Leita í fréttum mbl.is

Þessi kom frá Önnu frænku og er ansi góður

Sverrir var eitt sinn á gangi á Laugaveginum þegar hann sá Berg vin sinn koma akandi á splunkunýjum jeppa. Bergur stoppaði að sjálfsögðu hjá honum og veifaði glottandi til hans.

Sverrir gekk upp að bílnum. "Hvar í ósköpunum fékkstu eiginlega þennan jeppa?" spurði hann hissa. "Hún Stína gaf mér hann" svaraði Bergur glaðbeittur. "Gaf hún þér nýjan jeppa?" át Sverrir upp eftir honum. "Hvers vegna í ósköpunum?" "Ég skal bara segja þér hvað gerðist,"sagði Bergur.

"Við vorum í bíltúr um daginn, einhvers staðar uppi sveit. Allt í einu ók Stína út af veginum, setti jeppan í fjórhjóladrifið og keyrði eitthvað langt út í móa.

Þegar hún var búinn að skröltast yfir hóla og hæðir stoppaði hún bílinn, fór út og klæddi sig úr öllum fötunum, lagðist á jörðina og sagði: "Beggi minn taktu það sem þú vilt!"

Svo ég tók jeppann.

Þú ert bráðsnjall," sagði Sverrir og kinkaði kolli. "Fötin hefðu hvort sem er aldrei passað á þig.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hahahahahah !!  Góður !!

Guðrún B. (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 15:13

2 Smámynd: Vignir

Þessi er góður ;o) !

Vignir, 13.2.2008 kl. 15:15

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Bara asskoti góður

Ía Jóhannsdóttir, 13.2.2008 kl. 15:15

4 Smámynd: Madda

He he he he Þessi er rosa góður mig minnir að' ég hafi heyrt hann einhver staðar en ég hló aftur

Madda, 13.2.2008 kl. 15:16

5 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Soldið gamall, en góður samt!

Heimir Lárusson Fjeldsted, 13.2.2008 kl. 15:18

6 Smámynd: Sigþóra Guðmundsdóttir

Sigþóra Guðmundsdóttir, 13.2.2008 kl. 15:21

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Já gamall en mega góður, skil gaurinn vel, eða þannig.

Ásdís Sigurðardóttir, 13.2.2008 kl. 15:24

8 Smámynd: Sporðdrekinn

Sporðdrekinn, 13.2.2008 kl. 15:38

9 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Ætli bíllinn hafi nokkuð skaddast við þetta brölt í móanum?

Markús frá Djúpalæk, 13.2.2008 kl. 16:14

10 Smámynd: Svanhildur Karlsdóttir

Svanhildur Karlsdóttir, 13.2.2008 kl. 16:38

11 Smámynd: Sunna Dóra Möller

*fliss*......

Sunna Dóra Möller, 13.2.2008 kl. 16:55

12 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

expressions 228

Guðríður Pétursdóttir, 13.2.2008 kl. 17:55

13 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.2.2008 kl. 18:33

14 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Hrönn Sigurðardóttir, 13.2.2008 kl. 18:35

15 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

......góður.

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 13.2.2008 kl. 19:03

16 identicon

Hvað varð annars um konugreyið bera... ? Eitthvað að frétta af henni? Eða hélt hún jú fötunum ... gaman að þessu.

Góður!

Doddi - Þorsteinn G. Jónsson (IP-tala skráð) 13.2.2008 kl. 19:23

17 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

HIHIHIHIHIHIHIIHHIIHHI

Kjartan Pálmarsson, 13.2.2008 kl. 19:25

18 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Frábær þessi  Hafðu það sem best Jóna mín

Katrín Ósk Adamsdóttir, 13.2.2008 kl. 20:07

19 Smámynd: Huld S. Ringsted

Huld S. Ringsted, 13.2.2008 kl. 20:26

20 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Sorry en dödö, kallahúmor, en ég vil vera með og kalla á meilið í mér og því kemur stórkarlalegt HAHAHAHAHAHAHAHAHAAHA og nana nú

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.2.2008 kl. 20:29

21 Smámynd: Linda litla

Góður

Linda litla, 13.2.2008 kl. 21:30

22 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Kristín Katla Árnadóttir, 13.2.2008 kl. 21:42

23 Smámynd: Ómar Ingi

Ómar Ingi, 13.2.2008 kl. 22:14

24 Smámynd: Haukur Nikulásson

Haukur Nikulásson, 13.2.2008 kl. 22:32

25 Smámynd: Laufey Ólafsdóttir

Má ég dirfast til að segja: "Oooooh! Karlmenn!"

Nei? Ég hélt ekki. En góður brandari

Laufey Ólafsdóttir, 13.2.2008 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jóna Á. Gísladóttir
Jóna Á. Gísladóttir

 

 

 Ég er nokkuð dæmigerð íslensk útivinnandi kona. Hef lokið grunnnámi í markþjálfun og gengur betur að hjálpa öðrum við markmiðasetningu en sjálfri mér. Mér lætur líka betur að stjórna öðrum en sjálfri mér. 

 netfangið mitt er jonaagisla@gmail.com

 

 

 

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 1639985

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband