singer
- jaxlinn
- krossgata
- mummigud
- blekpenni
- gerda
- baddahall
- holi
- grafarholt
- gudnylinda
- thegirl
- gretarorvars
- thordis
- herdis
- mammzan
- sigthora
- bet
- saedis
- emmgje
- sigurjonsigurdsson
- janus
- astromix
- overmaster
- thorasig
- gudni-is
- sunnadora
- kjarrip
- 810
- gislihjalmar
- beggagudmunds
- sirrycoach
- betareynis
- ilovemydog
- rannveigmst
- stormadis
- perlan
- bergdisr
- skondrumamma
- snar
- stormur
- ljonid
- raggipalli
- hjordiz
- almaogfreyja
- katja
- lady
- sigrunfridriks
- zunzilla
- olinathorv
- bidda
- smjattpatti
- jogamagg
- disadora
- harpao
- fuf
- alexm
- larahanna
- juliaemm
- saemi7
- gudrunmagnea
- svala-svala
- kari-hardarson
- hlf
- hlinnet
- annagisla
- einari
- lena75
- hector
- saethorhelgi
- ernafr
- birnarebekka
- heidistrand
- kerla
- hannamar
- jara
- supermamma
- monsdesigns
- malacai
- solveigth
- siggathora
- senorita
- snjaldurmus
- photo
- stingi
- pollyanna
- steingerdur
- icekeiko
- majaogco
- skordalsbrynja
- danjensen
- lilly
- heidabj
- omarpet
- helgamagg
- nori
- jamesblond
- gretaulfs
- rattati
- hogni
- ragjo
- kolgrima
- skjolid
- hugrunj
- egill75
- amman
- liljabolla
- asgerdurjoh
- okurland
- rannthor
- svalaj
- siggith
- vefritid
- zsapper
- laz
- graceperla
- rannug
- agbjarn
- alliragg
- fjarki
- birtabeib
- roslin
- lindape
- rosa
- tinnaeik
- muszka
- krummasnill
- lindalea
- fjola
- solan
- scorpio
- evabenz
- isleifure
- karitryggva
- ellasiggag
- beggita
- ollabloggar
- madddy
- songfuglinn
- emm
- lindagisla
- turettatuborg
- einarsigvalda
- huldadag
- siggasin
- credo
- loathor
- carma
- komaso
- fifudalur
- rosabla
- lillagud
- eythora
- griman
- eyrunelva
- svanurg
- strumpurinn
- godihundur
- hallidori
- annriki
- sibbulina
- helgurad
- huldumenn
- julianamagg
- berglindnanna
- huldam
- joik7
- venus
- osland
- liso
- amaba
- asako
- hryssan
- mammann
- leyla
- gunnarggg
- sigrunzanz
- fanneyunnur
- himmalingur
- helgabst
- bostoninga
- christinemarie
- jea
- elisabeta
- perlaoghvolparnir
- meyjan
- wonderwoman
- coke
- ragnhildurthora
- gullilitli
- tommi16
- ea
- mariaannakristjansdottir
- einarorneinars
- lindalinnet
- joninaros
- reynzi
- rosagreta
- lauola
- reynir
- elinora
- ma
- olapals
- bestalitla
- kolgrimur
- handtoskuserian
- vonin
- kaffi
- einarhardarson
- gleymmerei
- brandarar
- alf
- hreinsamviska
- litlakonan
- lucas
- reisubokkristinar
- jgfreemaninternational
- olofdebont
- thjodarblomid
- vilma
- ollana
- gudrununa
- holar
- gotusmidjan
- huldastefania
- mubblurnar
- bjarnihardar
- vild
- skrudur
- jyderupdrottningin
- sifjan
- letilufsa
- hrundt
- robbitomm
- brudurin
- anitabjork
- blindur
- astabjork
- bailey
- gattin
- draumur
- einhugur
- trygg
- eskil
- evags
- gudrunkatrin
- gudrunss
- nf26b
- topplistinn
- helgaas
- helgatho
- hildurhelgas
- drum
- innipuki
- ingal
- kikka
- astroblog
- oliskula
- joklamus
- stjornlagathing
- sattekkisatt
- athena
- kariaudar
- vga
- thorolfursfinnsson
- motta
Athugasemdir
Ég held nú að flestir viti það að 25. des er helgasti dagur jóla. 24. des er bara aðfangadagur jóla eða jólaundirbúningur. Jesus er sagður hafa fæðst á jólanótt, sem er að sjálfsögðu aðfararnótt 25.des. Held nú að flestir viti þetta :S
Þetta með hvíldardaginn er soldið spes, hef nokkrum sinnum velt þessu fyrir mér. Sem dæmi má nefna er að Aðventistar halda hvíldardaginn (kirkjudag sinn) á laugardegi. Enda er laugardagur 7. dagur vikunar.. :S
Hommalega Kvennagullið, 22.4.2007 kl. 14:22
24/25 desember er nú bara seinni tíma bull - það eru engar samtímaheimildir fyrir því að þessi aðili hafi fæðst á þessum degi. Hann var valinn til að "yfirtaka" sólstöðuhátíð heiðinna manna.
Sé reyndar eitthvað að marka þessar sögur í biblíunni, er nú jafnvel sennilegra að hann hafi fæðst um vor - um sauðburðartímann, því á þeim árstíma væri jú eðlilegast að fjárhirðarnir væru úti yfir nóttina.
Púkinn, 22.4.2007 kl. 14:35
hæ Jóna og skemmtilegt íhugun hjá þér. Ætla að reyna að svara þér ef ég má.
Fyrst með hvíldardaginn, þá stendur í GT að hvíldardagurinn sé laugardagur og samkvæmt því er þetta enn sá dagur i dag fyrir Gyðinga, og jú Aðventista. Hinsvegar þegar Jesú dó þá hittust postularnir á Sunnudeigi til þess að minnast hans og nýja sáttmálans sem hann gaf okkur, hann kom uppfilti gamla sáttmálan með dauða sínum og með upprisu sinni færði honum okkur nýjan, m.a. að við munum ekki deyja :) Postularnir hvíldu sig á Sunnudeigi. A
Athugaði eitt líka, Jesú sagði sjálfur, hvíldardagurinn er fyrir manninn enn ekki maðurinn fyrir hvíldardaginn, sem þýðir einfaldlega ef þú kýst að hvílast á mánudeigi þá gerir þú það og hefur ekki brotið nei boð.
Púkinn svarði þessu vel með jólin, og ég hef ekki við neinu að bæta nema kannski þessu, ef þú heldur jól til að minnast fæðingu Jesú Krists heldur þú að það skipti nokkru máli hvenær hann fæddist í raun? Enn til eru þær kenningar að hann hafi fæðst að hausti til eða að vori, allir eru nokkuð samstíga að hann hafi ekki fæðst um hávetur þ.a.s. fræðimenn hehe.
Eitt svona í lokin, Páskarnir eru það sem skiptir máli í raun og veru fyrir þá sem trúa á Jesú. Jólin til þess að minnast að hann hafi fæðst ekki að hann hafi fæðst 24 eða 25 des.
ok.
Linda, 22.4.2007 kl. 16:25
þakka ykkur fyrir fræðandi innlegg. Auðvitað er þetta allt rétt hjá ykkur; það skiptir engu máli hvort Jesús fæddist 24. eða 25. des eða yfir höfuð hvenær hann fæddist. Enga ligg ég ekkert andvaka yfir þessu
Jóna Á. Gísladóttir, 22.4.2007 kl. 16:37
Misminnir mig þá svona hrikalega sunnudagaskólann í gamla daga og kristnifræðina í skóla sem ég fékk aldrei lægra en 9 í? Ég stóð alltaf í þeirri trú sem krakki að sunnudagurinn væri hvíldardagurinn.
Jóna Á. Gísladóttir, 22.4.2007 kl. 20:47
hæ aftur Jóna, mundu Jesú kom til postulana á sunnudeigi eftir að hann dó, postularnir hvíldust á sunnudeigi til að minnast upprisu Jesú. Þetta er hluti af nýja sáttmálanum.
Ninni Gamli sáttmálinn er Laugardagur.
Linda, 23.4.2007 kl. 02:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.