Leita í fréttum mbl.is

Rasistinn verđur Lafđi og sonur hennar hálfrar aldar gamall

 

Bretinn ţakkar kćrlega fyrir allar afmćliskveđjurnar sem ţiđ settuđ í athugasemdarkerfiđ hjá mér. Hann las ţćr allar og ţótti vćnt um.

Laugardagskvöldiđ var skemmtilegt. 30 manna veisla í tilefni af hálfrar aldar afmćli karlsins.

Og ţegar ég nefni hálfa öld ţá dettur mér einna helst í hug aldrađur mađur međ göngugrind. 50 ár er eitthvađ svo mikiđ minna en hálf öld. En ţađ breytir ţví ekki ađ ţessi bráđhuggulegi karlmađur er hálfrar aldar gamall.

Og  ţegar Litla Lafđin hringdi (rasistinn sem ég breytti í Lafđi úr Rasista vegna bókarinnar. Aldrei ađ vita nema ađ bókin verđi ţýdd á móđurmál Bretans og ég er hrćdd um ađ ţađ yrđi uppi fótur og fit ef upp um ţađ kćmist hjá enska slektinu ađ ég kallađi tengdamóđur mína Litla Rasistann. Jú syndirnar koma alltaf í bakiđ á manni) á föstudagskvöldiđ og tilkynnti ţađ ađ ţađ vćru akkúrat 50 ár síđan hún fór á fćđingardeildina, ţá féllust mér hendur.

Hvernig er hćgt ađ vera reffileg og kvik kona og tala um ađ hafa fćtt barn fyrir hálfri öld? Ţetta eru bara absúrd tölur.

En hér voru sem sagt um 30 manns á laugardagskvöldiđ til ađ fagna ţessum merku tímamótum. Ég er fín frú og geri ekki handtak, svo ađ viđ pöntuđum mat frá Austur-Indíafélaginu og herregud.. ţvílíkt lostćti. Lambakjöt og kjúklingur sem bókstaflega bráđnađi upp í manni, fyrir utan allt hitt lostćtiđ.

Ţeim Einhverfa leist ekkert á blikuna á tímabili og kom reglulega niđur til ađ tékka á mannskapnum. Tók nokkrar vel valdar leikfimićfingar á stigapallinum og hljóp svo upp aftur.

Gelgjan hafđi félagsskap í Viđhenginu og ţćr lćddust hér međ veggjum, földu sig inn í ţvottahúsi og lágu á hleri á međan viđ tókum á móti gestunum í forstofunni og á einhverjum tímapunkti lćstu ţćr forstofuhurđinni svo ađ síđbúnir gestir máttu berja allt ađ utan til ađ komast inn í gleđskapinn. Ţćr sem sagt höguđu sér nákvćmlega eins og stelpur gera sem eru á mörkum ţess ađ komast á gelgjuna.

Unglingurinn hagađi sér eins og fullorđin manneskja, sá ađ mestu um einhverfa bróđir sinn og minglađi  viđ gestina eins og ţaulvanur selskapsherra.

Viđ Bretinn höfđum planađ ađ reyna ađ fá Ţann Einhverfa til ađ sofa í okkar herbergi til ađ hćgt vćri ađ loka inn til hans (ţađ vantar enn hurđina á hans herbergi) en hann tók af okkur völdin. Hann kom sér sjálfur í rúmiđ sitt og steinrotađist í öllum látunum. Ţađ var ekki fyrr en síđustu gestirnir voru farnir og búiđ ađ slökkva á músíkinni, sem hann rumskađi ađeins en sofnađi fljótlega aftur.

Sérlega vel heppnađ kvöld. Og enn erum viđ ađ borđa Indverskan mat.

------

Bókin mín kemur úr prentun á fimmtudag og vonandi verđur hún komin í allar bókabúđir fyrir helgina. Held ađ ţeir byrji á tilbođsverđi svo nú er um ađ gera ađ grípa tćkifćriđ....

 

forsida Ian

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ingi

 Sound´s Nice

Hilsen pá alles

Ómar Ingi, 28.10.2008 kl. 17:41

2 identicon

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráđ) 28.10.2008 kl. 17:43

3 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Oh, ég hlakka svo til ađ lesa bókina ţína.  Var búin ađ ákveđa ađ ég ćtlađi ađ fá hana í afmćlisgjöf í desember......en ég held ég geti ekki beđiđ svo lengi

Sigrún Jónsdóttir, 28.10.2008 kl. 17:45

4 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Hvar nćr mađur í áritađa eintakiđ?

Gott ađ ég sleppti ţví ađ segjast sjá eftir ađ hafa ekki ţegiđ gistinguna ţegar Ike stormađi yfir, um leiđ og ég óskađi Bretanum til hamingju......

Hrönn Sigurđardóttir, 28.10.2008 kl. 18:00

5 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ommi. Takk ég skila ţví

Sigrún. Ţađ er fallega sagt. En hvernig dettur ţér í hug ađ eiga afmćli í desember. Fćrđu ekki alltaf bara svona sameinađar jóla- og afmćlisgjafir?

Ísak. Ég er stolt af ţér. Verđugur forsprakki karlţjóđarinnar í málaflokknum. Takk kćrlega fyrir.

Hrönn. Hahahahaha jesús hvađ ég var lengi ađ ná ţessu. Skil ţig. Vona samt ađ ţú sért ađ vísa í ţennan skeggjađa á myndinni en ekki hinn . Ţađ verđa einhver ráđ međ áritađa eintakiđ.

Jóna Á. Gísladóttir, 28.10.2008 kl. 18:27

6 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Jú ţađ er sá skeggjađi....

Hrönn Sigurđardóttir, 28.10.2008 kl. 18:30

7 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Sá einhverfi tćklar bćđi veislur og hversdaginn. Mun sko hanga á hurđarhúninum í Eymundsson ţegar ţađ verđur opnađ á fimmtudaginn.

Helga Magnúsdóttir, 28.10.2008 kl. 19:38

8 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Falleg forsíđa, hlakka til ađ fá bókina og svo kíki ég viđ til ađ fá áritun nćst ţegar ég verđ á ferđinni nálćgt ykkur.  Ţetta hefur veriđ vel lukkađ afmćliskvöld, ţađ er alveg ljóst.  Kćr kveđja til allra  og knús á ţú veist.

Ásdís Sigurđardóttir, 28.10.2008 kl. 19:38

9 Smámynd: Ragnheiđur

Innilega til hamingju međ bók, mann og allt annađ sem gleđi vekur í lífi ţínu. Kápan er falleg og myndin ćđi.

Ragnheiđur , 28.10.2008 kl. 20:04

10 identicon

Til hamingju međ bókina er á dagskrá ađ gefa bókina út sem hljóđbók líka?

jón ţór (IP-tala skráđ) 28.10.2008 kl. 20:11

11 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Til hamingju međ bretann, bókina og bara lífiđ sjálft, sendi knús í hús

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 28.10.2008 kl. 20:32

12 Smámynd: Sigrún Jónsdóttir

Ţetta var allt "ţorrablótinu" ađ kenna sagđi pabbi og hćtti ţar međ ađ fara á ţessar samkomur, en ég er örverpiđ.  Ég er ţađ snemma í desember ađ ţađ varđ engin flćkja, bara haldin vegleg "litlu jól" gengiđ í kringum jólatréđ og alles

Sigrún Jónsdóttir, 28.10.2008 kl. 21:01

13 identicon

Ooo hlakka svo til ađ lesa bókina ţína!

Ása Ninna Katrínardóttir (IP-tala skráđ) 28.10.2008 kl. 21:07

14 Smámynd: María Guđmundsdóttir

ćdisleg forsída á bókinni mig langar i eintak, hlýt ad geta pantad hédan og látid senda 

gaman ad afmćlid gekk svona vel og allir nutu sín i botn i love gelgjur sko..er med eina hér vid hendina

María Guđmundsdóttir, 28.10.2008 kl. 21:31

15 Smámynd: Margrét Ingibjörg Lindquist

Ţetta er flott forsíđa... mikiđ hlakka ég til ađ lesa bókina... kemur hún út fyrir jólin...??  knús og til hamingju međ ţetta.....

Margrét Ingibjörg Lindquist, 28.10.2008 kl. 21:48

16 Smámynd: Guđríđur Haraldsdóttir

Til hamingju međ Bretann og bókina, elsku dúllan mín!!!

Guđríđur Haraldsdóttir, 28.10.2008 kl. 23:33

17 identicon

Vááá ... ég fékk tár í augun yfir myndinni á kápunni ... hún er alveg einstaklega falleg   Mikiđ hlakka ég til ađ koma höndum yfir hana!  Tek undir međ fleirum hér ađ ég vildi helst af öllu fá áritađ eintak - bćđi af ţér og ekki síst Ian   Tvímćlalaust jólabókin í ár ... ţó svo ađ ţađ sé ekki frćđilegur möguleiki ađ ég bíđi svo lengi eftir ađ eignast eintak

Gangi ykkur allt í haginn - ţiđ eruđ yndisleg eitt sem öll

Margrét L. Laxdal (IP-tala skráđ) 28.10.2008 kl. 23:41

18 Smámynd: Lísa Björk Ingólfsdóttir

Ó vá - líđur ţér ekki ćđislega.  Bókin ađ koma í búđir og kápan komin á blogg.  Ég vćri allavega ađ springa úr stollti.  Ţađ vćri sko ekkert verra ađ fá áritađ eintak.  Ţađ eina (en líka ţađ allra besta) sem ég á áritađ er eintak af fyrsta geisladiskinum sem mađurinn minn gaf út - og ég hannađi coveriđ.  Fékk svo náttlega ćđislega áritun og ţakkir aftaná cd-umslagiđ.

Íú - spennó spennó spennó - ég ćtla mér ađ fá sona bók.........

Lísa Björk Ingólfsdóttir, 28.10.2008 kl. 23:43

19 Smámynd: Steingrímur Helgason

Kápan er flott, ég efast ekkert um ađ innihaldiđ sé betra.

Til hamíngju.

Steingrímur Helgason, 29.10.2008 kl. 00:03

20 Smámynd: Sporđdrekinn

Vá! Hvađ myndin á kápunni er falleg

Ţessi strákur ykkar er svo vel skapađur, ţađ ađ láta 30 manna veislu ekki trufla sig frá svefninum er sko ekki á valdi allra barna. Reyndar virđast öll ykkar börn vera einstaklega vel gerđ, ţađ seigir ýmislegt um foreldrana

Sporđdrekinn, 29.10.2008 kl. 00:59

21 Smámynd: Erna

Til hamingju međ bókina, ég mun tryggja mér eintak um leiđ og hún kemur út. Ég spái ţví ađ hún veđi međ ţeim söluhćđstu ţetta áriđ

Erna, 29.10.2008 kl. 01:05

22 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

Flott bókarkápa, myndin er ćđisleg.  Ég hlakka til ţess ađ lesa bókina.

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 29.10.2008 kl. 01:08

23 Smámynd: Margrét Birna Auđunsdóttir

Er ţađ eitthvađ í augunum á mér - eđa er sá stutti alveg eins og Matt Damon?

Kápan er flott og ég hlakka til ađ lesa, til lukku međ ţetta allt

Margrét Birna Auđunsdóttir, 29.10.2008 kl. 02:32

24 identicon

Hlakka til ađ rjúka útí bókabúđ og hrifsa eintak úr hillunum strax um helgina! :) Svo eyđa helginni undir teppi í sófanum međ bókina ţína, og jafnvel kakóbolla og hlćja og gráta međ ţér :) Til hamingju og tek undir međ öllum hinum - rosalega falleg mynd á kápunni...

Jóhanna Reykjalín (IP-tala skráđ) 29.10.2008 kl. 09:18

25 Smámynd: Elinóra Inga Sigurđardóttir

Hjartanlega til hamingju međ bókina. Flott mynd af ykkur!

Elinóra Inga Sigurđardóttir, 29.10.2008 kl. 12:01

26 Smámynd: persóna

Ţú átt eftir ađ ná langt í bókmenntaheiminum, ekki bara hér á landi: sé hér Danmörk, Noreg og Svíţjóđ sá ţađ í kristalskúlunni minni. Einnig á einhverju öđru sviđi, ţađ er ógreinilegra - getur ţađ veriđ ađ ţú sért ađ stunda einhvers konar dansćfingar?

persóna, 29.10.2008 kl. 14:17

27 Smámynd: Gylfi Björgvinsson

Til  hamingju međ bókina  verđ mér örugglega  úti um eintak, árritarđu  hana einhverstađar á nćstunni ?

Gylfi Björgvinsson, 29.10.2008 kl. 14:18

28 Smámynd: Helga skjol

Innilega til hamingju međ bretan og bókina, kápan er ćđi og svo vćminn sem ég er ţá fékk ég tár í augun, bara yndisleg

Helga skjol, 29.10.2008 kl. 15:45

29 Smámynd: Anna Margrét Bragadóttir

Afmćliđ var nátúrlega bara ćđi,flott stemming,maturinn frábćr,og ţiđ hjónin ásamt börnum bara flottust

Elsku sys til hamingju međ ađ bókin sé ađ koma út,ég samgleđst ţér svo innilega

Bókarkápan er ofbođslega falleg,enda fallegt fólk sem prýđir hana

Love you

Anna Margrét Bragadóttir, 29.10.2008 kl. 18:19

30 identicon

Til hamingju međ ţetta allt Jóna mín. Ţú ert lánsöm kona og fallega hugsandi. Hlakka til ađ fá ađ kíkja í bókina ţína og getur mađur fengiđ áritađ eintak

Elísa (IP-tala skráđ) 29.10.2008 kl. 19:46

31 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ég er búin ađ vera lítiđ viđ tölvu, ţannig ađ hamingjuóskir til handa Bretanum ţínum koma í seinna lagi. Ţér finnst hann vera orđinn gamall??? Hvađ má ég ţá segja...minn er orđinn sextíu og fimm!

Hlakka virkilega til ađ lesa bókina ţína. Ég kem líka til međ ađ gefa hana einhverjum í jólagjöf sem og ađ eignast hana sjálf.   Kveđjur í bćinn bćđi til tví og ferfćttlinga.

Rúna Guđfinnsdóttir, 29.10.2008 kl. 20:35

32 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Innilega til hamingju međ bókina ţína elsku Jóna! 

Myndin af ykkur er krúttleg og sćt  

Marta B Helgadóttir, 29.10.2008 kl. 21:54

33 Smámynd: Víđir Benediktsson

Til hamingju međ bókina.

Víđir Benediktsson, 29.10.2008 kl. 23:38

34 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Mikiđ ţakka ég vel fyrir allar ţessar fallegu kveđjur. Vona svo sannarlega ađ bókin uppfylli vćntingar, sem ég trúi ađ hún geri. Ţiđ ţekkiđ mig ţađ vel orđiđ og vitiđ á hverju ţiđ eigiđ von.

Vil samt biđja ykkur ađ hanga hvorki á hurđarhúnum né standa í biđröđ á fimmtudag ţví vćntanlega kemur hún ekki í búđir fyrr en á föstudag

Einhverjir upplestrar verđa og áritanir og ég veit ađ Ian áritar međ glöđu geđi bćkur, svo framarlega sem hann fái ađ gera ţađ heima hjá sér.

Ábyrga blađakona, ekki vćri verra ađ kristallskúlan ţín vćri ađ segja sannleikann

Margrét Birna. Usssssss..... ekki segja frá

Jóna Á. Gísladóttir, 29.10.2008 kl. 23:47

35 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Til hamingju međ bókina ţína Jóna mín, hlakka svo sannarlega til ađ lesa hana....frábćrt afrek ađ láta drauminn rćtast....!

Bergljót Hreinsdóttir, 30.10.2008 kl. 01:09

36 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sćl, leit inn til ađ gá hvađ vćri um ađ vera,sá ađ myndin í gestabók minni hafđi breyst. Virkar eins og falleg kveđja,hjartanlega til hamingju góđa mín.

Helga Kristjánsdóttir, 30.10.2008 kl. 12:43

37 Smámynd: Guđríđur Pétursdóttir

Ég ćtla ađ kaupa nokkur eintök skal ég segja ţér.. ţú ţarft ađ segja mér ţegar ţú áritar.. ţví ég ćtađi ađ reyna ađ gefa ömmu áritađ eintak ef hćgt vćri...

ég hlakka mikiđ til ađ lesa ţessa bók, hlćja og líklegast gráta..

Elska ţig

Guđríđur Pétursdóttir, 1.11.2008 kl. 15:44

38 Smámynd: Margrét Birna Auđunsdóttir

Gavöööđ, ekki vissi ég ađ ţú ţekktir Matt Damon

Nei ég skal ekki segja neinum

Margrét Birna Auđunsdóttir, 1.11.2008 kl. 18:46

39 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Innilega til hamingju međ bókina Jóna!!! Ég veit hún verđur metsölu. Er bara alveg handviss! ...og verđskulduđ sem slík líka án nokkurs vafa

Laufey Ólafsdóttir, 3.11.2008 kl. 18:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 23
  • Frá upphafi: 1639986

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband