Laugardagur, 24. mars 2007
Val á sokkum
Er þetta vitleysa í mér eða er þetta dæmigerðasti vetur á Ísalandi frá upphafi? Ég leyfi mér a.m.k. að fullyrða að orðatiltækið ''allra veðra von'' megi rekja til samskonar veðurfars og við höfum orðið vitni að undanfarið. Sennilega til norsks nýbúa árið sautjánhundruðogsúrkál sem stóð gleiðfættur einhvers staðar við Breiðafjörðinn og veifaði heimatilbúinni sveðju í annarri hendi og hrútshorni með heimabrugguðu brennivíni í hinni. Hann gæti hafa sagt eitthvað á þessa leið: Ja hvur andskotinn, aldregi hefði ek dottið til hugar að flytjast búferlum hingað ef ek hefði grunað að á þessu Þórs volaða landi væri ávallt allra veðra von. Svo hefur hann skellt í sig restinni af heimabrugginu, sveiflað sveðjunni og hoggið mann og annan í herðar niður. Að svo búnu skálmað til skógar sem nóg var af þar til hann hjó hann allan niður. Og hér erum við enn með norskt, tyrkneskt, franskt og ég veit ekki hvað, blóð í æðum. Þykjumst hreinræktaðir Íslendingar, harðgerð þjóð sem þolir allt og sérstaklega harða vetur. Samt kemur veturinn okkur alltaf jafn mikið á óvart. Allavega mér.
Dæmigerður morgunn undanfarið: vakna klukkan 7 til að koma yngsta fjölskyldumeðlimnum á fætur og hafa hann tilbúinn tímanlega í skólabílinn sem birtist stundvíslega kl. 07:45. Sólin skín í heiði og það stirnir á hvítan snjóinn í garðinum. Haha hugsa ég. Ég læt ekki blekkjast auðveldlega. Örugglega nístingskuldi, dæmigert gluggaveður og á meðan ég smyr nesti hugsa ég hlýlega til þykku útivistarsokkanna minna. Í þá skal farið í dag. Í þann mund sem ég pakka kæfusamlokunni inn í plastfilmu dimmir skyndilega í eldhúsinu og engu líkara er enn janúar sé enn á lífi. Ég lít út um gluggann og rigningin beljar á rúðunni. Ja hérna. Jæja, nælonsokkar í dag eftir allt saman. Strákurinn hleypur út í skólabíl í hagléli og ég hleypi hundunum inn úr garðinum með rigningardropa í feldinum fyrir framan framfætur en stórar haglélskúlur í skottinu. Það tekur því ekki að skúra loppuför upp af gólfinu í dag. Ég stefni á svarta sokka af húsbóndanum. Þeir eru í réttri þykkt. Þegar stórhríðin skellur á í þann mund sem ég opna sokkaskúffuna hans er kvíðinn yfir sokkavali orðinn svo yfirþyrmandi að mig langar mest til að skríða upp í rúm og breiða sængina upp fyrir haus. Þarf ekki að kanna þetta? Þarf ekki að fá Gallup til að gera könnun? Eru erfiðleikar við ákvörðunartöku um hverju skal klæðast ástæðan fyrir skammdegisþunglyndi Íslendinga?
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Ferðalög
- Fjölmiðlar
- Formúla 1
- Heilbrigðismál
- Íþróttir
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Ljóð
- Löggæsla
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Spil og leikir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 1640681
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2019
2018
2010
2009
2008
2007
Bloggvinir
-
solskinsdrengurinn
-
skrifa
-
jenfo
-
gelgjan
-
annambragadottir
-
marzibil
-
brynja
-
hk
-
gurrihar
-
lehamzdr
-
katlaa
-
eddaagn
-
jahernamig
-
hronnsig
-
martasmarta
-
katrinsnaeholm
-
palmig
-
ipanama
-
hallarut
-
tommi
-
ktomm
-
poppoli
-
svavaralfred
-
kollajo
-
bergruniris
-
bene
-
bennason
-
jensgud
-
solrunedda
-
heidathord
-
ringarinn
-
tofraljos
-
kjaftaskur
-
ormurormur
-
zeriaph
-
unns
-
ellasprella
-
hjolagarpur
-
salka
-
nonniblogg
-
markusth
-
rebby
-
birna-dis
-
garun
-
landsveit
-
olofannajohanns
-
brylli
-
evaice
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
rustikus
-
singer
-
jaxlinn
-
krossgata
-
mummigud
-
blekpenni
-
gerda
-
baddahall
-
holi
-
grafarholt
-
gudnylinda
-
thegirl
-
gretarorvars
-
thordis
-
herdis
-
mammzan
-
sigthora
-
bet
-
saedis
-
emmgje
-
sigurjonsigurdsson
-
janus
-
astromix
-
overmaster
-
thorasig
-
gudni-is
-
sunnadora
-
kjarrip
-
810
-
gislihjalmar
-
beggagudmunds
-
sirrycoach
-
betareynis
-
ilovemydog
-
rannveigmst
-
stormadis
-
perlan
-
bergdisr
-
skondrumamma
-
snar
-
stormur
-
ljonid
-
raggipalli
-
hjordiz
-
almaogfreyja
-
katja
-
lady
-
sigrunfridriks
-
zunzilla
-
olinathorv
-
bidda
-
smjattpatti
-
jogamagg
-
disadora
-
harpao
-
fuf
-
alexm
-
larahanna
-
juliaemm
-
saemi7
-
gudrunmagnea
-
svala-svala
-
kari-hardarson
-
hlf
-
hlinnet
-
annagisla
-
einari
-
lena75
-
hector
-
saethorhelgi
-
ernafr
-
birnarebekka
-
heidistrand
-
kerla
-
hannamar
-
jara
-
supermamma
-
monsdesigns
-
malacai
-
solveigth
-
siggathora
-
senorita
-
snjaldurmus
-
photo
-
stingi
-
pollyanna
-
steingerdur
-
icekeiko
-
majaogco
-
skordalsbrynja
-
danjensen
-
lilly
-
heidabj
-
omarpet
-
helgamagg
-
nori
-
jamesblond
-
gretaulfs
-
rattati
-
hogni
-
ragjo
-
kolgrima
-
skjolid
-
hugrunj
-
egill75
-
amman
-
liljabolla
-
asgerdurjoh
-
okurland
-
rannthor
-
svalaj
-
siggith
-
vefritid
-
zsapper
-
laz
-
graceperla
-
rannug
-
agbjarn
-
alliragg
-
fjarki
-
birtabeib
-
roslin
-
lindape
-
rosa
-
tinnaeik
-
muszka
-
krummasnill
-
lindalea
-
fjola
-
solan
-
scorpio
-
evabenz
-
isleifure
-
karitryggva
-
ellasiggag
-
beggita
-
ollabloggar
-
madddy
-
songfuglinn
-
emm
-
lindagisla
-
turettatuborg
-
einarsigvalda
-
huldadag
-
siggasin
-
credo
-
loathor
-
carma
-
komaso
-
fifudalur
-
rosabla
-
lillagud
-
eythora
-
griman
-
eyrunelva
-
svanurg
-
strumpurinn
-
godihundur
-
hallidori
-
annriki
-
sibbulina
-
helgurad
-
huldumenn
-
julianamagg
-
berglindnanna
-
huldam
-
joik7
-
venus
-
osland
-
liso
-
amaba
-
asako
-
hryssan
-
mammann
-
leyla
-
gunnarggg
-
sigrunzanz
-
fanneyunnur
-
himmalingur
-
helgabst
-
bostoninga
-
christinemarie
-
jea
-
elisabeta
-
perlaoghvolparnir
-
meyjan
-
wonderwoman
-
coke
-
ragnhildurthora
-
gullilitli
-
tommi16
-
ea
-
mariaannakristjansdottir
-
einarorneinars
-
lindalinnet
-
joninaros
-
reynzi
-
rosagreta
-
lauola
-
reynir
-
elinora
-
ma
-
olapals
-
bestalitla
-
kolgrimur
-
handtoskuserian
-
vonin
-
kaffi
-
einarhardarson
-
gleymmerei
-
brandarar
-
alf
-
hreinsamviska
-
litlakonan
-
lucas
-
reisubokkristinar
-
jgfreemaninternational
-
olofdebont
-
thjodarblomid
-
vilma
-
ollana
-
gudrununa
-
holar
-
gotusmidjan
-
huldastefania
-
mubblurnar
-
bjarnihardar
-
vild
-
skrudur
-
jyderupdrottningin
-
sifjan
-
letilufsa
-
hrundt
-
robbitomm
-
brudurin
-
anitabjork
-
blindur
-
astabjork
-
bailey
-
gattin
-
draumur
-
einhugur
-
trygg
-
eskil
-
evags
-
gudrunkatrin
-
gudrunss
-
nf26b
-
topplistinn
-
helgaas
-
helgatho
-
hildurhelgas
-
drum
-
innipuki
-
ingal
-
kikka
-
astroblog
-
oliskula
-
joklamus
-
stjornlagathing
-
sattekkisatt
-
athena
-
kariaudar
-
vga
-
thorolfursfinnsson
-
motta
Tenglar
Mínir tenglar
Af mbl.is
Innlent
- Frans páfi var einfaldur og opinn fyrir öllum
- Úðavopni beitt: Fjórir handteknir
- Halla minnist nú Frans páfa
- Varnargarður við brúarstæði
- Innbrotsþjófar gripnir að verki
- Sumarsöngur í minningu Stefáns
- Kennir stjórnvöldum um fall skólans
- Biskup Íslands minnist Frans páfa
- Í fótspor frægra jazzkvenna
- Austlægir vindar í dag
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.