Leita í fréttum mbl.is

Ţađ gerist eitthvađ skemmtilegt á hverjum einasta degi

 

Ţetta kćtir mig. Ég verđ ađ viđurkenna ţađ.

Auđvitađ er peningafölsun háalvarlegt mál en ef mér skjátlast ekki ţá snýst fölsun um ađ afrita á sem nákvćmastan hátt, eitthvađ sem er til nú ţegar.

Tíuţúsundkróna seđill međ mynd af Davíđi Oddssyni er ekkert nema húmor á örlítiđ gráu svćđi. Eđa er ţađ kannski bara kolbikasvart. Getur viđkomandi vonast til ađ á ţessu verđi tekiđ af meiri léttleika en venjulegri peningafölsun?

Var ţetta kannski Geir? Nógu mikiđ er honum í mun ađ hampa Davíđ.

 


mbl.is Notađi seđil međ mynd af Davíđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Mér finnst ţetta bara meiriháttar fyndiđ, ekki spurning :):)

Ásdís Sigurđardóttir, 5.11.2008 kl. 14:46

2 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Davíđ sér sjálfur um peningaprentun, skv. lögum um Seđlabanka.....kannski hann hafi fariđ fram úr sér.......eina ferđina enn

Sigrún Jónsdóttir, 5.11.2008 kl. 15:12

3 identicon

Bara gargandi snilld.Og ţađ tók einhver viđ ţessum peningi og gaf 7000 kr til baka.

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 5.11.2008 kl. 15:15

4 Smámynd: Róslín A. Valdemarsdóttir

Fólk er ótrúlega fyndiđ!

Eins og ég sagđi ég ćtlađi ađ hlusta á ţig og er ađ hlusta á ţig međ náminu... hihi

Róslín A. Valdemarsdóttir, 5.11.2008 kl. 16:14

5 identicon

viđkomandi starfsmađur verđur án efa kosinn starfsmađur mánađarins í ţessari verslun

Ásta Birna (IP-tala skráđ) 5.11.2008 kl. 16:24

6 Smámynd: Erna Friđriksdóttir

Mér finst ţetta bara frábćrt he he he,,,,,,,,,,,,hver rćđur landinu ??? Kanski ađ ţetta hafi veriđ Geir sem var ađ skipti ţessum seđli frá sínum vini ???? he he hee heheh

Til hamingju međ bókina Jóna mín,, á eftir ađ ná mér í eintak :)   Bestu kv

Erna Friđriksdóttir, 5.11.2008 kl. 16:58

7 identicon

Svar:

Barnabók, Ţriđji Ísbjörninn.

Knús R

Ragnhildur (IP-tala skráđ) 5.11.2008 kl. 17:18

8 Smámynd: Ómar Ingi

10 ţús kall seđill og fékk vörur og afgangin af 10 ţús kallinum í verslun segir nú meira en margt um suma

Ómar Ingi, 5.11.2008 kl. 19:14

9 identicon

Mér finnst ţetta ótrúlega fyndiđ, en ótrúlegast finnst mér samt ađ afgreiđslumađurinn/konan hafi tekiđ viđ seđlinum! Hvađ er međ ţađ?!!

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 5.11.2008 kl. 19:17

10 Smámynd: Lilja G. Bolladóttir

Haha, ég hló allavega ađ ţessu  ....gott ađ fleiri geta gert ţađ sama....

Lilja G. Bolladóttir, 5.11.2008 kl. 20:13

11 Smámynd: Steingrímur Helgason

Ţezzi 'tíuţúsundkall' er ţegar orđinn pappírsins virđi, öfugt viđ marga gildari minni brćđur hans.

Steingrímur Helgason, 5.11.2008 kl. 21:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 1640033

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband