Af forréttindapíkum og -tippum

 

 

Sunnudag einn fyrir nokkrum vikum hringdi vinkona mín í mig. Ekkert sérstakt. Bara heyra í mér hljóðið. Ertu að elda? spurði hún.
Nei nei, ég er á Geirsnefi með hundana. Ákvað að fara og skokka aðeins á meðan Nick er að elda.
Ohh forréttindapíkan þín, sagði hún. Alveg sveitt í eldhúsinu við að fylgjast með lambalærinu, brúna kartöflur og baka upp sósu.
Ég hló. Vorkenndi henni pínulítið. En aðallega gaus upp hjá mér sektartilfinning....

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

Gleðilega Hátíð mín kæra á þig og þína fjölskuldu

Ómar Ingi, 24.12.2011 kl. 13:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband